Er maðkur í mysunni hjá alþjóða lyfjaeftirlitsstofnunni? Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. október 2018 15:00 Edwin Moses. vísir/getty Alþjóða lyfjaeftirlitsstofnunin, WADA, er ekki að fá góða umfjöllun í dag og því jafnvel gefið undir fótinn að meðlimir stofnunarinnar gangi erinda Rússa. Í síðasta mánuði ákvað WADA að leyfa Rússum aftur að byrja með sitt eigið lyfjaeftirlit eftir nokkurra ára bann. Sú ákvörðun var harðlega gagnrýnd. Nú segir Edwin Moses, tvöfaldur Ólympíumeistari og meðlimur í stjórn WADA, frá því að honum var sagt að grjóthalda kjafti á fundi stofnunarinnar á dögunum er hann mælti gegn því að hleypa Rússum aftur inn. Annar meðlimur í stjórninni, Beckie Scott, segist hafa orðið fyrir aðkasti frá stjórninni er hún setti sig upp á móti því að gefa grænt ljós á Rússa. Hún hætti í kjölfarið. Ummæli þeirra tveggja kasta rýrð á trúverðugleika WADA og margir sem telja að búið sé að múta meðlimum WADA. „Af hverju er fólk í þessari stjórn að vera með yfirgang gegn fólki sem talar með því að íþróttir eigi að vera hreinar?“ spyr Moses en hann vann 122 hlaup í röð á ferlinu sínum í 400 metra grindahlaupi. Frjálsar íþróttir Lyfjamisferli Rússa Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Fleiri fréttir Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Sjá meira
Alþjóða lyfjaeftirlitsstofnunin, WADA, er ekki að fá góða umfjöllun í dag og því jafnvel gefið undir fótinn að meðlimir stofnunarinnar gangi erinda Rússa. Í síðasta mánuði ákvað WADA að leyfa Rússum aftur að byrja með sitt eigið lyfjaeftirlit eftir nokkurra ára bann. Sú ákvörðun var harðlega gagnrýnd. Nú segir Edwin Moses, tvöfaldur Ólympíumeistari og meðlimur í stjórn WADA, frá því að honum var sagt að grjóthalda kjafti á fundi stofnunarinnar á dögunum er hann mælti gegn því að hleypa Rússum aftur inn. Annar meðlimur í stjórninni, Beckie Scott, segist hafa orðið fyrir aðkasti frá stjórninni er hún setti sig upp á móti því að gefa grænt ljós á Rússa. Hún hætti í kjölfarið. Ummæli þeirra tveggja kasta rýrð á trúverðugleika WADA og margir sem telja að búið sé að múta meðlimum WADA. „Af hverju er fólk í þessari stjórn að vera með yfirgang gegn fólki sem talar með því að íþróttir eigi að vera hreinar?“ spyr Moses en hann vann 122 hlaup í röð á ferlinu sínum í 400 metra grindahlaupi.
Frjálsar íþróttir Lyfjamisferli Rússa Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Fleiri fréttir Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Sjá meira