Ragnar: Styrkleikaröðunin skiptir ekki höfuðmáli Árni Jóhannsson skrifar 15. október 2018 21:55 Ragnar í leiknum í kvöld. Vísir/vilhelm Ragnar Sigurðsson lék allan leikinn í vörn Íslands í kvöld. Hann var vitaskuld svekktur í lok leiks þegar Vísir ræddi við hann. „Að sjálfsögðu erum við svekktir að ná ekki neinu út úr þessum leik. Við byrjuðum leikinn frekar illa en síðan var þetta mjög jafn leikur og fyrsta markið kemur upp úr engu finnst mér. Svo ná þeir öðru ódýru marki og við vorum svo mjög óheppnir að ná ekki að jafna þetta í endann, við vorum betri og áttum fullt af færum sem markmaðurinn þeirra var að verja og þeir voru góðir í að fara fyrir skotin okkar. Það var smá óheppni í þessu“, sagði Ragnar Sigurðsson þegar blaðamenn náðu á hann eftir leikinn. Hann var spurður út í fyrsta markið sem liðið fékk á sig en í báðum mörkunum var um einbeitingarleysi og samskiptaleysi að ræða, sem er sjaldséð hjá íslenska landsliðinu. „Ég veit eiginlega ekki hvað var í gangi í fyrsta markinu, ég þyrfti að sjá þetta aftur. Mér fannst ekkert vera í gangi og svo kemur góð fyrirgjöf og góður skalli en það voru önnur augnablik í leiknum sem voru hættulegri og það kom ekkert út úr þeim þannig að það var ágætis skellur að fá á sig fyrsta markið“. Ragnar hefur litlar áhyggjur af því hvaða áhrif það hefur að hafa ekki náð sigri í dag þegar litið er til næstu undankeppni. „Þetta hefur náttúrlega áhrif á styrkleikaröðina hjá okkur en ég held að þetta skipti ekki höfuðmáli þegar riðlakeppnin byrjar“. Að lokum ræddi Ragnar um það jákvæða sem hægt er að taka út úr þessum tveimur leikjum sem Ísland spilaði þessa vikuna. „Síðustu tveir leikir finnst mér hafa verið góðir og mikill stígandi í okkar leik. Mér finnst við hafa átt meira skilið út úr þeim og eitthvað til að byggja á og þó við séum pirraðir núna þá er margt mjög jákvætt við þessa leiki“ Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Einkunnir Íslands: Gylfi bestur Ísland beið lægri hlut gegn Sviss á Laugardalsvelli í leik í Þjóðadeildinni í kvöld. Svisslendingar komust í 2-0 með mörkum frá Haris Seferovic og Michael Lang en Alfreð Finnbogason minnkaði muninn með stórkostlegu marki. 15. október 2018 20:46 Jóhann Berg: Við töpuðum og það er ekki nógu gott Jóhann Berg Guðmundsson var svekktur í leikslok er Ísland tapaði 2-1 gegn Sviss í Þjóðadeildinni. Jóhann segir að mörkin sem Sviss skoraði séu eitthvað sem íslenska liðið eigi að geta komið í veg fyrir. 15. október 2018 21:14 Kári: Auðvitað mjög pirrandi Kári Árnason segir að Ísland hefði átt að jafna metin gegn Sviss í Þjóðadeild UEFA í kvöld. 15. október 2018 20:57 Umfjöllun: Ísland - Sviss 1-2 | Svekkjandi tap gegn Sviss Strákarnir okkar eru fallnir úr A-deild Þjóðadeildar UEFA eftir 1-2 tap gegn Sviss í kvöld. Það verður þó ekki tekið af okkar mönnum að þeir gáfu sig ekki fyrr en í fulla hnefana í kvöld. 15. október 2018 21:30 Sjáðu stórkostlegt mark Alfreðs Ísland mætir Sviss í Þjóðadeildinni á Laugardalsvelli. 15. október 2018 20:30 Mest lesið Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Fótbolti Mourinho sofnaði á miðjum blaðamannafundi Fótbolti Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Handbolti Hetja Liverpool átti mjög hreinskilið spjall við Slot Sport Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Enski boltinn Neuer meiddist við að fagna marki Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Fótbolti „Ég get alltaf stólað á Collin“ Körfubolti „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Körfubolti Fleiri fréttir Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Mourinho sofnaði á miðjum blaðamannafundi Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Neuer meiddist við að fagna marki „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Chelsea vann en Tottenham tapaði Sverrir fagnaði sigri á móti Alberti í Sambandsdeildinni Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Neymar valinn í fyrsta sinn í sautján mánuði Níu mörk þegar KR vann ÍBV FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Sjá meira
Ragnar Sigurðsson lék allan leikinn í vörn Íslands í kvöld. Hann var vitaskuld svekktur í lok leiks þegar Vísir ræddi við hann. „Að sjálfsögðu erum við svekktir að ná ekki neinu út úr þessum leik. Við byrjuðum leikinn frekar illa en síðan var þetta mjög jafn leikur og fyrsta markið kemur upp úr engu finnst mér. Svo ná þeir öðru ódýru marki og við vorum svo mjög óheppnir að ná ekki að jafna þetta í endann, við vorum betri og áttum fullt af færum sem markmaðurinn þeirra var að verja og þeir voru góðir í að fara fyrir skotin okkar. Það var smá óheppni í þessu“, sagði Ragnar Sigurðsson þegar blaðamenn náðu á hann eftir leikinn. Hann var spurður út í fyrsta markið sem liðið fékk á sig en í báðum mörkunum var um einbeitingarleysi og samskiptaleysi að ræða, sem er sjaldséð hjá íslenska landsliðinu. „Ég veit eiginlega ekki hvað var í gangi í fyrsta markinu, ég þyrfti að sjá þetta aftur. Mér fannst ekkert vera í gangi og svo kemur góð fyrirgjöf og góður skalli en það voru önnur augnablik í leiknum sem voru hættulegri og það kom ekkert út úr þeim þannig að það var ágætis skellur að fá á sig fyrsta markið“. Ragnar hefur litlar áhyggjur af því hvaða áhrif það hefur að hafa ekki náð sigri í dag þegar litið er til næstu undankeppni. „Þetta hefur náttúrlega áhrif á styrkleikaröðina hjá okkur en ég held að þetta skipti ekki höfuðmáli þegar riðlakeppnin byrjar“. Að lokum ræddi Ragnar um það jákvæða sem hægt er að taka út úr þessum tveimur leikjum sem Ísland spilaði þessa vikuna. „Síðustu tveir leikir finnst mér hafa verið góðir og mikill stígandi í okkar leik. Mér finnst við hafa átt meira skilið út úr þeim og eitthvað til að byggja á og þó við séum pirraðir núna þá er margt mjög jákvætt við þessa leiki“
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Einkunnir Íslands: Gylfi bestur Ísland beið lægri hlut gegn Sviss á Laugardalsvelli í leik í Þjóðadeildinni í kvöld. Svisslendingar komust í 2-0 með mörkum frá Haris Seferovic og Michael Lang en Alfreð Finnbogason minnkaði muninn með stórkostlegu marki. 15. október 2018 20:46 Jóhann Berg: Við töpuðum og það er ekki nógu gott Jóhann Berg Guðmundsson var svekktur í leikslok er Ísland tapaði 2-1 gegn Sviss í Þjóðadeildinni. Jóhann segir að mörkin sem Sviss skoraði séu eitthvað sem íslenska liðið eigi að geta komið í veg fyrir. 15. október 2018 21:14 Kári: Auðvitað mjög pirrandi Kári Árnason segir að Ísland hefði átt að jafna metin gegn Sviss í Þjóðadeild UEFA í kvöld. 15. október 2018 20:57 Umfjöllun: Ísland - Sviss 1-2 | Svekkjandi tap gegn Sviss Strákarnir okkar eru fallnir úr A-deild Þjóðadeildar UEFA eftir 1-2 tap gegn Sviss í kvöld. Það verður þó ekki tekið af okkar mönnum að þeir gáfu sig ekki fyrr en í fulla hnefana í kvöld. 15. október 2018 21:30 Sjáðu stórkostlegt mark Alfreðs Ísland mætir Sviss í Þjóðadeildinni á Laugardalsvelli. 15. október 2018 20:30 Mest lesið Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Fótbolti Mourinho sofnaði á miðjum blaðamannafundi Fótbolti Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Handbolti Hetja Liverpool átti mjög hreinskilið spjall við Slot Sport Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Enski boltinn Neuer meiddist við að fagna marki Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Fótbolti „Ég get alltaf stólað á Collin“ Körfubolti „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Körfubolti Fleiri fréttir Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Mourinho sofnaði á miðjum blaðamannafundi Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Neuer meiddist við að fagna marki „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Chelsea vann en Tottenham tapaði Sverrir fagnaði sigri á móti Alberti í Sambandsdeildinni Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Neymar valinn í fyrsta sinn í sautján mánuði Níu mörk þegar KR vann ÍBV FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Sjá meira
Einkunnir Íslands: Gylfi bestur Ísland beið lægri hlut gegn Sviss á Laugardalsvelli í leik í Þjóðadeildinni í kvöld. Svisslendingar komust í 2-0 með mörkum frá Haris Seferovic og Michael Lang en Alfreð Finnbogason minnkaði muninn með stórkostlegu marki. 15. október 2018 20:46
Jóhann Berg: Við töpuðum og það er ekki nógu gott Jóhann Berg Guðmundsson var svekktur í leikslok er Ísland tapaði 2-1 gegn Sviss í Þjóðadeildinni. Jóhann segir að mörkin sem Sviss skoraði séu eitthvað sem íslenska liðið eigi að geta komið í veg fyrir. 15. október 2018 21:14
Kári: Auðvitað mjög pirrandi Kári Árnason segir að Ísland hefði átt að jafna metin gegn Sviss í Þjóðadeild UEFA í kvöld. 15. október 2018 20:57
Umfjöllun: Ísland - Sviss 1-2 | Svekkjandi tap gegn Sviss Strákarnir okkar eru fallnir úr A-deild Þjóðadeildar UEFA eftir 1-2 tap gegn Sviss í kvöld. Það verður þó ekki tekið af okkar mönnum að þeir gáfu sig ekki fyrr en í fulla hnefana í kvöld. 15. október 2018 21:30
Sjáðu stórkostlegt mark Alfreðs Ísland mætir Sviss í Þjóðadeildinni á Laugardalsvelli. 15. október 2018 20:30