Óli Geir selur höllina Benedikt Bóas skrifar 28. september 2018 07:00 Ekki náðist í Óla Geir í gær og ekki er vitað hvort hann er að stækka við sig eða minnka. Mynd/Samsett Athafnamaðurinn Ólafur Geir Jónsson, betur þekktur sem Óli Geir, hefur sett 208 fermetra höll sína í Fitjaási í Reykjanesbæ á sölu. Er ásett verð 63 milljónir króna. Húsið er fimm herbergja einbýli á einni hæð, byggt á því herrans ári 2007, með tvöföldum 40 fermetra bílskúr. Anddyrið er flísalagt með góðum fataskápum. Inn af því er komið inn í flísalagt stórt alrými. Eldhúsið sæmir eðalbornum og hvaða kokk sem er. Risastórt með sérsmíðuðum hvítum innréttingum og miklu borðplássi. Þar má henda í allra handa rétti án þess að finna til plássleysis.Eignasalan.is hefur höllina hans Óla til sölu. Þar er meðal annars leðurklæddur bar og svarti og hvíti liturinn nýtur sín í botn.Mynd/Eignasalan.isHjónaherbergið er vel skreytt með stóru fataherbergi inn af. Silkimjúkt harðparket er þar á gólfum. Dugar ekkert minna. Tvö önnur herbergi eru í húsinu einnig með harðparketi. Baðherbergið er með hornbaðkari og sturtu sem rúmar tvo auðveldlega. Sturtuhausinn er fyrsta flokks. Gólfhiti er í húsinu og þvottahúsið er eins og klippt út úr Húsum og híbýlum. Glæsileg vinnuaðstaða. Bílskúrinn er síðan draumur allra enda tvöfaldur og nóg af plássi. Óli Geir varð hluti af þjóðarsálinni þegar hann var kosinn Herra Ísland árið 2005. Hann varð síðar að skila þeim titli. Var það í fyrsta sinn sem það gerðist í sögu Fegurðarsamkeppni Íslands. Ástæðan sem honum var gefin var að hann hefði kynnt hjálpartæki ástalífsins í sjónvarpsþættinum Splash og bloggað um daginn og veginn. Jón Gunnlaugur Viggósson tók við keflinu. Óli Geir hefur síðan haldið tónlistarhátíð og snertir á sjálfum tímanum með úrafyrirtæki sínu Nora.Mynd/Eignasalan.isMynd/Eignasalan.is Birtist í Fréttablaðinu Hús og heimili Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum Lífið Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Menning Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Menning Fleiri fréttir Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Sjá meira
Athafnamaðurinn Ólafur Geir Jónsson, betur þekktur sem Óli Geir, hefur sett 208 fermetra höll sína í Fitjaási í Reykjanesbæ á sölu. Er ásett verð 63 milljónir króna. Húsið er fimm herbergja einbýli á einni hæð, byggt á því herrans ári 2007, með tvöföldum 40 fermetra bílskúr. Anddyrið er flísalagt með góðum fataskápum. Inn af því er komið inn í flísalagt stórt alrými. Eldhúsið sæmir eðalbornum og hvaða kokk sem er. Risastórt með sérsmíðuðum hvítum innréttingum og miklu borðplássi. Þar má henda í allra handa rétti án þess að finna til plássleysis.Eignasalan.is hefur höllina hans Óla til sölu. Þar er meðal annars leðurklæddur bar og svarti og hvíti liturinn nýtur sín í botn.Mynd/Eignasalan.isHjónaherbergið er vel skreytt með stóru fataherbergi inn af. Silkimjúkt harðparket er þar á gólfum. Dugar ekkert minna. Tvö önnur herbergi eru í húsinu einnig með harðparketi. Baðherbergið er með hornbaðkari og sturtu sem rúmar tvo auðveldlega. Sturtuhausinn er fyrsta flokks. Gólfhiti er í húsinu og þvottahúsið er eins og klippt út úr Húsum og híbýlum. Glæsileg vinnuaðstaða. Bílskúrinn er síðan draumur allra enda tvöfaldur og nóg af plássi. Óli Geir varð hluti af þjóðarsálinni þegar hann var kosinn Herra Ísland árið 2005. Hann varð síðar að skila þeim titli. Var það í fyrsta sinn sem það gerðist í sögu Fegurðarsamkeppni Íslands. Ástæðan sem honum var gefin var að hann hefði kynnt hjálpartæki ástalífsins í sjónvarpsþættinum Splash og bloggað um daginn og veginn. Jón Gunnlaugur Viggósson tók við keflinu. Óli Geir hefur síðan haldið tónlistarhátíð og snertir á sjálfum tímanum með úrafyrirtæki sínu Nora.Mynd/Eignasalan.isMynd/Eignasalan.is
Birtist í Fréttablaðinu Hús og heimili Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum Lífið Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Menning Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Menning Fleiri fréttir Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Sjá meira