Upplýsti um leyndarmál falið í brúðarkjólnum Kristín Ólafsdóttir skrifar 24. september 2018 08:31 Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, á brúðkaupsdaginn þann 19. maí síðastliðinn. Getty/Max Mumby Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, hefur upplýst um rómantískt leyndarmál sem hún lét fela í brúðarkjól sínum. Markle gekk að eiga Harry Bretaprins í maí síðastliðnum við mikilfenglega athöfn. Markle er fylgt eftir í nýrri heimildarmynd um Elísabetu Bretadrottningu, sem frumsýnd er á bresku sjónvarpsstöðinni ITV á morgun og ber heitið Queen of the World. Í myndskeiði sem gefið var út í aðdraganda frumsýningarinnar ræðir Markle brúðkaup sitt og Harry Bretaprins, barnabarns drottningarinnar, og enn fremur kjólinn sem hún klæddist við það tilefni. „Einhvers staðar þarna inni er hluti af – sástu það? Það er blár efnisbútur saumaður inn,“ segir Markle þar sem hún skoðar kjólinn og bætir við að umræddur bútur sé „hið bláa“ (e. something blue) sem hefð er fyrir að brúðir vestanhafs innleiði í klæðnað sinn á brúðkaupsdaginn. Búturinn var til minningar um upphafið á sambandi Markle og eiginmannsins. „Þetta er efni úr kjólnum sem ég klæddist á fyrsta stefnumóti okkar.“ Þá ræðir Markle einnig slörið sem hún bar við athöfnina. Í slörinu var að finna blómaútsaum sem táknaði öll 53 ríki Breska samveldisins. Hertogaynjan segir að útsaumurinn hafi verið henni afar mikilvægur. Stiklu úr umræddri mynd, Queen of the World, má sjá í spilaranum hér að neðan. Kóngafólk Harry og Meghan Tengdar fréttir Konungsfjölskyldan birtir skírnarmyndir Lúðvíks prins Prinsinn hlaut nafnið Lúðvík Artúr Karl. 16. júlí 2018 10:26 Segist hafa skellt á tengdasoninn eftir rifrildi um sviðsettar myndir Thomas Markle, faðir Meghan Markle, hertogaynjunnar af Sussex, segist hafa skellt á tengdason sinn, Harry Bretaprins, eftir að þeir rifust heiftarlega í gegnum síma nokkrum dögum fyrir brúðkaup hertogahjónanna í maí síðastliðnum. 12. ágúst 2018 22:39 Harry sagður hafa bannað Meghan að klæðast smóking í anda Díönu Meghan Markle hertogaynjan af Sussex er sögð vilja klæðast smóking í opinberri heimsókn til Ástralíu október. 23. júlí 2018 21:03 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Sjá meira
Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, hefur upplýst um rómantískt leyndarmál sem hún lét fela í brúðarkjól sínum. Markle gekk að eiga Harry Bretaprins í maí síðastliðnum við mikilfenglega athöfn. Markle er fylgt eftir í nýrri heimildarmynd um Elísabetu Bretadrottningu, sem frumsýnd er á bresku sjónvarpsstöðinni ITV á morgun og ber heitið Queen of the World. Í myndskeiði sem gefið var út í aðdraganda frumsýningarinnar ræðir Markle brúðkaup sitt og Harry Bretaprins, barnabarns drottningarinnar, og enn fremur kjólinn sem hún klæddist við það tilefni. „Einhvers staðar þarna inni er hluti af – sástu það? Það er blár efnisbútur saumaður inn,“ segir Markle þar sem hún skoðar kjólinn og bætir við að umræddur bútur sé „hið bláa“ (e. something blue) sem hefð er fyrir að brúðir vestanhafs innleiði í klæðnað sinn á brúðkaupsdaginn. Búturinn var til minningar um upphafið á sambandi Markle og eiginmannsins. „Þetta er efni úr kjólnum sem ég klæddist á fyrsta stefnumóti okkar.“ Þá ræðir Markle einnig slörið sem hún bar við athöfnina. Í slörinu var að finna blómaútsaum sem táknaði öll 53 ríki Breska samveldisins. Hertogaynjan segir að útsaumurinn hafi verið henni afar mikilvægur. Stiklu úr umræddri mynd, Queen of the World, má sjá í spilaranum hér að neðan.
Kóngafólk Harry og Meghan Tengdar fréttir Konungsfjölskyldan birtir skírnarmyndir Lúðvíks prins Prinsinn hlaut nafnið Lúðvík Artúr Karl. 16. júlí 2018 10:26 Segist hafa skellt á tengdasoninn eftir rifrildi um sviðsettar myndir Thomas Markle, faðir Meghan Markle, hertogaynjunnar af Sussex, segist hafa skellt á tengdason sinn, Harry Bretaprins, eftir að þeir rifust heiftarlega í gegnum síma nokkrum dögum fyrir brúðkaup hertogahjónanna í maí síðastliðnum. 12. ágúst 2018 22:39 Harry sagður hafa bannað Meghan að klæðast smóking í anda Díönu Meghan Markle hertogaynjan af Sussex er sögð vilja klæðast smóking í opinberri heimsókn til Ástralíu október. 23. júlí 2018 21:03 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Sjá meira
Konungsfjölskyldan birtir skírnarmyndir Lúðvíks prins Prinsinn hlaut nafnið Lúðvík Artúr Karl. 16. júlí 2018 10:26
Segist hafa skellt á tengdasoninn eftir rifrildi um sviðsettar myndir Thomas Markle, faðir Meghan Markle, hertogaynjunnar af Sussex, segist hafa skellt á tengdason sinn, Harry Bretaprins, eftir að þeir rifust heiftarlega í gegnum síma nokkrum dögum fyrir brúðkaup hertogahjónanna í maí síðastliðnum. 12. ágúst 2018 22:39
Harry sagður hafa bannað Meghan að klæðast smóking í anda Díönu Meghan Markle hertogaynjan af Sussex er sögð vilja klæðast smóking í opinberri heimsókn til Ástralíu október. 23. júlí 2018 21:03