Mercedes í vandræðum með ungu ökumennina Bragi Þórðarson skrifar 24. september 2018 17:00 Ocon hefur keyrt vel í ár vísir/getty Þrátt fyrir góðan árangur með liði Force India er ekki pláss fyrir Esteban Ocon í Formúlu 1 á næsta ári eins og staðan er núna. Ocon er í akademíu ungra ökumanna hjá Mercedes en hefur keyrt fyrir Force India síðustu tvö ár. Sömuleiðis er hinn ungi George Russell, sá er leiðir Formúlu 2 mótaröðina einnig á mála hjá Mercedes og vantar sæti í Formúlu 1. „Þetta er erfið staða sem liðið er komið í,“ sagði Toto Wolff, stjóri Mercedes, um vandamálið með ungu ökumenn liðsins. Ferrari virðist vera í betri málum með sína ungu ökumenn. Eins og flest allir vita mun Charles Leclerc taka sæti Kimi Raikkonen hjá liðinu á næsta ári. Ökumannsmarkaðurinn er enn opinn og eru nokkur sæti eftir, því er ekki öll nótt úti fyrir ungu ökumenn Mercedes liðsins. Formúla Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Snævar setti heimsmet Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Þrátt fyrir góðan árangur með liði Force India er ekki pláss fyrir Esteban Ocon í Formúlu 1 á næsta ári eins og staðan er núna. Ocon er í akademíu ungra ökumanna hjá Mercedes en hefur keyrt fyrir Force India síðustu tvö ár. Sömuleiðis er hinn ungi George Russell, sá er leiðir Formúlu 2 mótaröðina einnig á mála hjá Mercedes og vantar sæti í Formúlu 1. „Þetta er erfið staða sem liðið er komið í,“ sagði Toto Wolff, stjóri Mercedes, um vandamálið með ungu ökumenn liðsins. Ferrari virðist vera í betri málum með sína ungu ökumenn. Eins og flest allir vita mun Charles Leclerc taka sæti Kimi Raikkonen hjá liðinu á næsta ári. Ökumannsmarkaðurinn er enn opinn og eru nokkur sæti eftir, því er ekki öll nótt úti fyrir ungu ökumenn Mercedes liðsins.
Formúla Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Snævar setti heimsmet Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira