Ferrari aðdáendur vilja halda Raikkonen Bragi Þórðarson skrifar 11. september 2018 06:00 Raikkonen hefur verið lengi í Formúlu 1 vísir/Getty Yfir tuttugu þúsund aðdáendur ítalska Formúlu 1 liðsins Ferrari vilja halda Finnanum Kimi Raikkonen í röðum liðsins á næsta ári. Kimi er 38 ára gamall og er því talið líklegt að hann muni leggja hanskana á hilluna í lok tímabilsins. Flest bendir til þess að Mónakóbúinn Charles Leclerc taki við sæti Raikkonen ef Finninn framlengir ekki. Þrátt fyrir aldurinn virðist ekkert vera að hægja á Kimi eins og hann sýndi í síðustu keppni er hann náði ráspól á Monza, heimavelli Ferrari. Hvorki Raikkonen né Ferrari hafa gefið neitt út opinberlega um framtíð ökumannsins hjá liðinu. Formúla Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Yfir tuttugu þúsund aðdáendur ítalska Formúlu 1 liðsins Ferrari vilja halda Finnanum Kimi Raikkonen í röðum liðsins á næsta ári. Kimi er 38 ára gamall og er því talið líklegt að hann muni leggja hanskana á hilluna í lok tímabilsins. Flest bendir til þess að Mónakóbúinn Charles Leclerc taki við sæti Raikkonen ef Finninn framlengir ekki. Þrátt fyrir aldurinn virðist ekkert vera að hægja á Kimi eins og hann sýndi í síðustu keppni er hann náði ráspól á Monza, heimavelli Ferrari. Hvorki Raikkonen né Ferrari hafa gefið neitt út opinberlega um framtíð ökumannsins hjá liðinu.
Formúla Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira