Viskíflaska seld á metfé Atli Ísleifsson skrifar 3. október 2018 21:56 Uppboðið fór fram í uppboðshúsinu Bonham í Edinborg í Skotlandi. AP/Andrew Milligan Mjög sjaldgæf flaska af viskíi seldist á uppboði í Edinborg í Skotlandi fyrir metfé fyrr í dag. Um var að ræða sextíu ára Macallan Valerio Adami 1926 og var hún seld á 848.750 bresk pund, eða um 126 milljónir króna á núvirði. Samkvæmt upplýsingum frá uppboðshúsinu Bonham á kaupandinn að vera frá austurlöndum fjær og vera mikill áhugamaður um viskí. Viskí er sagt vera vinsæll kostur fyrir fjárfesta til að ávaxta pund sitt þegar óvissa ríkir á mörkuðum. Alls hafa verið framleiddar tólf viskíflöskur með merkimiða sem hannaðir eru af ítalska listamanninum Valerio Adami. Ekki er vitað hvað margar þeirra eru enn í umferð, en ein þeirra er sögð hafa eyðilagst í jarðskjálfta í Japan árið 2011. Mest lesið Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Mjög sjaldgæf flaska af viskíi seldist á uppboði í Edinborg í Skotlandi fyrir metfé fyrr í dag. Um var að ræða sextíu ára Macallan Valerio Adami 1926 og var hún seld á 848.750 bresk pund, eða um 126 milljónir króna á núvirði. Samkvæmt upplýsingum frá uppboðshúsinu Bonham á kaupandinn að vera frá austurlöndum fjær og vera mikill áhugamaður um viskí. Viskí er sagt vera vinsæll kostur fyrir fjárfesta til að ávaxta pund sitt þegar óvissa ríkir á mörkuðum. Alls hafa verið framleiddar tólf viskíflöskur með merkimiða sem hannaðir eru af ítalska listamanninum Valerio Adami. Ekki er vitað hvað margar þeirra eru enn í umferð, en ein þeirra er sögð hafa eyðilagst í jarðskjálfta í Japan árið 2011.
Mest lesið Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent