Gamlingjar stýra tískunni Elín Albertsdóttir skrifar 18. október 2018 10:00 Frá sýningu Dior á tískuviku í París. Coco Chanel var sannkallaður brautryðjandi í kventísku. Nútímaleg viðhorf hennar gerðu hana að einni mikilvægustu persónu í fatahönnun á 20. öldinni. Hún setti ný viðmið í fegurð og glæsileika sem enn í dag hafa áhrif. Á þessum árum voru frægustu fatahönnuðir dagsins í dag að fæðast. Þar má nefna Karl Lagerfeld sem er 85 ára, Valentino, 86 ára, Giorgio Armani, 84 ára, Ralph Lauren, 79 ára, Calvin Klein, 76 ára, Issey Miyake, 80 ára, og Pierre Cardin, 96 ára. Það er í rauninni stórmerkilegt hversu langa sögu þessir herramenn eiga í tískuheiminum. Næsta kynslóð karlkyns tískuhönnuða er líka farin að eldast, það eru til dæmis Jean Paul Gaultier, 66 ára, Tommy Hilfiger, 67 ára, Tom Ford, 57 ára, Michel Kors, 59 ára, og Marc Jacobs, 55 ára. Margar konur koma líka að tískunni með afgerandi hætti en fáar hafa verið jafnlengi að og herrarnir. Vivienne Westwood, 77 ára, hefur skapað sér fágaðan stíl, sömuleiðis Jil Sander, 75 ára, Diane von Furstenberg, 72 ára, og Vera Wang, 69 ára, svo einhverjar séu nefndar. Sonia Rykiel hafði sömuleiðis mikil áhrif á tískuheiminn ásamt Yves Saint Laurent og Oscar de la Renta sem öll eru látin. Vissulega eru yngri konur á borð við Donnu Karan, Victoriu Beckham og Stellu McCartney sannarlega vinsælar í tískuheiminum. París hefur alltaf verið alþjóðleg miðstöð tískunnar og þar var fyrsta tískuvikan haldin. Eftir 1950 breyttist tískan mikið og sérstakur unglingastíll leit dagsins ljós. Hippa-tískan birtist á sjöunda áratugnum og gallabuxur urðu allsráðandi hjá báðum kynjum. Um leið og tískan varð almennari hjá venjulegum borgurum fjölgaði tískuhúsum en ekki síður tískubúðum með ódýrari tískuvarning. Frægustu merkin halda þó uppi heiðri nýjustu tískunnar hverju sinni og eiga sér fjölda aðdáenda og fastra viðskiptavina, ekki síst í heimi ríka og fræga fólksins. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Tíska og hönnun Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Enginn að rífast í partýi á Prikinu Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Menning Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Fleiri fréttir Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Sjá meira
Coco Chanel var sannkallaður brautryðjandi í kventísku. Nútímaleg viðhorf hennar gerðu hana að einni mikilvægustu persónu í fatahönnun á 20. öldinni. Hún setti ný viðmið í fegurð og glæsileika sem enn í dag hafa áhrif. Á þessum árum voru frægustu fatahönnuðir dagsins í dag að fæðast. Þar má nefna Karl Lagerfeld sem er 85 ára, Valentino, 86 ára, Giorgio Armani, 84 ára, Ralph Lauren, 79 ára, Calvin Klein, 76 ára, Issey Miyake, 80 ára, og Pierre Cardin, 96 ára. Það er í rauninni stórmerkilegt hversu langa sögu þessir herramenn eiga í tískuheiminum. Næsta kynslóð karlkyns tískuhönnuða er líka farin að eldast, það eru til dæmis Jean Paul Gaultier, 66 ára, Tommy Hilfiger, 67 ára, Tom Ford, 57 ára, Michel Kors, 59 ára, og Marc Jacobs, 55 ára. Margar konur koma líka að tískunni með afgerandi hætti en fáar hafa verið jafnlengi að og herrarnir. Vivienne Westwood, 77 ára, hefur skapað sér fágaðan stíl, sömuleiðis Jil Sander, 75 ára, Diane von Furstenberg, 72 ára, og Vera Wang, 69 ára, svo einhverjar séu nefndar. Sonia Rykiel hafði sömuleiðis mikil áhrif á tískuheiminn ásamt Yves Saint Laurent og Oscar de la Renta sem öll eru látin. Vissulega eru yngri konur á borð við Donnu Karan, Victoriu Beckham og Stellu McCartney sannarlega vinsælar í tískuheiminum. París hefur alltaf verið alþjóðleg miðstöð tískunnar og þar var fyrsta tískuvikan haldin. Eftir 1950 breyttist tískan mikið og sérstakur unglingastíll leit dagsins ljós. Hippa-tískan birtist á sjöunda áratugnum og gallabuxur urðu allsráðandi hjá báðum kynjum. Um leið og tískan varð almennari hjá venjulegum borgurum fjölgaði tískuhúsum en ekki síður tískubúðum með ódýrari tískuvarning. Frægustu merkin halda þó uppi heiðri nýjustu tískunnar hverju sinni og eiga sér fjölda aðdáenda og fastra viðskiptavina, ekki síst í heimi ríka og fræga fólksins.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Tíska og hönnun Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Enginn að rífast í partýi á Prikinu Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Menning Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Fleiri fréttir Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Sjá meira
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun