Kári: Auðvitað mjög pirrandi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. október 2018 20:57 Kári Árnason. Vísir/Getty Ísland tapaði í kvöld fyrir Sviss, 2-1, í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli í kvöld. Tapið er einkar svekkjandi enda sótti íslenska liðið stíft á lokaafla leiksins. „Þetta er mjög pirrandi, að tapa leiknum á þennan hátt. Við gefum tvö mörk á fjærstönginni í dag,“ sagði Kári eftir leikinn í kvöld. „Seinna markið kemur eftir dauðafæri frá okkur. Alfreð gat ekki gert mikið úr þessu en ef maður skorar ekki úr færunum þá getur svona gerst,“ sagði hann enn fremur. Kári segir að Ísland hafi ekki endilega verið sterkari aðilinn í kvöld. „Við vorum svolítið út um allt fyrstu tíu mínúturnar í leiknum. Svo komum við okkur inn í leikinn og áttum fyrri hálfleikinn. Við sköpuðum okkur miklu fleiri færi en þeir.“ „En af því að þeir skoruðu fyrsta markið þá slitnaði á milli keðjanna okkar og þetta verður allt erfiðara fyrir okkur. En við byrjum að taka meiri sénsa og við áttum síðustu tíu mínúturnar í leiknum og hefðum átt að skora.“ Kári neitar því ekki að það sé svekkjandi að Ísland sé ekki lengur að vinna leikina sína. „Auðvitað er þetta pirrandi. En þetta eru engin smá lið sem við höfum mætt í haust. Þetta er eins og í gamla daga - það er ekki ætlast til þess að við vinnum alla leiki en þegar við erum á heimavelli gerum við þá kröfu sjálfir að vinna leikina.“ „Við vorum vel inni í þessu en fengum klaufaleg mörk á okkur. Hún á við gamla klisjan um að mörk breyti leikjum og fyrsta markið gerði það.“ Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Alfreð: Örugglega flottasta mark sem ég hef skorað á þessum velli Alfreð Finnbogason sagði að stórkostlegt mark sitt gegn Sviss í Þjóðadeildinni í kvöld hafi væntanlega verið það flottasta sem hann hefur skorað á Laugardalsvelli. 15. október 2018 20:46 Hörður Björgvin: Fannst ég geta gert betur Hörður Björgvin Magnússon, vinstri bakvörður Íslands, var ósáttur með að tapa gegn Sviss 2-1 í Þjóðadeildinni í kvöld. Hörður fannst hann geta gert betur í mörkunum sem Ísland fékk á sig. 15. október 2018 20:54 Sjáðu stórkostlegt mark Alfreðs Ísland mætir Sviss í Þjóðadeildinni á Laugardalsvelli. 15. október 2018 20:30 Mest lesið Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Enski boltinn Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Formúla 1 „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Fótbolti Kominn með nóg og vill fara frá United Enski boltinn Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Enski boltinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Formúla 1 Útilokar ekki að koma heim Fótbolti Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Formúla 1 Fleiri fréttir Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hálfíslenskt mark í sigri Fiorentina Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Útilokar ekki að koma heim Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Messi og Miami MLS-meistarar Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Emilía skoraði en brekkan var of brött Hádramatík í lokin á Villa Park Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Sjá meira
Ísland tapaði í kvöld fyrir Sviss, 2-1, í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli í kvöld. Tapið er einkar svekkjandi enda sótti íslenska liðið stíft á lokaafla leiksins. „Þetta er mjög pirrandi, að tapa leiknum á þennan hátt. Við gefum tvö mörk á fjærstönginni í dag,“ sagði Kári eftir leikinn í kvöld. „Seinna markið kemur eftir dauðafæri frá okkur. Alfreð gat ekki gert mikið úr þessu en ef maður skorar ekki úr færunum þá getur svona gerst,“ sagði hann enn fremur. Kári segir að Ísland hafi ekki endilega verið sterkari aðilinn í kvöld. „Við vorum svolítið út um allt fyrstu tíu mínúturnar í leiknum. Svo komum við okkur inn í leikinn og áttum fyrri hálfleikinn. Við sköpuðum okkur miklu fleiri færi en þeir.“ „En af því að þeir skoruðu fyrsta markið þá slitnaði á milli keðjanna okkar og þetta verður allt erfiðara fyrir okkur. En við byrjum að taka meiri sénsa og við áttum síðustu tíu mínúturnar í leiknum og hefðum átt að skora.“ Kári neitar því ekki að það sé svekkjandi að Ísland sé ekki lengur að vinna leikina sína. „Auðvitað er þetta pirrandi. En þetta eru engin smá lið sem við höfum mætt í haust. Þetta er eins og í gamla daga - það er ekki ætlast til þess að við vinnum alla leiki en þegar við erum á heimavelli gerum við þá kröfu sjálfir að vinna leikina.“ „Við vorum vel inni í þessu en fengum klaufaleg mörk á okkur. Hún á við gamla klisjan um að mörk breyti leikjum og fyrsta markið gerði það.“
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Alfreð: Örugglega flottasta mark sem ég hef skorað á þessum velli Alfreð Finnbogason sagði að stórkostlegt mark sitt gegn Sviss í Þjóðadeildinni í kvöld hafi væntanlega verið það flottasta sem hann hefur skorað á Laugardalsvelli. 15. október 2018 20:46 Hörður Björgvin: Fannst ég geta gert betur Hörður Björgvin Magnússon, vinstri bakvörður Íslands, var ósáttur með að tapa gegn Sviss 2-1 í Þjóðadeildinni í kvöld. Hörður fannst hann geta gert betur í mörkunum sem Ísland fékk á sig. 15. október 2018 20:54 Sjáðu stórkostlegt mark Alfreðs Ísland mætir Sviss í Þjóðadeildinni á Laugardalsvelli. 15. október 2018 20:30 Mest lesið Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Enski boltinn Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Formúla 1 „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Fótbolti Kominn með nóg og vill fara frá United Enski boltinn Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Enski boltinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Formúla 1 Útilokar ekki að koma heim Fótbolti Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Formúla 1 Fleiri fréttir Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hálfíslenskt mark í sigri Fiorentina Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Útilokar ekki að koma heim Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Messi og Miami MLS-meistarar Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Emilía skoraði en brekkan var of brött Hádramatík í lokin á Villa Park Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Sjá meira
Alfreð: Örugglega flottasta mark sem ég hef skorað á þessum velli Alfreð Finnbogason sagði að stórkostlegt mark sitt gegn Sviss í Þjóðadeildinni í kvöld hafi væntanlega verið það flottasta sem hann hefur skorað á Laugardalsvelli. 15. október 2018 20:46
Hörður Björgvin: Fannst ég geta gert betur Hörður Björgvin Magnússon, vinstri bakvörður Íslands, var ósáttur með að tapa gegn Sviss 2-1 í Þjóðadeildinni í kvöld. Hörður fannst hann geta gert betur í mörkunum sem Ísland fékk á sig. 15. október 2018 20:54
Sjáðu stórkostlegt mark Alfreðs Ísland mætir Sviss í Þjóðadeildinni á Laugardalsvelli. 15. október 2018 20:30