Hefðu kosið fyrir fram að vera í öðru sæti frekar en fyrsta Ástrós Ýr Eggertsdóttir í Lissabon skrifar 18. október 2018 19:52 Íslenska liðið gerði mjög vel í kvöld mynd/kristinn arason Þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í hópfimleikum sagði það í raun betra að hafa endað í öðru sæti í undanúrslitunum í dag heldur en í fyrsta sæti, það setti pressu á Svíana. „Við erum bara mjög sátt með daginn. Þær komu og gerðu það sem við ætluðum að gera í dag. Þetta er undanúrslitadagur, þetta er ekki dagurinn þar sem við ætlum að toppa,“ sagði Ásta Þyri Emilsdóttir, einn þjálfara liðsins. „Við eigum einhver smávægileg atriði til að laga, það er ekkert stórt sem klikkar en smáatriði sem geta skilað okkur hærra.“ Svíar voru með 1,650 stigum hærri einkunn en Íslendingarnir í dag en Ásta Þyri sagðist ekki hafa áhyggjur af því. „Við höfum alveg verið í þeirri stöðu að vera fyrstar inn í úrslit og það er erfitt. Þær hafa þessa pressu þá á bakinu að þurfa að mæta inn efstar og halda því. Við komum pressulausar inn og gerum það sem okkur finnst skemmtilegast að gera, að gera þessi stökk.“ Var það því í raun bara betra að enda í öðru sæti? „Ja, fyrir fram hefðum við alveg óskað þess að vera í öðru sæti. Síðustu tvö Evrópumót höfum við komið inn í fyrsta og það er erfitt.“ „Þú finnur pressuna utan frá og við erum sátt með annað sætið. Núna allavega,“ sagði Ásta Þyri og glotti. „Ég hef fulla trú á stelpunum að þær rúlli þessu upp,“ sagði Ásta Þyri Emilsdóttir. Ísland keppir til úrslita á laugardaginn og hefst keppni klukkan 12:00 að íslenskum tíma. Vísir verður með beina textalýsingu frá úrslitum allra íslensku liðanna á EM. Fimleikar Tengdar fréttir Svíarnir höfðu betur í undankeppninni en Ísland fer í úrslit Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum keppir til úrslita á EM í Portúgal eftir frábæra frammistöðu í undankeppninni þar sem stelpurnar lentu í öðru sæti. 18. október 2018 18:15 Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Sjá meira
Þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í hópfimleikum sagði það í raun betra að hafa endað í öðru sæti í undanúrslitunum í dag heldur en í fyrsta sæti, það setti pressu á Svíana. „Við erum bara mjög sátt með daginn. Þær komu og gerðu það sem við ætluðum að gera í dag. Þetta er undanúrslitadagur, þetta er ekki dagurinn þar sem við ætlum að toppa,“ sagði Ásta Þyri Emilsdóttir, einn þjálfara liðsins. „Við eigum einhver smávægileg atriði til að laga, það er ekkert stórt sem klikkar en smáatriði sem geta skilað okkur hærra.“ Svíar voru með 1,650 stigum hærri einkunn en Íslendingarnir í dag en Ásta Þyri sagðist ekki hafa áhyggjur af því. „Við höfum alveg verið í þeirri stöðu að vera fyrstar inn í úrslit og það er erfitt. Þær hafa þessa pressu þá á bakinu að þurfa að mæta inn efstar og halda því. Við komum pressulausar inn og gerum það sem okkur finnst skemmtilegast að gera, að gera þessi stökk.“ Var það því í raun bara betra að enda í öðru sæti? „Ja, fyrir fram hefðum við alveg óskað þess að vera í öðru sæti. Síðustu tvö Evrópumót höfum við komið inn í fyrsta og það er erfitt.“ „Þú finnur pressuna utan frá og við erum sátt með annað sætið. Núna allavega,“ sagði Ásta Þyri og glotti. „Ég hef fulla trú á stelpunum að þær rúlli þessu upp,“ sagði Ásta Þyri Emilsdóttir. Ísland keppir til úrslita á laugardaginn og hefst keppni klukkan 12:00 að íslenskum tíma. Vísir verður með beina textalýsingu frá úrslitum allra íslensku liðanna á EM.
Fimleikar Tengdar fréttir Svíarnir höfðu betur í undankeppninni en Ísland fer í úrslit Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum keppir til úrslita á EM í Portúgal eftir frábæra frammistöðu í undankeppninni þar sem stelpurnar lentu í öðru sæti. 18. október 2018 18:15 Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Sjá meira
Svíarnir höfðu betur í undankeppninni en Ísland fer í úrslit Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum keppir til úrslita á EM í Portúgal eftir frábæra frammistöðu í undankeppninni þar sem stelpurnar lentu í öðru sæti. 18. október 2018 18:15