Aukafundur hjá ríkisstjórn vegna laxeldismála Kolbeinn Tumi Daðason og Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifa 8. október 2018 12:10 Stjórnarráðið birti tilkynningu um áform sín um breytingar á ráðuneytum. Vísir/Vilhelm Boðað hefur verið til aukafundar hjá ríkisstjórninni í hádeginu í dag. Samkvæmt heimildum fréttastofu er tilefni fundarins svipting starfsleyfis fyrir fiskeldi á Tálknafirði og Patreksfirði. Ráðherrar hafa verið að streyma inn í stjórnarráðið hver á fætur öðrum. Náttúruverndarsamtök Íslands, Náttúruverndarfélagið LAXINN LIFI og 8 veiðiréttarhafar sem kærðu áform um sjókvíaeldi í Patreksfirði og Tálknafirði segja að úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlingamála sé stofnuð með lögum og er óháð og sjálfstæð í störfum sínum á sama hátt og dómstóll. Ráðherrar hafi því ekki heimild til að breyta úrskurðum nefndarinnar, heldur njóti deiluaðilar réttar til að bera úrskurðina undir dómstóla.Hópurinn varar ráðamenn við að reyna að ganga gegn uúrskurðum óháðrar og sjálfstæðrar úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. Þá telja þau að enga undanþágu megi veita til fiskeldisfyrirtækja til starfa án gildra starfsleyfa.Formenn stjórnarflokkanna funduðu um fiskeldismálið í fyrradag en Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir að umhverfis- og sjávarútvegsráðuneytið skoði leiðir til að fyrirtækin fái að gæta meðalhófs og fái sanngjarnan frest til að bæta úr þeim annmörkum sem koma fram í kæruferli og faglega sé staðið að öllum málum. Lilja Rafney Magnúsdóttir, formaður atvinnuveganefndar Alþingis, sagði í samtali við Ríkisútvarpið í morgun að vinna væri hafin í ráðuneytinu til að koma þessum fyrirtækjum í skjól. Fiskeldi Sjávarútvegur Tálknafjörður Tengdar fréttir Neyðarástand bregðist stjórnvöld ekki við Ljóst þykir að ákvörðun úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála muni hafa neikvæð áhrif á uppbyggingu laxeldis. 8. október 2018 07:00 Ráðherra segir Óttar fara með staðlausa stafi í umræðu um fiskeldi Sigurður Ingi Jóhannsson segir að lögmann náttúruverndarsamtaka og veiðiréttarhafa fara með rangt mál í umræðu um fiskeldi á Vestfjörðum. 7. október 2018 13:27 Formenn stjórnarflokkanna funduðu með fulltrúum sveitarfélaganna um fiskeldismál Formenn stjórnarflokka ríkisstjórnarinnar funduðu í gær með bæjarstjóra Vesturbyggðar og oddvita Tálknafjarðarbæjar. Tilefni fundarins var að ræða stöðuna sem nú er uppi hjá fiskeldisfyrirtækjum í sveitarfélögunum tveimur en úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála ógilti fyrr í vikunni rekstrarleyfi fyrirtækjanna til fiskeldis á Vestfjörðum. Sveitarstjórnarmenn sveitarfélaganna sátu einnig fundinn. 7. október 2018 16:56 Segja úrskurðinn mikið áfall fyrir Vestfirði Fulltrúar allra sveitarfélaga á Vestfjörðum hafa sent frá sér ályktun þar sem því er lýst sem áfalli að úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hafi hafnað beiðni fyrirtækjanna Arnalax og Arctic Sea Farm um frestun réttaráhrifa og fellt úr gildi rekstrarleyfi fyrirtækjanna. 5. október 2018 20:00 Mest lesið Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Innlent Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Innlent Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Rannsaka mannslát í Kópavogi Innlent Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki og vefsíðu Innlent Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Innlent Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Erlent Nýju systurverki Friðarsúlunnar verði komið upp í Viðey Innlent Þórhildur Sunna mótmælti með Grétu Thunberg Innlent Fleiri fréttir Orkuskiptin gangi mun hægar en vonast var til Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Betra að skipta út gömlum seríum og ofhlaða ekki fjöltengin Tvö og hálft ár í fangelsi fyrir hraðbankaþjófnað og Hamraborgarmálið Vilja bæta tónleikaaðstöðu í borginni Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Kalla eftir hugmyndum fyrir 1100 ára afmæli Alþingis Nýju systurverki Friðarsúlunnar verði komið upp í Viðey Skortir upplýsingar um móðurmál og íslenskukunnáttu leikskólastarfsfólks Sendu inn tilnefningu til manns ársins 2025 Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki og vefsíðu Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Fjórir handteknir fyrir að dvelja ólöglega á landinu Hikuðu ekki þegar tækifærið gafst að opna verslun í Grindavík Dorrit rænd í Lundúnum Rannsaka mannslát í Kópavogi Áfanginn „Allt fyrir ástina“ verðlaunaður á Selfossi Þórhildur Sunna mótmælti með Grétu Thunberg Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Læknir gerði sér upp krabbamein í tvígang Réðst á annan með skóflu Færa bílastæðin við Skógafoss: „Nú er stefnan sú að allir skuli helst labba sem lengst“ Harður árekstur á Suðurlandi Grunaður um rosalega brotahrinu í aðdraganda hraðbankaþjófnaðarins Innanlandsflugi Icelandair aflýst Alelda bíll á Dalvegi Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Ósanngjarnt að kólnunin bitni á fyrstu kaupendum Tók átta klukkustundir að bjarga föstum ferðamönnum Sjá meira
Boðað hefur verið til aukafundar hjá ríkisstjórninni í hádeginu í dag. Samkvæmt heimildum fréttastofu er tilefni fundarins svipting starfsleyfis fyrir fiskeldi á Tálknafirði og Patreksfirði. Ráðherrar hafa verið að streyma inn í stjórnarráðið hver á fætur öðrum. Náttúruverndarsamtök Íslands, Náttúruverndarfélagið LAXINN LIFI og 8 veiðiréttarhafar sem kærðu áform um sjókvíaeldi í Patreksfirði og Tálknafirði segja að úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlingamála sé stofnuð með lögum og er óháð og sjálfstæð í störfum sínum á sama hátt og dómstóll. Ráðherrar hafi því ekki heimild til að breyta úrskurðum nefndarinnar, heldur njóti deiluaðilar réttar til að bera úrskurðina undir dómstóla.Hópurinn varar ráðamenn við að reyna að ganga gegn uúrskurðum óháðrar og sjálfstæðrar úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. Þá telja þau að enga undanþágu megi veita til fiskeldisfyrirtækja til starfa án gildra starfsleyfa.Formenn stjórnarflokkanna funduðu um fiskeldismálið í fyrradag en Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir að umhverfis- og sjávarútvegsráðuneytið skoði leiðir til að fyrirtækin fái að gæta meðalhófs og fái sanngjarnan frest til að bæta úr þeim annmörkum sem koma fram í kæruferli og faglega sé staðið að öllum málum. Lilja Rafney Magnúsdóttir, formaður atvinnuveganefndar Alþingis, sagði í samtali við Ríkisútvarpið í morgun að vinna væri hafin í ráðuneytinu til að koma þessum fyrirtækjum í skjól.
Fiskeldi Sjávarútvegur Tálknafjörður Tengdar fréttir Neyðarástand bregðist stjórnvöld ekki við Ljóst þykir að ákvörðun úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála muni hafa neikvæð áhrif á uppbyggingu laxeldis. 8. október 2018 07:00 Ráðherra segir Óttar fara með staðlausa stafi í umræðu um fiskeldi Sigurður Ingi Jóhannsson segir að lögmann náttúruverndarsamtaka og veiðiréttarhafa fara með rangt mál í umræðu um fiskeldi á Vestfjörðum. 7. október 2018 13:27 Formenn stjórnarflokkanna funduðu með fulltrúum sveitarfélaganna um fiskeldismál Formenn stjórnarflokka ríkisstjórnarinnar funduðu í gær með bæjarstjóra Vesturbyggðar og oddvita Tálknafjarðarbæjar. Tilefni fundarins var að ræða stöðuna sem nú er uppi hjá fiskeldisfyrirtækjum í sveitarfélögunum tveimur en úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála ógilti fyrr í vikunni rekstrarleyfi fyrirtækjanna til fiskeldis á Vestfjörðum. Sveitarstjórnarmenn sveitarfélaganna sátu einnig fundinn. 7. október 2018 16:56 Segja úrskurðinn mikið áfall fyrir Vestfirði Fulltrúar allra sveitarfélaga á Vestfjörðum hafa sent frá sér ályktun þar sem því er lýst sem áfalli að úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hafi hafnað beiðni fyrirtækjanna Arnalax og Arctic Sea Farm um frestun réttaráhrifa og fellt úr gildi rekstrarleyfi fyrirtækjanna. 5. október 2018 20:00 Mest lesið Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Innlent Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Innlent Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Rannsaka mannslát í Kópavogi Innlent Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki og vefsíðu Innlent Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Innlent Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Erlent Nýju systurverki Friðarsúlunnar verði komið upp í Viðey Innlent Þórhildur Sunna mótmælti með Grétu Thunberg Innlent Fleiri fréttir Orkuskiptin gangi mun hægar en vonast var til Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Betra að skipta út gömlum seríum og ofhlaða ekki fjöltengin Tvö og hálft ár í fangelsi fyrir hraðbankaþjófnað og Hamraborgarmálið Vilja bæta tónleikaaðstöðu í borginni Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Kalla eftir hugmyndum fyrir 1100 ára afmæli Alþingis Nýju systurverki Friðarsúlunnar verði komið upp í Viðey Skortir upplýsingar um móðurmál og íslenskukunnáttu leikskólastarfsfólks Sendu inn tilnefningu til manns ársins 2025 Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki og vefsíðu Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Fjórir handteknir fyrir að dvelja ólöglega á landinu Hikuðu ekki þegar tækifærið gafst að opna verslun í Grindavík Dorrit rænd í Lundúnum Rannsaka mannslát í Kópavogi Áfanginn „Allt fyrir ástina“ verðlaunaður á Selfossi Þórhildur Sunna mótmælti með Grétu Thunberg Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Læknir gerði sér upp krabbamein í tvígang Réðst á annan með skóflu Færa bílastæðin við Skógafoss: „Nú er stefnan sú að allir skuli helst labba sem lengst“ Harður árekstur á Suðurlandi Grunaður um rosalega brotahrinu í aðdraganda hraðbankaþjófnaðarins Innanlandsflugi Icelandair aflýst Alelda bíll á Dalvegi Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Ósanngjarnt að kólnunin bitni á fyrstu kaupendum Tók átta klukkustundir að bjarga föstum ferðamönnum Sjá meira
Neyðarástand bregðist stjórnvöld ekki við Ljóst þykir að ákvörðun úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála muni hafa neikvæð áhrif á uppbyggingu laxeldis. 8. október 2018 07:00
Ráðherra segir Óttar fara með staðlausa stafi í umræðu um fiskeldi Sigurður Ingi Jóhannsson segir að lögmann náttúruverndarsamtaka og veiðiréttarhafa fara með rangt mál í umræðu um fiskeldi á Vestfjörðum. 7. október 2018 13:27
Formenn stjórnarflokkanna funduðu með fulltrúum sveitarfélaganna um fiskeldismál Formenn stjórnarflokka ríkisstjórnarinnar funduðu í gær með bæjarstjóra Vesturbyggðar og oddvita Tálknafjarðarbæjar. Tilefni fundarins var að ræða stöðuna sem nú er uppi hjá fiskeldisfyrirtækjum í sveitarfélögunum tveimur en úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála ógilti fyrr í vikunni rekstrarleyfi fyrirtækjanna til fiskeldis á Vestfjörðum. Sveitarstjórnarmenn sveitarfélaganna sátu einnig fundinn. 7. október 2018 16:56
Segja úrskurðinn mikið áfall fyrir Vestfirði Fulltrúar allra sveitarfélaga á Vestfjörðum hafa sent frá sér ályktun þar sem því er lýst sem áfalli að úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hafi hafnað beiðni fyrirtækjanna Arnalax og Arctic Sea Farm um frestun réttaráhrifa og fellt úr gildi rekstrarleyfi fyrirtækjanna. 5. október 2018 20:00