Kristersson fær umboð til stjórnarmyndunar Atli Ísleifsson skrifar 2. október 2018 13:51 Andreas Norlén þingforseti og Ulf Kristersson, leiðtogi hægriflokksins Moderaterna. Vísir/EPA Forseti sænska þingsins hefur veitt Ulf Kristersson, leiðtoga hægriflokksins Moderaterna, umboð til að mynda nýja ríkisstjórn í landinu. Frá þessu greindi Andreas Norlén, þingforseti og samflokksmaður Kristersson, í dag. Norlén segir Kristersson hafa meirihluta á þingi á bakvið sig sem er á því að hann eigi að fá tækifæri til að mynda nýja stjórn, auk þess að hann leiddi bandalagið sem kom fyrri ríkisstjórn frá. Ríkisstjórn Jafnaðarmanna og Græningja hefur stýrt Svíþjóð síðustu fjögur árin. Kristersson hefur nú tvær vikur að mynda nýja ríkisstjórn. Norlén segir að þeir Kristersson muni ræða saman að viku liðinni hvernig stjórnarmyndun miðar áfram. Norlén segir að hann fer einungis fram á að mynduð verði stjórn sem meirihluti þings muni verja vantrausti. Þingið mun svo greiða atkvæði um Kristersson og stjórn hans. Náist ekki meirihluti á þinginu mun þingforsetinn aftur ræða við leiðtoga flokkanna og svo í kjölfarið fela öðrum að reyna að mynda stjórn. Takist þinginu ekki að samþykkja nýjan forsætisráðherra, sem forsetinn hefur tilnefnt, í fjórum tilraunum skal boða til nýrra kosninga.Uppfært 14:05: Kristersson sagði á blaðamannafundi klukkan 14 að hann muni gera allt sem í sínu valdi stendur til að mynda stjórn borgaralegu flokkanna. Hann viðurkennir að staðan sé mjög erfið en hann telur að hægt sé að mynda nýja stjórn. Hann segist ætla að ræða við leiðtoga borgaralegu flokkanna sem og Stefan Löfven, fyrrverandi forsætisráðherra og leiðtoga Jafnaðarmanna. Kristersson segist ekki ætla að ræða við Jimmie Åkesson, formann Svíþjóðardemókrata, eins og staðan er nú. Norðurlönd Svíþjóð Þingkosningar í Svíþjóð Tengdar fréttir Lööf opnar á samstarf með Jafnaðarmönnum Formaður Miðflokksins í Svíþjóð segir að leiðtogar flokka verði að byrja að ræða hver við annan til að hægt verði að mynda ríkisstjórn í landinu. 2. október 2018 13:31 Mest lesið „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent Fleiri fréttir Tilfinningarnar réðu för þegar fjölskyldur hittu gíslana Afturkallar öryggisheimildir Biden Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa Sjá meira
Forseti sænska þingsins hefur veitt Ulf Kristersson, leiðtoga hægriflokksins Moderaterna, umboð til að mynda nýja ríkisstjórn í landinu. Frá þessu greindi Andreas Norlén, þingforseti og samflokksmaður Kristersson, í dag. Norlén segir Kristersson hafa meirihluta á þingi á bakvið sig sem er á því að hann eigi að fá tækifæri til að mynda nýja stjórn, auk þess að hann leiddi bandalagið sem kom fyrri ríkisstjórn frá. Ríkisstjórn Jafnaðarmanna og Græningja hefur stýrt Svíþjóð síðustu fjögur árin. Kristersson hefur nú tvær vikur að mynda nýja ríkisstjórn. Norlén segir að þeir Kristersson muni ræða saman að viku liðinni hvernig stjórnarmyndun miðar áfram. Norlén segir að hann fer einungis fram á að mynduð verði stjórn sem meirihluti þings muni verja vantrausti. Þingið mun svo greiða atkvæði um Kristersson og stjórn hans. Náist ekki meirihluti á þinginu mun þingforsetinn aftur ræða við leiðtoga flokkanna og svo í kjölfarið fela öðrum að reyna að mynda stjórn. Takist þinginu ekki að samþykkja nýjan forsætisráðherra, sem forsetinn hefur tilnefnt, í fjórum tilraunum skal boða til nýrra kosninga.Uppfært 14:05: Kristersson sagði á blaðamannafundi klukkan 14 að hann muni gera allt sem í sínu valdi stendur til að mynda stjórn borgaralegu flokkanna. Hann viðurkennir að staðan sé mjög erfið en hann telur að hægt sé að mynda nýja stjórn. Hann segist ætla að ræða við leiðtoga borgaralegu flokkanna sem og Stefan Löfven, fyrrverandi forsætisráðherra og leiðtoga Jafnaðarmanna. Kristersson segist ekki ætla að ræða við Jimmie Åkesson, formann Svíþjóðardemókrata, eins og staðan er nú.
Norðurlönd Svíþjóð Þingkosningar í Svíþjóð Tengdar fréttir Lööf opnar á samstarf með Jafnaðarmönnum Formaður Miðflokksins í Svíþjóð segir að leiðtogar flokka verði að byrja að ræða hver við annan til að hægt verði að mynda ríkisstjórn í landinu. 2. október 2018 13:31 Mest lesið „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent Fleiri fréttir Tilfinningarnar réðu för þegar fjölskyldur hittu gíslana Afturkallar öryggisheimildir Biden Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa Sjá meira
Lööf opnar á samstarf með Jafnaðarmönnum Formaður Miðflokksins í Svíþjóð segir að leiðtogar flokka verði að byrja að ræða hver við annan til að hægt verði að mynda ríkisstjórn í landinu. 2. október 2018 13:31