Sonja Ýr nýr formaður BSRB Elín Margrét Böðvarsdóttir og Kjartan Kjartansson skrifa 19. október 2018 14:39 Sonja Ýr náði afgerandi kjöri á þingi BSRB í dag. Vísir/Vilhelm Formannskjöri í BSRB fór fram í dag og vann Sonja Ýr Þorbergsdóttir, lögfræðingur bandalagsins, afgerandi sigur. Hún hlaut 158 atkvæði gegn 25 atkvæðum Vésteins Valgarðsson. Kosið var til formanns á þingi BSRB nú klukkan 14 í dag en Elín Björg Jónsdóttir, fráfarandi formaður, tilkynnti í byrjun sumars að hún ætlaði ekki að gefa kost á sér. Alls höfðu 199 þingfulltrúar atkvæðisrétt á þinginu. Sonja Ýr hlaut því rétt tæplega 80% atkvæða. Þegar niðurstaðan lá fyrir þakkaði Sonja Ýr stuðninginn og Elínu Björgu fyrir góð störf. Í samtali við fréttamann sagði hún að sem formaður myndi hún leggja áherslu á styttingu vinnuvikunnar og aðbúnað starfsfólks í komandi kjaraviðræðum. Beinar launahækkanir, hvort sem væri í prósentum eða krónutölu, hefðu ekki verið ræddar sérstaklega á þinginu. Einnig verður kosið til stjórnar BSRB á þinginu og eiga úrslit þar að liggja fyrir síðar í dag.Fréttin verður uppfærð. Kjaramál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Sjá meira
Formannskjöri í BSRB fór fram í dag og vann Sonja Ýr Þorbergsdóttir, lögfræðingur bandalagsins, afgerandi sigur. Hún hlaut 158 atkvæði gegn 25 atkvæðum Vésteins Valgarðsson. Kosið var til formanns á þingi BSRB nú klukkan 14 í dag en Elín Björg Jónsdóttir, fráfarandi formaður, tilkynnti í byrjun sumars að hún ætlaði ekki að gefa kost á sér. Alls höfðu 199 þingfulltrúar atkvæðisrétt á þinginu. Sonja Ýr hlaut því rétt tæplega 80% atkvæða. Þegar niðurstaðan lá fyrir þakkaði Sonja Ýr stuðninginn og Elínu Björgu fyrir góð störf. Í samtali við fréttamann sagði hún að sem formaður myndi hún leggja áherslu á styttingu vinnuvikunnar og aðbúnað starfsfólks í komandi kjaraviðræðum. Beinar launahækkanir, hvort sem væri í prósentum eða krónutölu, hefðu ekki verið ræddar sérstaklega á þinginu. Einnig verður kosið til stjórnar BSRB á þinginu og eiga úrslit þar að liggja fyrir síðar í dag.Fréttin verður uppfærð.
Kjaramál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Sjá meira