Eva Joly afboðar sig á Hrunráðstefnu HÍ Atli Ísleifsson skrifar 4. október 2018 17:04 Eva Joly var sérstakur ráðgjafi íslensku ríkisstjórnarinnar í kjölfar bankahrunsins 2008. Vísir/Getty Franski Evrópuþingmaðurinn Eva Joly hefur afboðað sig á ráðstefnu Háskóla Íslands um Hrunið sem hefst á morgun. Í tilkynningu frá HÍ segir að þetta sé vegna „ófyrirsjáanlegra aðstæðna“, en Joly átti að vera annar aðalfyrirlesara ráðstefnunnar og flytja erindi við setningu hennar klukkan 13 til 14.30. Joly var árið 2009 ráðin sérstakur ráðgjafi íslensku ríkisstjórnarinnar vegna bankahrunsins. „Í hennar stað kemur Ralph Catalano, prófessor í lýðheilsu við Berkeley-háskóla í Bandaríkjunum, sem er hinn aðalfyrirlesari ráðstefnunnar. Hann átti upphaflega að flytja erindi á laugardagsmorgun kl. 9.15. Catalano, sem flytur erindið „The Health Effects of Recessions Great and Small“ á morgun, er meðal fremstu vísindamanna í rannsóknum á tengslum efnahagslífs og lýðheilsu, einkum áhrifum félags- og efnahagslegra þátta á álag og álagstengd heilbrigðisvandamál innan samfélagshópa og samfélaga. Í kjölfar setningar ráðstefnunnar verður boðið upp á málstofur þar sem fjallað verður um rannsóknir sem snúa að ýmsum hliðum efnahagshrunsins, en málstofurnar standa frá kl. 15-17 á morgun. Ráðstefnan heldur svo áfram laugardaginn 6. október kl. 10.30-16 með fleiri spennandi málstofum og erindum um aðdraganda og áhrif hrunsins,“ segir í tilkynningunni. Tíu ár frá hruni Tengdar fréttir Eva Joly mætir á hrunráðstefnu í Háskólanum Sérstök ráðstefna um bankahrunið fer fram í Háskóla Íslands dagana 5. og 6. október. 25. september 2018 10:33 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Sjá meira
Franski Evrópuþingmaðurinn Eva Joly hefur afboðað sig á ráðstefnu Háskóla Íslands um Hrunið sem hefst á morgun. Í tilkynningu frá HÍ segir að þetta sé vegna „ófyrirsjáanlegra aðstæðna“, en Joly átti að vera annar aðalfyrirlesara ráðstefnunnar og flytja erindi við setningu hennar klukkan 13 til 14.30. Joly var árið 2009 ráðin sérstakur ráðgjafi íslensku ríkisstjórnarinnar vegna bankahrunsins. „Í hennar stað kemur Ralph Catalano, prófessor í lýðheilsu við Berkeley-háskóla í Bandaríkjunum, sem er hinn aðalfyrirlesari ráðstefnunnar. Hann átti upphaflega að flytja erindi á laugardagsmorgun kl. 9.15. Catalano, sem flytur erindið „The Health Effects of Recessions Great and Small“ á morgun, er meðal fremstu vísindamanna í rannsóknum á tengslum efnahagslífs og lýðheilsu, einkum áhrifum félags- og efnahagslegra þátta á álag og álagstengd heilbrigðisvandamál innan samfélagshópa og samfélaga. Í kjölfar setningar ráðstefnunnar verður boðið upp á málstofur þar sem fjallað verður um rannsóknir sem snúa að ýmsum hliðum efnahagshrunsins, en málstofurnar standa frá kl. 15-17 á morgun. Ráðstefnan heldur svo áfram laugardaginn 6. október kl. 10.30-16 með fleiri spennandi málstofum og erindum um aðdraganda og áhrif hrunsins,“ segir í tilkynningunni.
Tíu ár frá hruni Tengdar fréttir Eva Joly mætir á hrunráðstefnu í Háskólanum Sérstök ráðstefna um bankahrunið fer fram í Háskóla Íslands dagana 5. og 6. október. 25. september 2018 10:33 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Sjá meira
Eva Joly mætir á hrunráðstefnu í Háskólanum Sérstök ráðstefna um bankahrunið fer fram í Háskóla Íslands dagana 5. og 6. október. 25. september 2018 10:33