Hefðu kosið fyrir fram að vera í öðru sæti frekar en fyrsta Ástrós Ýr Eggertsdóttir í Lissabon skrifar 18. október 2018 19:52 Íslenska liðið gerði mjög vel í kvöld mynd/kristinn arason Þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í hópfimleikum sagði það í raun betra að hafa endað í öðru sæti í undanúrslitunum í dag heldur en í fyrsta sæti, það setti pressu á Svíana. „Við erum bara mjög sátt með daginn. Þær komu og gerðu það sem við ætluðum að gera í dag. Þetta er undanúrslitadagur, þetta er ekki dagurinn þar sem við ætlum að toppa,“ sagði Ásta Þyri Emilsdóttir, einn þjálfara liðsins. „Við eigum einhver smávægileg atriði til að laga, það er ekkert stórt sem klikkar en smáatriði sem geta skilað okkur hærra.“ Svíar voru með 1,650 stigum hærri einkunn en Íslendingarnir í dag en Ásta Þyri sagðist ekki hafa áhyggjur af því. „Við höfum alveg verið í þeirri stöðu að vera fyrstar inn í úrslit og það er erfitt. Þær hafa þessa pressu þá á bakinu að þurfa að mæta inn efstar og halda því. Við komum pressulausar inn og gerum það sem okkur finnst skemmtilegast að gera, að gera þessi stökk.“ Var það því í raun bara betra að enda í öðru sæti? „Ja, fyrir fram hefðum við alveg óskað þess að vera í öðru sæti. Síðustu tvö Evrópumót höfum við komið inn í fyrsta og það er erfitt.“ „Þú finnur pressuna utan frá og við erum sátt með annað sætið. Núna allavega,“ sagði Ásta Þyri og glotti. „Ég hef fulla trú á stelpunum að þær rúlli þessu upp,“ sagði Ásta Þyri Emilsdóttir. Ísland keppir til úrslita á laugardaginn og hefst keppni klukkan 12:00 að íslenskum tíma. Vísir verður með beina textalýsingu frá úrslitum allra íslensku liðanna á EM. Fimleikar Tengdar fréttir Svíarnir höfðu betur í undankeppninni en Ísland fer í úrslit Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum keppir til úrslita á EM í Portúgal eftir frábæra frammistöðu í undankeppninni þar sem stelpurnar lentu í öðru sæti. 18. október 2018 18:15 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Sjá meira
Þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í hópfimleikum sagði það í raun betra að hafa endað í öðru sæti í undanúrslitunum í dag heldur en í fyrsta sæti, það setti pressu á Svíana. „Við erum bara mjög sátt með daginn. Þær komu og gerðu það sem við ætluðum að gera í dag. Þetta er undanúrslitadagur, þetta er ekki dagurinn þar sem við ætlum að toppa,“ sagði Ásta Þyri Emilsdóttir, einn þjálfara liðsins. „Við eigum einhver smávægileg atriði til að laga, það er ekkert stórt sem klikkar en smáatriði sem geta skilað okkur hærra.“ Svíar voru með 1,650 stigum hærri einkunn en Íslendingarnir í dag en Ásta Þyri sagðist ekki hafa áhyggjur af því. „Við höfum alveg verið í þeirri stöðu að vera fyrstar inn í úrslit og það er erfitt. Þær hafa þessa pressu þá á bakinu að þurfa að mæta inn efstar og halda því. Við komum pressulausar inn og gerum það sem okkur finnst skemmtilegast að gera, að gera þessi stökk.“ Var það því í raun bara betra að enda í öðru sæti? „Ja, fyrir fram hefðum við alveg óskað þess að vera í öðru sæti. Síðustu tvö Evrópumót höfum við komið inn í fyrsta og það er erfitt.“ „Þú finnur pressuna utan frá og við erum sátt með annað sætið. Núna allavega,“ sagði Ásta Þyri og glotti. „Ég hef fulla trú á stelpunum að þær rúlli þessu upp,“ sagði Ásta Þyri Emilsdóttir. Ísland keppir til úrslita á laugardaginn og hefst keppni klukkan 12:00 að íslenskum tíma. Vísir verður með beina textalýsingu frá úrslitum allra íslensku liðanna á EM.
Fimleikar Tengdar fréttir Svíarnir höfðu betur í undankeppninni en Ísland fer í úrslit Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum keppir til úrslita á EM í Portúgal eftir frábæra frammistöðu í undankeppninni þar sem stelpurnar lentu í öðru sæti. 18. október 2018 18:15 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Sjá meira
Svíarnir höfðu betur í undankeppninni en Ísland fer í úrslit Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum keppir til úrslita á EM í Portúgal eftir frábæra frammistöðu í undankeppninni þar sem stelpurnar lentu í öðru sæti. 18. október 2018 18:15