Stálu oreganó í stað marijúana Vésteinn Örn Pétursson skrifar 29. september 2018 16:37 Unglingarnir hugsuðu sér gott til glóðarinnar en þeir fengu fljótt að sjá hvar Davíð keypti ölið. AP/Marina Riker Hópur unglinga í Colorado í Bandaríkjunum lét gabbast af öryggisráðstöfunum maríjuanabúðar þegar þeir stálu oreganó-kryddi, en unglingarnir höfðu ætlað sér að stela marijúana. Forsaga málsins er sú að unglingarnir stálu sendiferðabíl og óku honum inn í Native Roots búðina, sem er eins og áður sagði marijúana búð í Colorado. Þegar inn var komið létu unglingarnir greipar sópa um sýningarborð búðarinnar, sem þau töldu vera fullt af marijúana. Annað kom þó á daginn en aðstandendur búðarinnar vildu gæta fyllstu varúðar við uppsetningu sýnishorna og notast þess vegna við oreganó-krydd í stað raunverulegs marijúana, sem geymt er annars staðar í búðinni, á öruggum stað. Talskona búðarinnar sagði unglingana hafa numið á brott þó nokkurt magn handvafinna sígaretta sem allar innihéldu oreganó, en erfitt getur reynst að finna til nokkurrar vímu við neyslu á kryddinu vinsæla. Tjónið sem hópurinn olli á búðinni er þó talið hlaupa á hundruðum þúsunda króna. Erlent Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Fleiri fréttir Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Sjá meira
Hópur unglinga í Colorado í Bandaríkjunum lét gabbast af öryggisráðstöfunum maríjuanabúðar þegar þeir stálu oreganó-kryddi, en unglingarnir höfðu ætlað sér að stela marijúana. Forsaga málsins er sú að unglingarnir stálu sendiferðabíl og óku honum inn í Native Roots búðina, sem er eins og áður sagði marijúana búð í Colorado. Þegar inn var komið létu unglingarnir greipar sópa um sýningarborð búðarinnar, sem þau töldu vera fullt af marijúana. Annað kom þó á daginn en aðstandendur búðarinnar vildu gæta fyllstu varúðar við uppsetningu sýnishorna og notast þess vegna við oreganó-krydd í stað raunverulegs marijúana, sem geymt er annars staðar í búðinni, á öruggum stað. Talskona búðarinnar sagði unglingana hafa numið á brott þó nokkurt magn handvafinna sígaretta sem allar innihéldu oreganó, en erfitt getur reynst að finna til nokkurrar vímu við neyslu á kryddinu vinsæla. Tjónið sem hópurinn olli á búðinni er þó talið hlaupa á hundruðum þúsunda króna.
Erlent Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Fleiri fréttir Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Sjá meira