Borgarráð fylgist með á hliðarlínunni og fær skýrslu frá Brynhildi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. september 2018 09:03 Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður borgarráðs og borgarfulltrúi Viðreisnar. vísir/vilhelm Brynhildur Davíðsdóttir, stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur, kemur fyrir borgarráð í dag og skýrir frá stöðu mála er varðar viðkvæm starfsmannamál sem verið hafa í kastljósinu undanfarna viku. Stjórnin ákvað í gærkvöldi að fela Helgu Jónsdóttur að taka við stöðu forstjóra Orkuveitunnar næstu tvo mánuði á meðan Bjarni Bjarnason stígur til hliðar að eigin frumkvæði vegna úttektar innri endurskoðunar og óháðra sérfræðinga á starfsmannamálunum og vinnustaðamenningunni. „Í dag fáum við kynningu inn í borgarráð, kynningu á stöðu mála og hver eru næstu skref. Fáum til okkar stjórnarformann Orkuveitunnar. Síðan gerum við ráð fyrir að á næstum vikum fari af stað mjög öflug úttekt á þessu öllu saman. Við munum fylgjast með því af hliðarlínunni af því við erum ekki með beina aðkomu nema í gegnum stjórnina sem við berum traust til,“ segir Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður borgarráðs. Hún segir mikla áherslu lagða á að m´laði verði unnið vel og stunduð öguð vinnubrögð. „Að vinnustaðamenning sé skoðuð því við þekkjum það að Reykjavíkurborg hefur haft mjög góða stefnu þegar kemur að jafnréttismálum og búið sér til ferla eftir #metoo sem vakti okkur svolítið aftur. En nú þurfum við líka að passa að það sé ekki nóg að vera með ferla og stefnur heldur þarf þetta líka að vera eðlilegur partur af fyrirtækjunum okkar. Við leggjum mikla áherslu á að jafnrétti sé virkt alls staðar, að menning sé góð og megum aldrei gleyma því að vinnustaðir okkar eru mannaðir jafnt af konum og körlum, almennt í atvinnulífinu. Þar á að vera umhverfi og menning fyrir alla.“ Fundurinn hófst í Ráðhúsi Reykjavíkur klukkan níu og reiknað er með að hann standi fram yfir hádegi. Um er að ræða hefðbundinn fund þar sem mál Orkuveitu Reykjavíkur verða á dagskrá ásamt fleiri málum. „Við höfum lagt áherslu á það undanfarið að manna okkar stjórnir út frá faglegum forsendum en ekki pólitískum. Og lagt áherslu á góða stjórnarhætti. Ég verð að segja það að ég er ánægð með það í dag að við erum með mjög öfluga stjórn sem hefur tekið af málinu af festu. Við fylgjumst með, vöktum þetta en gefum þeim líka frið til þess að vinna,“ segir Þórdís Lóa. Hún telur að þetta mál sé ákveðin uppvakning fyrir fólk í íslensku atvinnulífi. „Við verðum að passa að ganga alla leið. Ég held að það sé mjög mikilvægt að við búum til starfsumhverfi þar sem fólki líður vel. Við erum með starfsfólk sem verður að hafa gott starfsumhverfi. Því verður að líða vel. Þannig vinnum við best. Þannig er besta framleiðnin. Þannig er besta þjónustan.“ Vinnustaðaumhverfi verður að vera gott. „Alveg sama hvað okkur finnst um hitt og þetta. Það hafa allir skoðanir á öllu og ég skil það. En hér erum vði atvinnurekendur og verðum að bera ábyrgð sem slík og passa að við breytum þessari menningu. Við erum með svo mörg dæmi um breytta menningu sem í dag eru svo eðlileg en fyrir kannski 20-30 árum síðan var það kannski ekki.“ Borgarstjórn MeToo Tengdar fréttir Stjórnin mætti endurskoða starf alltumlykjandi forstjóra Þörf er á töluverðum hrókeringum innan samstæðu Orkuveitu Reykjavíkur þegar Bjarni Bjarnason víkur tímabundið sem forstjóri. Hann hefur auk forstjórastarfsins aðkomu að stjórn fjögurra af fimm dótturfélögum OR. 20. september 2018 08:00 Stjórn OR hefur ekki rætt við Áslaugu Thelmu Stjórninni barst bréf frá lögmanni hennar í kvöld en ekki hefur verið tekin ákvörðun um að draga uppsögn hennar til baka. 19. september 2018 21:55 Endurteknar uppsagnir og leyfi á langri viku hjá Orkuveitu Reykjavíkur Atburðarásin hjá Orkuveitunni rakin í réttri tímaröð. 18. september 2018 21:00 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fleiri fréttir „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Sjá meira
Brynhildur Davíðsdóttir, stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur, kemur fyrir borgarráð í dag og skýrir frá stöðu mála er varðar viðkvæm starfsmannamál sem verið hafa í kastljósinu undanfarna viku. Stjórnin ákvað í gærkvöldi að fela Helgu Jónsdóttur að taka við stöðu forstjóra Orkuveitunnar næstu tvo mánuði á meðan Bjarni Bjarnason stígur til hliðar að eigin frumkvæði vegna úttektar innri endurskoðunar og óháðra sérfræðinga á starfsmannamálunum og vinnustaðamenningunni. „Í dag fáum við kynningu inn í borgarráð, kynningu á stöðu mála og hver eru næstu skref. Fáum til okkar stjórnarformann Orkuveitunnar. Síðan gerum við ráð fyrir að á næstum vikum fari af stað mjög öflug úttekt á þessu öllu saman. Við munum fylgjast með því af hliðarlínunni af því við erum ekki með beina aðkomu nema í gegnum stjórnina sem við berum traust til,“ segir Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður borgarráðs. Hún segir mikla áherslu lagða á að m´laði verði unnið vel og stunduð öguð vinnubrögð. „Að vinnustaðamenning sé skoðuð því við þekkjum það að Reykjavíkurborg hefur haft mjög góða stefnu þegar kemur að jafnréttismálum og búið sér til ferla eftir #metoo sem vakti okkur svolítið aftur. En nú þurfum við líka að passa að það sé ekki nóg að vera með ferla og stefnur heldur þarf þetta líka að vera eðlilegur partur af fyrirtækjunum okkar. Við leggjum mikla áherslu á að jafnrétti sé virkt alls staðar, að menning sé góð og megum aldrei gleyma því að vinnustaðir okkar eru mannaðir jafnt af konum og körlum, almennt í atvinnulífinu. Þar á að vera umhverfi og menning fyrir alla.“ Fundurinn hófst í Ráðhúsi Reykjavíkur klukkan níu og reiknað er með að hann standi fram yfir hádegi. Um er að ræða hefðbundinn fund þar sem mál Orkuveitu Reykjavíkur verða á dagskrá ásamt fleiri málum. „Við höfum lagt áherslu á það undanfarið að manna okkar stjórnir út frá faglegum forsendum en ekki pólitískum. Og lagt áherslu á góða stjórnarhætti. Ég verð að segja það að ég er ánægð með það í dag að við erum með mjög öfluga stjórn sem hefur tekið af málinu af festu. Við fylgjumst með, vöktum þetta en gefum þeim líka frið til þess að vinna,“ segir Þórdís Lóa. Hún telur að þetta mál sé ákveðin uppvakning fyrir fólk í íslensku atvinnulífi. „Við verðum að passa að ganga alla leið. Ég held að það sé mjög mikilvægt að við búum til starfsumhverfi þar sem fólki líður vel. Við erum með starfsfólk sem verður að hafa gott starfsumhverfi. Því verður að líða vel. Þannig vinnum við best. Þannig er besta framleiðnin. Þannig er besta þjónustan.“ Vinnustaðaumhverfi verður að vera gott. „Alveg sama hvað okkur finnst um hitt og þetta. Það hafa allir skoðanir á öllu og ég skil það. En hér erum vði atvinnurekendur og verðum að bera ábyrgð sem slík og passa að við breytum þessari menningu. Við erum með svo mörg dæmi um breytta menningu sem í dag eru svo eðlileg en fyrir kannski 20-30 árum síðan var það kannski ekki.“
Borgarstjórn MeToo Tengdar fréttir Stjórnin mætti endurskoða starf alltumlykjandi forstjóra Þörf er á töluverðum hrókeringum innan samstæðu Orkuveitu Reykjavíkur þegar Bjarni Bjarnason víkur tímabundið sem forstjóri. Hann hefur auk forstjórastarfsins aðkomu að stjórn fjögurra af fimm dótturfélögum OR. 20. september 2018 08:00 Stjórn OR hefur ekki rætt við Áslaugu Thelmu Stjórninni barst bréf frá lögmanni hennar í kvöld en ekki hefur verið tekin ákvörðun um að draga uppsögn hennar til baka. 19. september 2018 21:55 Endurteknar uppsagnir og leyfi á langri viku hjá Orkuveitu Reykjavíkur Atburðarásin hjá Orkuveitunni rakin í réttri tímaröð. 18. september 2018 21:00 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fleiri fréttir „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Sjá meira
Stjórnin mætti endurskoða starf alltumlykjandi forstjóra Þörf er á töluverðum hrókeringum innan samstæðu Orkuveitu Reykjavíkur þegar Bjarni Bjarnason víkur tímabundið sem forstjóri. Hann hefur auk forstjórastarfsins aðkomu að stjórn fjögurra af fimm dótturfélögum OR. 20. september 2018 08:00
Stjórn OR hefur ekki rætt við Áslaugu Thelmu Stjórninni barst bréf frá lögmanni hennar í kvöld en ekki hefur verið tekin ákvörðun um að draga uppsögn hennar til baka. 19. september 2018 21:55
Endurteknar uppsagnir og leyfi á langri viku hjá Orkuveitu Reykjavíkur Atburðarásin hjá Orkuveitunni rakin í réttri tímaröð. 18. september 2018 21:00