Hópslagsmálin í Las Vegas frá mörgum sjónarhornum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. október 2018 13:30 Khabib er hér á leið úr búrinu. Skömmu síðar var fjandinn laus. vísir/getty Khabib Nurmagomedov brjálaðist eftir að hafa unnið Conor McGregor í nótt og ætlaði sér að lumbra á öllu hans liði. Myndbönd úr höllinni gefa nýja sýn á lætin. Reiður Khabib ætlaði varla að vilja sleppa Conor er Írinn gafst upp. Í kjölfarið beindi hann reiði sinni að aðstoðarmönnum Conor og endaði á að hoppa yfir búrið og spóla í þá. Hann hoppar svo með báðar fætur á undan sér og beint á Dillon Danis sem er glímuæfingafélagi Conors. Á myndböndum hér að neðan má meðal annars sjá skýrt er hann hoppar á Danis. Þrír vinir Khabib fóru svo inn í búrið og réðust á Conor. Ljótur endir á flottu kvöldi. Frábær frammistaða Khabib í búrinu féll í skugann á þessari ljótu uppákomu.Vídeo by Dominick Cruz of brawl of Conor McGregor #ufc229pic.twitter.com/pKwxlU5Gaj — Bruno Massami (Бруно Массами) (@BrMassami) October 7, 2018 Here’s the brawl with Khabib jumping the fence and going after Danis. You’ll see somebody go after McGregor in the cage. This is bad. pic.twitter.com/IpOZiZy5vC — Andreas Hale (@AndreasHale) October 7, 2018 Khabib beats McGregor and then this madness kicks off pic.twitter.com/gJnDtJ4rWo — GRM Daily (@GRMDAILY) October 7, 2018 And even closer to the action outside the cage. No clue who the guy is with the bleached hair that Khabib attacks. pic.twitter.com/RHmmaw6sHm — Busted Coverage (@bustedcoverage) October 7, 2018 View this post on InstagramThings get crazy after Khabib taps out Connor McGregor in the 4th round at #UFC229 | via: @yeroview | @highlighthubtv #HHFanView A post shared by HighlightHub | TV (@highlighthubtv) on Oct 6, 2018 at 10:25pm PDT MMA Tengdar fréttir Sjáðu hópslagsmálin eftir bardaga Conors og Khabib í nótt Það varð allt vitlaust í Las Vegas í nótt eftir bardaga Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov. Eftir að hafa pakkað Conor saman gengu Khabib, og hans fylgdarsveinar, berserksgang í höllinni. 7. október 2018 11:32 Sigur Khabib fellur í skuggann á ömurlegum hópslagsmálum UFC 229 fór fram í Las Vegas í nótt. Khabib Nurmagomedov sigraði Conor McGregor en eftir bardagann brutust út ömurleg hópslagsmál þar sem hornamenn Khabib réðust að Conor. 7. október 2018 06:45 Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Sjá meira
Khabib Nurmagomedov brjálaðist eftir að hafa unnið Conor McGregor í nótt og ætlaði sér að lumbra á öllu hans liði. Myndbönd úr höllinni gefa nýja sýn á lætin. Reiður Khabib ætlaði varla að vilja sleppa Conor er Írinn gafst upp. Í kjölfarið beindi hann reiði sinni að aðstoðarmönnum Conor og endaði á að hoppa yfir búrið og spóla í þá. Hann hoppar svo með báðar fætur á undan sér og beint á Dillon Danis sem er glímuæfingafélagi Conors. Á myndböndum hér að neðan má meðal annars sjá skýrt er hann hoppar á Danis. Þrír vinir Khabib fóru svo inn í búrið og réðust á Conor. Ljótur endir á flottu kvöldi. Frábær frammistaða Khabib í búrinu féll í skugann á þessari ljótu uppákomu.Vídeo by Dominick Cruz of brawl of Conor McGregor #ufc229pic.twitter.com/pKwxlU5Gaj — Bruno Massami (Бруно Массами) (@BrMassami) October 7, 2018 Here’s the brawl with Khabib jumping the fence and going after Danis. You’ll see somebody go after McGregor in the cage. This is bad. pic.twitter.com/IpOZiZy5vC — Andreas Hale (@AndreasHale) October 7, 2018 Khabib beats McGregor and then this madness kicks off pic.twitter.com/gJnDtJ4rWo — GRM Daily (@GRMDAILY) October 7, 2018 And even closer to the action outside the cage. No clue who the guy is with the bleached hair that Khabib attacks. pic.twitter.com/RHmmaw6sHm — Busted Coverage (@bustedcoverage) October 7, 2018 View this post on InstagramThings get crazy after Khabib taps out Connor McGregor in the 4th round at #UFC229 | via: @yeroview | @highlighthubtv #HHFanView A post shared by HighlightHub | TV (@highlighthubtv) on Oct 6, 2018 at 10:25pm PDT
MMA Tengdar fréttir Sjáðu hópslagsmálin eftir bardaga Conors og Khabib í nótt Það varð allt vitlaust í Las Vegas í nótt eftir bardaga Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov. Eftir að hafa pakkað Conor saman gengu Khabib, og hans fylgdarsveinar, berserksgang í höllinni. 7. október 2018 11:32 Sigur Khabib fellur í skuggann á ömurlegum hópslagsmálum UFC 229 fór fram í Las Vegas í nótt. Khabib Nurmagomedov sigraði Conor McGregor en eftir bardagann brutust út ömurleg hópslagsmál þar sem hornamenn Khabib réðust að Conor. 7. október 2018 06:45 Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Sjá meira
Sjáðu hópslagsmálin eftir bardaga Conors og Khabib í nótt Það varð allt vitlaust í Las Vegas í nótt eftir bardaga Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov. Eftir að hafa pakkað Conor saman gengu Khabib, og hans fylgdarsveinar, berserksgang í höllinni. 7. október 2018 11:32
Sigur Khabib fellur í skuggann á ömurlegum hópslagsmálum UFC 229 fór fram í Las Vegas í nótt. Khabib Nurmagomedov sigraði Conor McGregor en eftir bardagann brutust út ömurleg hópslagsmál þar sem hornamenn Khabib réðust að Conor. 7. október 2018 06:45