„Fáránlegt“ að framlengja samning Southgate Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 27. september 2018 09:30 Southgate hefur gert vel með enska landsliðið vísir/getty Það væri „fáránlegt“ fyrir enska knattspyrnusambandið að framlengja samning sinn við núverandi landsliðsþjálfara Gareth Southgate. Það segir Danny Murphy, fyrrum landsliðsmaður. Murphy hefur snúið sér að sérfræðingsstörfum eftir að ferlinum lauk og hann ræddi mál Southgate á Sky Sports. Southgate er með samning út EM 2020 en samkvæmt heimildum Sky eru viðræður hafnar á milli sambandsins og Southgate um framlengingu sem gildir út HM í Katar 2022. Fyrrum miðjumaðurinn Murphy segir engan landsliðsþjálfara eiga að vera með svo langan samning. „Hringurinn er alltaf sá sami í landsliðsþjálfun. Við verðum vongóð, allt er í blóma og svo koma tapleikir og markmið nást ekki. Þá þarf að borga risa fjárhæðir því þjálfarinn fékk heimskulega langan samning,“ sagði Murphy. „Ég, sem fótboltamanneskja, sé rökhugsunina á bakvið það að semja við hann til 2022 en raunveruleikinn er sá að það er fáránlegt að gera það því ef honum mistekst þarf sambandið að eyða milljónum.“ „Þetta á ekki við bara um Gareth heldur alla landsliðsþjálfara.“ England fór í undanúrslit á HM í Rússlandi en tapaði fyrsta keppnisleik sínum eftir HM þegar liðið tapaði 1-2 á heimavelli fyrir Spánverjum í Þjóðadeildinni. Englendingar mæta Króötum 12. október ytra í næsta leik Þjóðadeildarinnar. Enski boltinn Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Southgate: Þurfum skapandi miðjumann til að keppa við bestu liðin Gareth Southgate segir Englendinga vanta leikmann inni á miðjunni sem geti breytt leikjum. Miðjan hafi kostað þá sigurinn í síðustu tveimur leikjum. 10. september 2018 15:30 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Fleiri fréttir Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Sjá meira
Það væri „fáránlegt“ fyrir enska knattspyrnusambandið að framlengja samning sinn við núverandi landsliðsþjálfara Gareth Southgate. Það segir Danny Murphy, fyrrum landsliðsmaður. Murphy hefur snúið sér að sérfræðingsstörfum eftir að ferlinum lauk og hann ræddi mál Southgate á Sky Sports. Southgate er með samning út EM 2020 en samkvæmt heimildum Sky eru viðræður hafnar á milli sambandsins og Southgate um framlengingu sem gildir út HM í Katar 2022. Fyrrum miðjumaðurinn Murphy segir engan landsliðsþjálfara eiga að vera með svo langan samning. „Hringurinn er alltaf sá sami í landsliðsþjálfun. Við verðum vongóð, allt er í blóma og svo koma tapleikir og markmið nást ekki. Þá þarf að borga risa fjárhæðir því þjálfarinn fékk heimskulega langan samning,“ sagði Murphy. „Ég, sem fótboltamanneskja, sé rökhugsunina á bakvið það að semja við hann til 2022 en raunveruleikinn er sá að það er fáránlegt að gera það því ef honum mistekst þarf sambandið að eyða milljónum.“ „Þetta á ekki við bara um Gareth heldur alla landsliðsþjálfara.“ England fór í undanúrslit á HM í Rússlandi en tapaði fyrsta keppnisleik sínum eftir HM þegar liðið tapaði 1-2 á heimavelli fyrir Spánverjum í Þjóðadeildinni. Englendingar mæta Króötum 12. október ytra í næsta leik Þjóðadeildarinnar.
Enski boltinn Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Southgate: Þurfum skapandi miðjumann til að keppa við bestu liðin Gareth Southgate segir Englendinga vanta leikmann inni á miðjunni sem geti breytt leikjum. Miðjan hafi kostað þá sigurinn í síðustu tveimur leikjum. 10. september 2018 15:30 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Fleiri fréttir Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Sjá meira
Southgate: Þurfum skapandi miðjumann til að keppa við bestu liðin Gareth Southgate segir Englendinga vanta leikmann inni á miðjunni sem geti breytt leikjum. Miðjan hafi kostað þá sigurinn í síðustu tveimur leikjum. 10. september 2018 15:30