Sólveig Anna tók á sig 300 þúsund króna launalækkun Jakob Bjarnar skrifar 19. október 2018 15:23 Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar. Að sögn félaga í Eflingu verður nú allt kapp lagt á að minnka launabilið sem að þeirra sögn hefur breikkað óheyrilega á undanförnum árum. Vísir/Vilhelm Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, hefur tekið á sig 300 þúsund króna launalækkun. Hún fer úr 1,170 þúsund krónum í 870 þúsund krónur. Sólveig Anna staðfestir þetta í stuttu samtali við Vísi. Er þetta það sem koma skal í kjarasamningum í vetur: Ef atvinnurekendur fallast ekki á launahækkanir, þá skuli þeir gera svo vel sjálfir að taka á sig launalækkanir? „Já, kannski. Ég bara gat ekki með góðri samvisku fengið laun sem eru margföld á við lágmarkslaun,“ segir Sólveig Anna segir þetta snúast um trúverðugleika. Það var Kolbrún Valvesdóttir, sem situr í stjórn Eflingar, sem vakti fyrst athygli á þessu nú í vikunni. Hún segir að þarna nú sé tónn sleginn í aðdraganda samningagerðar, vilji félagsmanna um að minnka launabilið sem aukist hefur ár frá ári. „Nú hefur formaður okkar Eflingarfólks, Sólveig Anna Jónsdóttir, farið á undan með góðu fordæmi og lækkað eigin laun um 300.000 krónur, þótt ekki séu nema örfáir mánuðir síðan hún tók við formannsembætti. Nú vildi ég sjá þá sem helst og mest tala um stöðugleika og lágu launin í sömu setningu, fylgja hennar fordæmi og lækka sín laun í réttu hlutfalli.“ Kjaramál Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Fleiri fréttir Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Sjá meira
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, hefur tekið á sig 300 þúsund króna launalækkun. Hún fer úr 1,170 þúsund krónum í 870 þúsund krónur. Sólveig Anna staðfestir þetta í stuttu samtali við Vísi. Er þetta það sem koma skal í kjarasamningum í vetur: Ef atvinnurekendur fallast ekki á launahækkanir, þá skuli þeir gera svo vel sjálfir að taka á sig launalækkanir? „Já, kannski. Ég bara gat ekki með góðri samvisku fengið laun sem eru margföld á við lágmarkslaun,“ segir Sólveig Anna segir þetta snúast um trúverðugleika. Það var Kolbrún Valvesdóttir, sem situr í stjórn Eflingar, sem vakti fyrst athygli á þessu nú í vikunni. Hún segir að þarna nú sé tónn sleginn í aðdraganda samningagerðar, vilji félagsmanna um að minnka launabilið sem aukist hefur ár frá ári. „Nú hefur formaður okkar Eflingarfólks, Sólveig Anna Jónsdóttir, farið á undan með góðu fordæmi og lækkað eigin laun um 300.000 krónur, þótt ekki séu nema örfáir mánuðir síðan hún tók við formannsembætti. Nú vildi ég sjá þá sem helst og mest tala um stöðugleika og lágu launin í sömu setningu, fylgja hennar fordæmi og lækka sín laun í réttu hlutfalli.“
Kjaramál Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Fleiri fréttir Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Sjá meira