Kári: Auðvitað mjög pirrandi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. október 2018 20:57 Kári Árnason. Vísir/Getty Ísland tapaði í kvöld fyrir Sviss, 2-1, í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli í kvöld. Tapið er einkar svekkjandi enda sótti íslenska liðið stíft á lokaafla leiksins. „Þetta er mjög pirrandi, að tapa leiknum á þennan hátt. Við gefum tvö mörk á fjærstönginni í dag,“ sagði Kári eftir leikinn í kvöld. „Seinna markið kemur eftir dauðafæri frá okkur. Alfreð gat ekki gert mikið úr þessu en ef maður skorar ekki úr færunum þá getur svona gerst,“ sagði hann enn fremur. Kári segir að Ísland hafi ekki endilega verið sterkari aðilinn í kvöld. „Við vorum svolítið út um allt fyrstu tíu mínúturnar í leiknum. Svo komum við okkur inn í leikinn og áttum fyrri hálfleikinn. Við sköpuðum okkur miklu fleiri færi en þeir.“ „En af því að þeir skoruðu fyrsta markið þá slitnaði á milli keðjanna okkar og þetta verður allt erfiðara fyrir okkur. En við byrjum að taka meiri sénsa og við áttum síðustu tíu mínúturnar í leiknum og hefðum átt að skora.“ Kári neitar því ekki að það sé svekkjandi að Ísland sé ekki lengur að vinna leikina sína. „Auðvitað er þetta pirrandi. En þetta eru engin smá lið sem við höfum mætt í haust. Þetta er eins og í gamla daga - það er ekki ætlast til þess að við vinnum alla leiki en þegar við erum á heimavelli gerum við þá kröfu sjálfir að vinna leikina.“ „Við vorum vel inni í þessu en fengum klaufaleg mörk á okkur. Hún á við gamla klisjan um að mörk breyti leikjum og fyrsta markið gerði það.“ Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Alfreð: Örugglega flottasta mark sem ég hef skorað á þessum velli Alfreð Finnbogason sagði að stórkostlegt mark sitt gegn Sviss í Þjóðadeildinni í kvöld hafi væntanlega verið það flottasta sem hann hefur skorað á Laugardalsvelli. 15. október 2018 20:46 Hörður Björgvin: Fannst ég geta gert betur Hörður Björgvin Magnússon, vinstri bakvörður Íslands, var ósáttur með að tapa gegn Sviss 2-1 í Þjóðadeildinni í kvöld. Hörður fannst hann geta gert betur í mörkunum sem Ísland fékk á sig. 15. október 2018 20:54 Sjáðu stórkostlegt mark Alfreðs Ísland mætir Sviss í Þjóðadeildinni á Laugardalsvelli. 15. október 2018 20:30 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Sjá meira
Ísland tapaði í kvöld fyrir Sviss, 2-1, í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli í kvöld. Tapið er einkar svekkjandi enda sótti íslenska liðið stíft á lokaafla leiksins. „Þetta er mjög pirrandi, að tapa leiknum á þennan hátt. Við gefum tvö mörk á fjærstönginni í dag,“ sagði Kári eftir leikinn í kvöld. „Seinna markið kemur eftir dauðafæri frá okkur. Alfreð gat ekki gert mikið úr þessu en ef maður skorar ekki úr færunum þá getur svona gerst,“ sagði hann enn fremur. Kári segir að Ísland hafi ekki endilega verið sterkari aðilinn í kvöld. „Við vorum svolítið út um allt fyrstu tíu mínúturnar í leiknum. Svo komum við okkur inn í leikinn og áttum fyrri hálfleikinn. Við sköpuðum okkur miklu fleiri færi en þeir.“ „En af því að þeir skoruðu fyrsta markið þá slitnaði á milli keðjanna okkar og þetta verður allt erfiðara fyrir okkur. En við byrjum að taka meiri sénsa og við áttum síðustu tíu mínúturnar í leiknum og hefðum átt að skora.“ Kári neitar því ekki að það sé svekkjandi að Ísland sé ekki lengur að vinna leikina sína. „Auðvitað er þetta pirrandi. En þetta eru engin smá lið sem við höfum mætt í haust. Þetta er eins og í gamla daga - það er ekki ætlast til þess að við vinnum alla leiki en þegar við erum á heimavelli gerum við þá kröfu sjálfir að vinna leikina.“ „Við vorum vel inni í þessu en fengum klaufaleg mörk á okkur. Hún á við gamla klisjan um að mörk breyti leikjum og fyrsta markið gerði það.“
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Alfreð: Örugglega flottasta mark sem ég hef skorað á þessum velli Alfreð Finnbogason sagði að stórkostlegt mark sitt gegn Sviss í Þjóðadeildinni í kvöld hafi væntanlega verið það flottasta sem hann hefur skorað á Laugardalsvelli. 15. október 2018 20:46 Hörður Björgvin: Fannst ég geta gert betur Hörður Björgvin Magnússon, vinstri bakvörður Íslands, var ósáttur með að tapa gegn Sviss 2-1 í Þjóðadeildinni í kvöld. Hörður fannst hann geta gert betur í mörkunum sem Ísland fékk á sig. 15. október 2018 20:54 Sjáðu stórkostlegt mark Alfreðs Ísland mætir Sviss í Þjóðadeildinni á Laugardalsvelli. 15. október 2018 20:30 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Sjá meira
Alfreð: Örugglega flottasta mark sem ég hef skorað á þessum velli Alfreð Finnbogason sagði að stórkostlegt mark sitt gegn Sviss í Þjóðadeildinni í kvöld hafi væntanlega verið það flottasta sem hann hefur skorað á Laugardalsvelli. 15. október 2018 20:46
Hörður Björgvin: Fannst ég geta gert betur Hörður Björgvin Magnússon, vinstri bakvörður Íslands, var ósáttur með að tapa gegn Sviss 2-1 í Þjóðadeildinni í kvöld. Hörður fannst hann geta gert betur í mörkunum sem Ísland fékk á sig. 15. október 2018 20:54
Sjáðu stórkostlegt mark Alfreðs Ísland mætir Sviss í Þjóðadeildinni á Laugardalsvelli. 15. október 2018 20:30