Mikil ljósasýning yfir Kaliforníu vegna geimskots SpaceX Samúel Karl Ólason skrifar 8. október 2018 08:25 Þetta var í fyrsta sinn sem SpaceX lendir eldflaug á vesturströnd Bandaríkjanna. Þetta mun þó vera í þrítugasta sinn sem fyrirtækinu tekst að lenda eldflaug. Vísir/SpaceX Fyrirtækið SpaceX skaut í nótt á loft Falcon 9 eldflaug frá Vandenberg herstöðinni í Kaliforníu. Markmið geimskotsins var að koma gervihnetti á braut um jörðu og tókst það. Þar að auki tókst að lenda eldflauginni aftur skammt frá þeim stað sem henni var skotið á loft. Geimskotið vakti mikla lukku meðal íbúa Kaliforníu og olli mikilli ljósasýningu á himni. Þeir deildu myndum og myndböndum af skotinu á samfélagsmiðlum. Þetta var í fyrsta sinn sem SpaceX lendir eldflaug á vesturströnd Bandaríkjanna. Þetta mun þó vera í þrítugasta sinn sem fyrirtækinu tekst að lenda eldflaug. Eldflaugatækni SpaceX gerir fyrirtækinu kleirft að nýta stærstan hluta eldflauga aftur við geimskot og sparar það fúlgur fjár. Þannig getur SpaceX skotið gervihnöttum á loft með mun minni kostnaði en gengur og gerist. Gervihnötturinn sem SpaceX skaut á braut um jörðu í nótt kallast SAOCOM 1A og er hann í eigu yfirvalda Argentínu. Hann verður notaður til að fylgjast með náttúruhamförum, uppskeru og rakastigi.Liftoff and landing pic.twitter.com/IXN0NQIC1L— SpaceX (@SpaceX) October 8, 2018 Falcon 9's first West Coast land landing pic.twitter.com/zObJgzLI0C— SpaceX (@SpaceX) October 8, 2018 Ummm this @SpaceX display in the sky above Santa Monica right now is totally crazy and beautiful pic.twitter.com/rDgeuItBpe— Sam Tsui (@SamuelTsui) October 8, 2018 View from my backyard of the @SpaceX Falcon 9 launch. pic.twitter.com/i4RtzLziSz— Phil Derner, Jr. (@PhilDernerJr) October 8, 2018 Science! pic.twitter.com/u4NBG0ZO7A— Seth MacFarlane (@SethMacFarlane) October 8, 2018 pic.twitter.com/tXjz9vGWGL— Joe Bereta of The Valleyfolk (@joebereta) October 8, 2018 Nope, definitely not aliens.What you're looking at is the first launch and landing of the @SpaceX Falcon 9 rocket on the West Coast. The rocket took off from Vandenberg Air Force Base at 7:21 p.m. and landed safely back on Earth. pic.twitter.com/8AKjGptpps— Mayor Eric Garcetti (@MayorOfLA) October 8, 2018 Argentína SpaceX Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira
Fyrirtækið SpaceX skaut í nótt á loft Falcon 9 eldflaug frá Vandenberg herstöðinni í Kaliforníu. Markmið geimskotsins var að koma gervihnetti á braut um jörðu og tókst það. Þar að auki tókst að lenda eldflauginni aftur skammt frá þeim stað sem henni var skotið á loft. Geimskotið vakti mikla lukku meðal íbúa Kaliforníu og olli mikilli ljósasýningu á himni. Þeir deildu myndum og myndböndum af skotinu á samfélagsmiðlum. Þetta var í fyrsta sinn sem SpaceX lendir eldflaug á vesturströnd Bandaríkjanna. Þetta mun þó vera í þrítugasta sinn sem fyrirtækinu tekst að lenda eldflaug. Eldflaugatækni SpaceX gerir fyrirtækinu kleirft að nýta stærstan hluta eldflauga aftur við geimskot og sparar það fúlgur fjár. Þannig getur SpaceX skotið gervihnöttum á loft með mun minni kostnaði en gengur og gerist. Gervihnötturinn sem SpaceX skaut á braut um jörðu í nótt kallast SAOCOM 1A og er hann í eigu yfirvalda Argentínu. Hann verður notaður til að fylgjast með náttúruhamförum, uppskeru og rakastigi.Liftoff and landing pic.twitter.com/IXN0NQIC1L— SpaceX (@SpaceX) October 8, 2018 Falcon 9's first West Coast land landing pic.twitter.com/zObJgzLI0C— SpaceX (@SpaceX) October 8, 2018 Ummm this @SpaceX display in the sky above Santa Monica right now is totally crazy and beautiful pic.twitter.com/rDgeuItBpe— Sam Tsui (@SamuelTsui) October 8, 2018 View from my backyard of the @SpaceX Falcon 9 launch. pic.twitter.com/i4RtzLziSz— Phil Derner, Jr. (@PhilDernerJr) October 8, 2018 Science! pic.twitter.com/u4NBG0ZO7A— Seth MacFarlane (@SethMacFarlane) October 8, 2018 pic.twitter.com/tXjz9vGWGL— Joe Bereta of The Valleyfolk (@joebereta) October 8, 2018 Nope, definitely not aliens.What you're looking at is the first launch and landing of the @SpaceX Falcon 9 rocket on the West Coast. The rocket took off from Vandenberg Air Force Base at 7:21 p.m. and landed safely back on Earth. pic.twitter.com/8AKjGptpps— Mayor Eric Garcetti (@MayorOfLA) October 8, 2018
Argentína SpaceX Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira