Yahya Hassan gert að leita sér aðstoðar á geðdeild Atli Ísleifsson skrifar 18. október 2018 13:17 Ljóðabók Yahya Hassan kom út árið 2013 og vakti hún gríðarlega athygli. Getty/Francis Dean Dómstóll í Árósum hefur dæmt danska ljóðskáldið Yahya Hassan til að leita sér aðstoðar vegna geðræns vanda. Hassan var ákærður fyrir 42 brot og játaði hann sök í þeim öllum. Ljóðskáldið var meðal annars ákært fyrir að hafa ráðist á félaga sinn með brotinni glerflösku og hótað honum lífláti. Þá var hann einnig ákærður fyrir önnur ofbeldisbrot, hótanir, skemmdarverk og brot gegn nálgunarbanni. Verjandinn Michael Juul Eriksen segir í samtali við DR að það sé undir lækni komið hvenær Hassan verði útskrifaður af geðdeild.Afplánaði dóm fyrir skotárás Yahya Hassan var úrskurðaður í gæsluvarðhald í júlí síðastliðnum og hefur dvalið á réttargeðdeild síðan. Fyrir tveimur árum var hann dæmdur í eins árs og níu mánaða fangelsi fyrir að skjóta sautján ára mann í fótinn í Árósum. Hassan vakti mikla athygli þegar hann gaf út fyrstu ljóðabók sína árið 2013, þá átján ára að aldri. Ljóðabókin seldist í miklu magni en í henni lýsti hann uppvaxtarárum sínum í innflytjendahverfi í Árósum. Hann kom til Íslands árið 2014 til að kynna bók sína. Norðurlönd Tengdar fréttir Ár hinna lúskruðu kvenna Bókmenntaárið 2014 var gott í það heila tekið þótt ekki sé hægt að tala um einhver vatnaskil. Margir okkar bestu höfunda sendu frá sér góðar bækur, nýliðun lofaði góðu og ljóð, barnabækur og þýðingar erlendra öndvegisverka blómstruðu. 5. janúar 2015 13:00 Jólabókaflóð uppgjör: Arnaldur er konungurinn Arnaldur Indriðason heldur velli sem söluhæsti rithöfundurinn og er árangur hans undanfarin fimmtán árin undraverður. 15. janúar 2015 11:16 Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Enski boltinn Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Sjá meira
Dómstóll í Árósum hefur dæmt danska ljóðskáldið Yahya Hassan til að leita sér aðstoðar vegna geðræns vanda. Hassan var ákærður fyrir 42 brot og játaði hann sök í þeim öllum. Ljóðskáldið var meðal annars ákært fyrir að hafa ráðist á félaga sinn með brotinni glerflösku og hótað honum lífláti. Þá var hann einnig ákærður fyrir önnur ofbeldisbrot, hótanir, skemmdarverk og brot gegn nálgunarbanni. Verjandinn Michael Juul Eriksen segir í samtali við DR að það sé undir lækni komið hvenær Hassan verði útskrifaður af geðdeild.Afplánaði dóm fyrir skotárás Yahya Hassan var úrskurðaður í gæsluvarðhald í júlí síðastliðnum og hefur dvalið á réttargeðdeild síðan. Fyrir tveimur árum var hann dæmdur í eins árs og níu mánaða fangelsi fyrir að skjóta sautján ára mann í fótinn í Árósum. Hassan vakti mikla athygli þegar hann gaf út fyrstu ljóðabók sína árið 2013, þá átján ára að aldri. Ljóðabókin seldist í miklu magni en í henni lýsti hann uppvaxtarárum sínum í innflytjendahverfi í Árósum. Hann kom til Íslands árið 2014 til að kynna bók sína.
Norðurlönd Tengdar fréttir Ár hinna lúskruðu kvenna Bókmenntaárið 2014 var gott í það heila tekið þótt ekki sé hægt að tala um einhver vatnaskil. Margir okkar bestu höfunda sendu frá sér góðar bækur, nýliðun lofaði góðu og ljóð, barnabækur og þýðingar erlendra öndvegisverka blómstruðu. 5. janúar 2015 13:00 Jólabókaflóð uppgjör: Arnaldur er konungurinn Arnaldur Indriðason heldur velli sem söluhæsti rithöfundurinn og er árangur hans undanfarin fimmtán árin undraverður. 15. janúar 2015 11:16 Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Enski boltinn Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Sjá meira
Ár hinna lúskruðu kvenna Bókmenntaárið 2014 var gott í það heila tekið þótt ekki sé hægt að tala um einhver vatnaskil. Margir okkar bestu höfunda sendu frá sér góðar bækur, nýliðun lofaði góðu og ljóð, barnabækur og þýðingar erlendra öndvegisverka blómstruðu. 5. janúar 2015 13:00
Jólabókaflóð uppgjör: Arnaldur er konungurinn Arnaldur Indriðason heldur velli sem söluhæsti rithöfundurinn og er árangur hans undanfarin fimmtán árin undraverður. 15. janúar 2015 11:16