Verkalýðshreyfingin fagnar tekjuvefnum Jakob Bjarnar skrifar 15. október 2018 12:03 Vilhjálmur Birgisson verkalýðsleiðtogi. Fréttablaðið/Eyþór Tekjur.is, hvar fletta má upp tekjum einstaklinga á Íslandi samkvæmt skattframtali sem tekur til ársins 2016 ætlar að reynast afar umdeildur. Vilhjálmur Birgisson, verkalýðsleiðtogi á Skaganum, er einn þeirra sem fagnar ákaft þessu framtaki: „Það er morgunljóst í mínum huga að það er gríðarlegur fengur í þeim upplýsingum sem koma fram í gögnum frá tekjur.is. En í þessum gögnum kemur fram sú misskipting og óréttlæti sem þrífst í íslensku samfélagi og því gríðarlega mikilvægt að þessum vef verði ekki lokað,“ segir Vilhjálmur í pistli sem hann birti á Facebook í morgun.Drífa Snædal segir að með leyndinni þrífist misréttið.Vísir/VilhelmÍ sama streng tekur Drífa Snædal, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambands Íslands. „Í leyndinni hvílir misréttið. Ég hef aldrei skilið af hverju tekjur eiga að vera leyndamál og fagna þessu frumkvæði. Þess má geta að frá því ég hóf störf hjá SGS hafa upplýsingar um tekjur þeirra sem eru þar á launaskrá verið birtar á heimasíðunni enda ekki launungarmál,“ segir Drífa á sinni Facebooksíðu. Meðal þeirra sem hafa mótmælt því að vefurinn sé opinn eru Björgvin Guðmundsson, almannatengill hjá KOM, fyrrverandi formaður Heimdallar, sem lagði inn formlega kvörtun til Persónuverndar þegar á föstudag. En ungir Sjálfstæðismenn hafa löngum barist gegn því að skattayfirvöld veiti opinberlega upplýsingar um tekjur einstaklinga. Þannig má segja að í þessu máli kristallist átök milli hægri vængs stjórnmálanna, frjálshyggjumanna og svo verkalýðsforystunnar. Kjaramál Tengdar fréttir Heimilt að birta skrána en óvíst með aðferðina Yfirlit yfir tekjur allra fullorðinna Íslendinga fyrir árið 2016 eru aðgengilegar á tekjur.is. Málið er til skoðunar bæði hjá Ríkisskattstjóra og Persónuvernd. Áður úrskurðað að óheimilt sé að miðla upplýsingum úr skattskrá gegn greiðslu. 13. október 2018 07:15 Nýr vefur sýnir laun allra fullorðinna Íslendinga Upplýsingavefnum Tekjur.is var hleypt af stokkunum í morgun en á vefnum eru birtar upplýsingar um launa- og fjármagnstekjur allra Íslendinga átján ára og eldri. 12. október 2018 12:41 Stjórnarformaðurinn sendir frá sér yfirlýsingu um Tekjur.is Jón R. Arnarson stjórnarformaður Viskubrunns ehf. sendi frá sér yfirlýsingu til fjölmiðla í kvöld vegna vefsíðunnar Tekjur.is. 12. október 2018 22:14 Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Fleiri fréttir „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Tæpar þrjú hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Sjá meira
Tekjur.is, hvar fletta má upp tekjum einstaklinga á Íslandi samkvæmt skattframtali sem tekur til ársins 2016 ætlar að reynast afar umdeildur. Vilhjálmur Birgisson, verkalýðsleiðtogi á Skaganum, er einn þeirra sem fagnar ákaft þessu framtaki: „Það er morgunljóst í mínum huga að það er gríðarlegur fengur í þeim upplýsingum sem koma fram í gögnum frá tekjur.is. En í þessum gögnum kemur fram sú misskipting og óréttlæti sem þrífst í íslensku samfélagi og því gríðarlega mikilvægt að þessum vef verði ekki lokað,“ segir Vilhjálmur í pistli sem hann birti á Facebook í morgun.Drífa Snædal segir að með leyndinni þrífist misréttið.Vísir/VilhelmÍ sama streng tekur Drífa Snædal, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambands Íslands. „Í leyndinni hvílir misréttið. Ég hef aldrei skilið af hverju tekjur eiga að vera leyndamál og fagna þessu frumkvæði. Þess má geta að frá því ég hóf störf hjá SGS hafa upplýsingar um tekjur þeirra sem eru þar á launaskrá verið birtar á heimasíðunni enda ekki launungarmál,“ segir Drífa á sinni Facebooksíðu. Meðal þeirra sem hafa mótmælt því að vefurinn sé opinn eru Björgvin Guðmundsson, almannatengill hjá KOM, fyrrverandi formaður Heimdallar, sem lagði inn formlega kvörtun til Persónuverndar þegar á föstudag. En ungir Sjálfstæðismenn hafa löngum barist gegn því að skattayfirvöld veiti opinberlega upplýsingar um tekjur einstaklinga. Þannig má segja að í þessu máli kristallist átök milli hægri vængs stjórnmálanna, frjálshyggjumanna og svo verkalýðsforystunnar.
Kjaramál Tengdar fréttir Heimilt að birta skrána en óvíst með aðferðina Yfirlit yfir tekjur allra fullorðinna Íslendinga fyrir árið 2016 eru aðgengilegar á tekjur.is. Málið er til skoðunar bæði hjá Ríkisskattstjóra og Persónuvernd. Áður úrskurðað að óheimilt sé að miðla upplýsingum úr skattskrá gegn greiðslu. 13. október 2018 07:15 Nýr vefur sýnir laun allra fullorðinna Íslendinga Upplýsingavefnum Tekjur.is var hleypt af stokkunum í morgun en á vefnum eru birtar upplýsingar um launa- og fjármagnstekjur allra Íslendinga átján ára og eldri. 12. október 2018 12:41 Stjórnarformaðurinn sendir frá sér yfirlýsingu um Tekjur.is Jón R. Arnarson stjórnarformaður Viskubrunns ehf. sendi frá sér yfirlýsingu til fjölmiðla í kvöld vegna vefsíðunnar Tekjur.is. 12. október 2018 22:14 Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Fleiri fréttir „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Tæpar þrjú hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Sjá meira
Heimilt að birta skrána en óvíst með aðferðina Yfirlit yfir tekjur allra fullorðinna Íslendinga fyrir árið 2016 eru aðgengilegar á tekjur.is. Málið er til skoðunar bæði hjá Ríkisskattstjóra og Persónuvernd. Áður úrskurðað að óheimilt sé að miðla upplýsingum úr skattskrá gegn greiðslu. 13. október 2018 07:15
Nýr vefur sýnir laun allra fullorðinna Íslendinga Upplýsingavefnum Tekjur.is var hleypt af stokkunum í morgun en á vefnum eru birtar upplýsingar um launa- og fjármagnstekjur allra Íslendinga átján ára og eldri. 12. október 2018 12:41
Stjórnarformaðurinn sendir frá sér yfirlýsingu um Tekjur.is Jón R. Arnarson stjórnarformaður Viskubrunns ehf. sendi frá sér yfirlýsingu til fjölmiðla í kvöld vegna vefsíðunnar Tekjur.is. 12. október 2018 22:14