Leik- og grunnskóli í nýrri byggingu Kársnesskóla Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 8. október 2018 07:15 Vinnuvélar voru mættar á staðinn við Kársnesskóla fyrir helgi en framkvæmdir fara á fullt í vikunni. Fréttablaðið/Ernir Það eru gríðarlega spennandi tímar fram undan,“ segir Björg Baldursdóttir, skólameistari í Kársnesskóla. Fyrir helgi hófst undirbúningur fyrir niðurrif rúmlega 60 ára gamallar byggingar við Kársnesskóla. Alllengi hefur legið fyrir að byggingin uppfyllir ekki staðla fyrir skólahald, jafnframt hefur raki og mygla leikið bygginguna grátt.Björg Baldursdóttir skólameistari segir spennandi tíma fram undan. Fréttablaðið/Ernir„Það hefði þurfti ýmislegt til að viðhalda byggingunni svo að hún yrði hæf til kennslu,“ segir Björg. „Við ákváðum að loka byggingunni og færðum kennslu árið 2016, síðan þá hefur þessi bygging staðið og auð. Nú er niðurrifið loks að hefjast.“ Í hönd fer hönnun nýrrar skólabyggingar og fleiri verkefni tengd byggingu hennar. Opna á tilboð í hönnun nýs húss síðar í mánuðinum. Ný skólabygging rís á lóð Kársnesskóla við Skólagerði og þar verður samrekinn leik- og grunnskóli. Þannig verður byggingin ætluð allra yngstu nemendum skólakerfisins. Björg segir um afar spennandi verkefni að ræða. „Hugmyndin er að vera með eins árs gömul börn og upp í níu ára gömul börn í þessari byggingu. Sem sagt börn allt upp í 4. bekk.“ Í skólanum á einnig að vera aðstaða fyrir tómstundastarf og tónlistarnám. „Við bindum vonir við að það muni taka 3 til 4 ár að koma upp nýrri skólabyggingu. Þetta tekur sinn tíma, hönnun þarf að fara í gang og allt sem fylgir því. En það fer ágætlega um okkur þar sem við erum núna í millitíðinni.“ Fréttablaðið/Ernir Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Innlent Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Innlent Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Innlent Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Innlent Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Innlent Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni Innlent Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Innlent Gerðu umfangsmikla árás á vesturhluta Úkraínu Erlent „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Innlent Dómurinn valdi vonbrigðum og hafi neikvæðar afleiðingar Innlent Fleiri fréttir Nýskipaður varaseðlabankastjóri peningastefnu Brýnt að endurskoða atkvæðagreiðslu utan kjörfundar Brottvísuninni frestað fram yfir aðgerð Auglýsa skipulag fyrir 180 íbúðir á Árstúnshöfða Dómurinn valdi vonbrigðum og hafi neikvæðar afleiðingar Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Kjörnir fulltrúar þurfi að huga að ímynd sinni Lítil virkni frá hrinunni Handritin öll komin á nýja heimilið Klukkan tifar en kandídatar undir hnausþykkum feldi Segja að ögurstund sé runnin upp í Seyðisfirði Nefndin hefur víðtækar heimildir og getur farið fram á endurtalningu Kennarar mæta aftur í Karphúsið Skipulagði loftslagsverkföll og aðstoðar nú loftslagsráðherra Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Holtavörðuheiðin opin á ný Þingmannanefnd skipuð um rannsókn á kosningu þingmanna Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Rólegt við Bárðarbungu Holtavörðuheiði lokað í nótt Með ógnandi hegðun á veitingahúsum í miðborginni Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Segir miður að þurfa að lyfta hnefa svo hlustað sé á kennara Flugvélin ekki flughæf vegna bilunar Aðeins annar kassinn af tveimur með atkvæðum skilaði sér Bárðarbunga skelfur, vopnahlé og hjólaskautaat Sjá meira
Það eru gríðarlega spennandi tímar fram undan,“ segir Björg Baldursdóttir, skólameistari í Kársnesskóla. Fyrir helgi hófst undirbúningur fyrir niðurrif rúmlega 60 ára gamallar byggingar við Kársnesskóla. Alllengi hefur legið fyrir að byggingin uppfyllir ekki staðla fyrir skólahald, jafnframt hefur raki og mygla leikið bygginguna grátt.Björg Baldursdóttir skólameistari segir spennandi tíma fram undan. Fréttablaðið/Ernir„Það hefði þurfti ýmislegt til að viðhalda byggingunni svo að hún yrði hæf til kennslu,“ segir Björg. „Við ákváðum að loka byggingunni og færðum kennslu árið 2016, síðan þá hefur þessi bygging staðið og auð. Nú er niðurrifið loks að hefjast.“ Í hönd fer hönnun nýrrar skólabyggingar og fleiri verkefni tengd byggingu hennar. Opna á tilboð í hönnun nýs húss síðar í mánuðinum. Ný skólabygging rís á lóð Kársnesskóla við Skólagerði og þar verður samrekinn leik- og grunnskóli. Þannig verður byggingin ætluð allra yngstu nemendum skólakerfisins. Björg segir um afar spennandi verkefni að ræða. „Hugmyndin er að vera með eins árs gömul börn og upp í níu ára gömul börn í þessari byggingu. Sem sagt börn allt upp í 4. bekk.“ Í skólanum á einnig að vera aðstaða fyrir tómstundastarf og tónlistarnám. „Við bindum vonir við að það muni taka 3 til 4 ár að koma upp nýrri skólabyggingu. Þetta tekur sinn tíma, hönnun þarf að fara í gang og allt sem fylgir því. En það fer ágætlega um okkur þar sem við erum núna í millitíðinni.“ Fréttablaðið/Ernir
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Innlent Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Innlent Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Innlent Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Innlent Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Innlent Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni Innlent Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Innlent Gerðu umfangsmikla árás á vesturhluta Úkraínu Erlent „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Innlent Dómurinn valdi vonbrigðum og hafi neikvæðar afleiðingar Innlent Fleiri fréttir Nýskipaður varaseðlabankastjóri peningastefnu Brýnt að endurskoða atkvæðagreiðslu utan kjörfundar Brottvísuninni frestað fram yfir aðgerð Auglýsa skipulag fyrir 180 íbúðir á Árstúnshöfða Dómurinn valdi vonbrigðum og hafi neikvæðar afleiðingar Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Kjörnir fulltrúar þurfi að huga að ímynd sinni Lítil virkni frá hrinunni Handritin öll komin á nýja heimilið Klukkan tifar en kandídatar undir hnausþykkum feldi Segja að ögurstund sé runnin upp í Seyðisfirði Nefndin hefur víðtækar heimildir og getur farið fram á endurtalningu Kennarar mæta aftur í Karphúsið Skipulagði loftslagsverkföll og aðstoðar nú loftslagsráðherra Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Holtavörðuheiðin opin á ný Þingmannanefnd skipuð um rannsókn á kosningu þingmanna Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Rólegt við Bárðarbungu Holtavörðuheiði lokað í nótt Með ógnandi hegðun á veitingahúsum í miðborginni Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Segir miður að þurfa að lyfta hnefa svo hlustað sé á kennara Flugvélin ekki flughæf vegna bilunar Aðeins annar kassinn af tveimur með atkvæðum skilaði sér Bárðarbunga skelfur, vopnahlé og hjólaskautaat Sjá meira