Real tapaði gegn Alaves og er án sigurs í síðustu fimm leikjum Anton Ingi Leifsson skrifar 6. október 2018 18:15 vísir/getty Real Madrid heldur áfram að tapa stigum í spænsku úrvalsdeildinni en liðið gerði tapaði fyrir Alaves í kvöld, 1-0. Real hafði mikla yfirburði í leiknum en skyndisóknir heimamanna í Deportivo Alaves voru þó hættulegar. Ekkert mark var skorað fyrr en í uppbótartíma er Manu Garcia skoraði sigurmarkið. Vandræði Real halda áfram. Liðið hefur ekki unnið síðan það vann Espanyol 22. september; þrjú töp og tvö jafntefli. Real er með fjórtán stig eftir sjö leiki; fjórir sigrar, tvö jafntefli og eitt tap. Barcelona er á toppnum með fjórtán stig. Alaves er í sjötta sæti deildarinnar með ellefu stig. Spænski boltinn
Real Madrid heldur áfram að tapa stigum í spænsku úrvalsdeildinni en liðið gerði tapaði fyrir Alaves í kvöld, 1-0. Real hafði mikla yfirburði í leiknum en skyndisóknir heimamanna í Deportivo Alaves voru þó hættulegar. Ekkert mark var skorað fyrr en í uppbótartíma er Manu Garcia skoraði sigurmarkið. Vandræði Real halda áfram. Liðið hefur ekki unnið síðan það vann Espanyol 22. september; þrjú töp og tvö jafntefli. Real er með fjórtán stig eftir sjö leiki; fjórir sigrar, tvö jafntefli og eitt tap. Barcelona er á toppnum með fjórtán stig. Alaves er í sjötta sæti deildarinnar með ellefu stig.
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn