Segir að stórauka þurfi eftirlit með launaþjófnaði Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 7. október 2018 12:35 Bjarnheiður Hallsdóttir er formaður SF. Formaður Samtaka ferðaþjónustunnar segir að stórauka þurfi eftirlit með launaþjófnaði innan veitinga- og hótelgeirans. Hún segir slík lögbrot ekki liðin innan samtakanna enda grafi þau undan ábyrgum fyrirtækjum.Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær var fjallað um launaþjófnað í veitinga- og hótelgeiranum en þjónustufulltrúi á kjarasviði Eflingar sagði slík mál skipta hundruðum. Málin snúa til að mynda að launaþjófnaði í formi ógreiddrar yfirvinnu. Formaður Samtaka ferðaþjónustunnar segir samtökin fordæma slík lögbrot. „Það er auðvitað öll umfjöllun af hinu góða þannig að meðvitund fólks gagnvart þessu vakni. Svo er auðvitað gott að horfa til keðjuábyrgðar þannig að fólk forðist viðskipti við fyrirtæki sem hafa orðið uppvís af lögbrotum. Svo þarf væntanlega að stórefla eftirlit eins og hefur komið fram,“ segir Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar. Hún segir að ábyrgðin liggi einnig hjá starfsmönnum fyrirtækja sem stunda slík lögbrot. „Nú starfsmenn hafa einhverja ábyrgð líka eins og vinnuveitendur, því myndi ég hvetja starfsfólk sem er að fara að ráða sig í vinnu hjá fyrirtæki sem það þekkir ekki til, að afla sér upplýsinga um fyrirtækið og kanna feril þess og gæta þess að ráða sig bara hjá ábyrgum fyrirtækjum. SAF fordæma algjörlega svona starfsemi, alla ólöglega starfsemi hvort sem hún snýr að almennum lögum eða lögum og reglum á vinnumarkaði. Þetta er algjörlega ólíðandi og fyrirtæki sem gera þetta grafa undan heiðarlegum viðskiptum, sagði Bjarnheiður. Kjaramál Tengdar fréttir Hundruð dæma um launaþjófnað á ári hverju Starfsmaður Eflingar segir nokkuð um tilfelli um launaþjófnað í hótel- og veitingageiranum. 6. október 2018 19:45 Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Fleiri fréttir „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Sjá meira
Formaður Samtaka ferðaþjónustunnar segir að stórauka þurfi eftirlit með launaþjófnaði innan veitinga- og hótelgeirans. Hún segir slík lögbrot ekki liðin innan samtakanna enda grafi þau undan ábyrgum fyrirtækjum.Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær var fjallað um launaþjófnað í veitinga- og hótelgeiranum en þjónustufulltrúi á kjarasviði Eflingar sagði slík mál skipta hundruðum. Málin snúa til að mynda að launaþjófnaði í formi ógreiddrar yfirvinnu. Formaður Samtaka ferðaþjónustunnar segir samtökin fordæma slík lögbrot. „Það er auðvitað öll umfjöllun af hinu góða þannig að meðvitund fólks gagnvart þessu vakni. Svo er auðvitað gott að horfa til keðjuábyrgðar þannig að fólk forðist viðskipti við fyrirtæki sem hafa orðið uppvís af lögbrotum. Svo þarf væntanlega að stórefla eftirlit eins og hefur komið fram,“ segir Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar. Hún segir að ábyrgðin liggi einnig hjá starfsmönnum fyrirtækja sem stunda slík lögbrot. „Nú starfsmenn hafa einhverja ábyrgð líka eins og vinnuveitendur, því myndi ég hvetja starfsfólk sem er að fara að ráða sig í vinnu hjá fyrirtæki sem það þekkir ekki til, að afla sér upplýsinga um fyrirtækið og kanna feril þess og gæta þess að ráða sig bara hjá ábyrgum fyrirtækjum. SAF fordæma algjörlega svona starfsemi, alla ólöglega starfsemi hvort sem hún snýr að almennum lögum eða lögum og reglum á vinnumarkaði. Þetta er algjörlega ólíðandi og fyrirtæki sem gera þetta grafa undan heiðarlegum viðskiptum, sagði Bjarnheiður.
Kjaramál Tengdar fréttir Hundruð dæma um launaþjófnað á ári hverju Starfsmaður Eflingar segir nokkuð um tilfelli um launaþjófnað í hótel- og veitingageiranum. 6. október 2018 19:45 Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Fleiri fréttir „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Sjá meira
Hundruð dæma um launaþjófnað á ári hverju Starfsmaður Eflingar segir nokkuð um tilfelli um launaþjófnað í hótel- og veitingageiranum. 6. október 2018 19:45