Pogba og allir þeir bestu í franska hópnum sem mætir Íslandi 4. október 2018 12:38 Paul Pogba varð heimsmeistari með Frökkum í sumar Vísir/Getty Paul Pogba er í landsliðshópi Frakka sem að mætir Íslandi í vináttuleik í Guingamp eftir slétta viku, fimmtudaginn ellefta október. Didier Deschamps, þjálfari heimsmeistara Frakka, tilkynnti hópinn í dag en þar eru allir bestu leikmenn liðsins eins og Pogba, Kante og Kylian Mbappé. Franska liðið mætir Íslandi og á svo leik í Þjóðadeildinni líkt og Ísland en strákarnir okkar mæta Sviss á Laugardalsvelli 15. október. Íslenski hópurinn verður tilkynntur á morgun klukkan 13.15 í beinni útsendingu á Vísi.Franski hópurinn:Markverðir: Alphonse Areloa - PSG Hugo Lloris - Tottenham Steve Mandanda - MarseilleVarnarmenn: Lucas Digne - Everton Lucas Hernandez - Atletio Madrid Presnel Kimpembe - PSG Benjamin Pavard - Stuttgart Mamadou Sakho - Crystal Palace Djibril Sidibe - Mónakó Raphael Varane - Real Madrid Kurt Zouma - EvertonMiðjumenn: N'Golo Kante - Chelsea Thomas Lemar - Atletico Madrid Blaise Matuidi - Juventus Tanguy Ndombele - Lyon Steven Nzonzi - Roma Paul Pogba - Man UtdSóknarmenn: Ousmane Dembele - Barcelona Nabil Fekir - Lyon Olivier Giroud - Chelsea Antoine Griezmann - Atletico Madrid Kylian Mbappe - PSG Florian Thauvin - Marseille Þjóðadeild UEFA Mest lesið Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Fótbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Fleiri fréttir Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Sjá meira
Paul Pogba er í landsliðshópi Frakka sem að mætir Íslandi í vináttuleik í Guingamp eftir slétta viku, fimmtudaginn ellefta október. Didier Deschamps, þjálfari heimsmeistara Frakka, tilkynnti hópinn í dag en þar eru allir bestu leikmenn liðsins eins og Pogba, Kante og Kylian Mbappé. Franska liðið mætir Íslandi og á svo leik í Þjóðadeildinni líkt og Ísland en strákarnir okkar mæta Sviss á Laugardalsvelli 15. október. Íslenski hópurinn verður tilkynntur á morgun klukkan 13.15 í beinni útsendingu á Vísi.Franski hópurinn:Markverðir: Alphonse Areloa - PSG Hugo Lloris - Tottenham Steve Mandanda - MarseilleVarnarmenn: Lucas Digne - Everton Lucas Hernandez - Atletio Madrid Presnel Kimpembe - PSG Benjamin Pavard - Stuttgart Mamadou Sakho - Crystal Palace Djibril Sidibe - Mónakó Raphael Varane - Real Madrid Kurt Zouma - EvertonMiðjumenn: N'Golo Kante - Chelsea Thomas Lemar - Atletico Madrid Blaise Matuidi - Juventus Tanguy Ndombele - Lyon Steven Nzonzi - Roma Paul Pogba - Man UtdSóknarmenn: Ousmane Dembele - Barcelona Nabil Fekir - Lyon Olivier Giroud - Chelsea Antoine Griezmann - Atletico Madrid Kylian Mbappe - PSG Florian Thauvin - Marseille
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Fótbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Fleiri fréttir Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Sjá meira