Fengu skattskrár allra Íslendinga frá ríkisskattstjóra Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 17. október 2018 08:55 Tekjur.is var hleypt af stokkunum á föstudag. Tekjur.is Tekjur.is fengu eintak af skattskrá allra Íslendinga frá ríkisskattstjóra í sumar. Fengu þeir sem standa að baki síðunni skrárnar afhentar á pappír sem þeir færðu síðan yfir á rafrænt form. Þegar því var lokið skiluðu þeim skránum svo aftur til ríkisskattstjóra. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag og vísað í svar Vilhjálms H. Vilhjálmssonar, lögmanns Tekjur.is, við fyrirspurn blaðsins. Vefsíðan Tekjur.is opnaði á föstudag en á síðunni eru birtar upplýsingar um launa- og fjármagnstekjur allra Íslendinga átján ára og eldri. Viskubrunnur ehf. er rekstraraðili síðunnar en Jón R. Arnarson er stjórnarformaður þess félags. Hægt er að fletta upp á síðunni gegn greiðslu áskriftargjalds. Jón R. Arnarson er stjórnarformaður Viskubrunns ehf.AðsendSkiptar skoðanir eru um ágæti síðunnar þar sem meðal annars forkólfar í verkalýðshreyfingunni hafa fagnað tilkomu hennar en aðrir telja hana ekki í samræmi við lög. Þannig hefur Ingvar Smári Birgisson, formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna, krafist lögbanns á síðuna en krafan byggir á því að Tekjur.is brjóti á friðhelgi einkalífs, lögum um persónuvernd og hvernig eigi að vinna með persónuupplýsingar. Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu hefur enn ekki tekið afstöðu til kröfunnar. Að því er fram kemur í Morgunblaðinu vill Vilhjálmur ekki gefa það upp hversu margir hafa keypt áskrift að síðunni og sagði það vera trúnaðarmál. Persónuvernd Tekjur Tengdar fréttir Vilhjálmur H. Vilhjálmsson talsmaður Tekna punktur is Lögmaðurinn kunni svarar nú fyrir vefinn og það sem að honum snýr. 16. október 2018 10:17 Krefst lögbanns á Tekjur.is Ingvar Smári Birgisson, lögfræðingur og formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna, gerði í hádeginu kröfu um lögbann á vefinn Tekjur.is. 15. október 2018 13:30 Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Sjá meira
Tekjur.is fengu eintak af skattskrá allra Íslendinga frá ríkisskattstjóra í sumar. Fengu þeir sem standa að baki síðunni skrárnar afhentar á pappír sem þeir færðu síðan yfir á rafrænt form. Þegar því var lokið skiluðu þeim skránum svo aftur til ríkisskattstjóra. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag og vísað í svar Vilhjálms H. Vilhjálmssonar, lögmanns Tekjur.is, við fyrirspurn blaðsins. Vefsíðan Tekjur.is opnaði á föstudag en á síðunni eru birtar upplýsingar um launa- og fjármagnstekjur allra Íslendinga átján ára og eldri. Viskubrunnur ehf. er rekstraraðili síðunnar en Jón R. Arnarson er stjórnarformaður þess félags. Hægt er að fletta upp á síðunni gegn greiðslu áskriftargjalds. Jón R. Arnarson er stjórnarformaður Viskubrunns ehf.AðsendSkiptar skoðanir eru um ágæti síðunnar þar sem meðal annars forkólfar í verkalýðshreyfingunni hafa fagnað tilkomu hennar en aðrir telja hana ekki í samræmi við lög. Þannig hefur Ingvar Smári Birgisson, formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna, krafist lögbanns á síðuna en krafan byggir á því að Tekjur.is brjóti á friðhelgi einkalífs, lögum um persónuvernd og hvernig eigi að vinna með persónuupplýsingar. Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu hefur enn ekki tekið afstöðu til kröfunnar. Að því er fram kemur í Morgunblaðinu vill Vilhjálmur ekki gefa það upp hversu margir hafa keypt áskrift að síðunni og sagði það vera trúnaðarmál.
Persónuvernd Tekjur Tengdar fréttir Vilhjálmur H. Vilhjálmsson talsmaður Tekna punktur is Lögmaðurinn kunni svarar nú fyrir vefinn og það sem að honum snýr. 16. október 2018 10:17 Krefst lögbanns á Tekjur.is Ingvar Smári Birgisson, lögfræðingur og formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna, gerði í hádeginu kröfu um lögbann á vefinn Tekjur.is. 15. október 2018 13:30 Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Sjá meira
Vilhjálmur H. Vilhjálmsson talsmaður Tekna punktur is Lögmaðurinn kunni svarar nú fyrir vefinn og það sem að honum snýr. 16. október 2018 10:17
Krefst lögbanns á Tekjur.is Ingvar Smári Birgisson, lögfræðingur og formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna, gerði í hádeginu kröfu um lögbann á vefinn Tekjur.is. 15. október 2018 13:30