Raforkuþörfin mun meiri en áður hafði verði gert ráð fyrir Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Jóhann K. Jóhannsson skrifa 10. september 2018 20:15 Búrfellsstöð II er neðanjarðar, í Sámstaðaklifi á milli Búrfells og Sámsstaðamúla. Vísir/Egill Endurreiknuð spá um raforkuþörf á Íslandi til ársins tvö þúsund og fimmtíu gerir ráð fyrir mun meiri raforku en áður hafði verið gert ráð fyrir. Samkvæmt spánni mun afhending aukast um áttatíu prósent á næstu þrjátíu árum eða sem nemur þremur Blönduvirkjunum.Þetta kemur fram í skýrslu Orkustofnunnar sem gefin var út í síðustu viku en Fréttablaðið greindi fyrst frá í morgun.Þar kom fram að á næstu þremur áratugum þarf íslenskt samfélag að byggja sem samsvarar þremur nýjum Blönduvirkjunum til að anna eftirspurn eftir raforku án þess að gert sé ráð fyrir nýrri stóriðju.Áætluð notkun til lengri tíma litið er heldur meiri en spáð var 2015, sérstaklega notkun orkufreks iðnaðar. Samkvæmt spánni mun afhending frá dreifikerfinu aukast um átta prósent fram til 2020 og um 80 prósent til 2050.„Fyrir mér er þetta verkefni þverpólítiskrar nefndar sem núna er í gangi, orkustefnarnefndar, að skoða þessi mál. Hvernig ætlum við að forgangsraða orku sem við sjáum okkur fært að ráðast í að afla á næstu árum og til hvaða verkefn,“ segir Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra.Samkvæmt upplýsingum frá Orkustofnun er til skoðunar samstarf við sveitarfélög um að virkja jafnvel bæjarlæki til þess að halda í við raforkuþörfina. Ráðherra segir þetta snúast fyrst og fremst um forgangsröðun á nýtingu.„Í fyrsta lagi erum við með rammaáætlum um vernd og orkunýtingu landsvæða. Ef við skoðum núgildandi áætlun frá 2013 er í svokölluðum orkunýtingarflokki meira heldur en sem nemur raforkuþörf til 2050.“Árleg aukning þessarar notkunar er 1,8 prósent að meðaltali næstu 33 árin. Umhverfis- og auðlindaráðherra segir að ef litið sé til þess hvernig á að forgangsraða þufti samfélagið að ráðast sem fyrst í orkuskipti. Umhverfismál Tengdar fréttir Þörf fyrir þrjár Blönduvirkjanir til ársins 2050 Á næstu þremur áratugum þarf íslenskt samfélag að byggja sem samsvarar þremur nýjum Blönduvirkjunum til að anna eftirspurn eftir raforku. 10. september 2018 07:00 Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Óli Örn er fundinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Fleiri fréttir Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Óli Örn er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Sjá meira
Endurreiknuð spá um raforkuþörf á Íslandi til ársins tvö þúsund og fimmtíu gerir ráð fyrir mun meiri raforku en áður hafði verið gert ráð fyrir. Samkvæmt spánni mun afhending aukast um áttatíu prósent á næstu þrjátíu árum eða sem nemur þremur Blönduvirkjunum.Þetta kemur fram í skýrslu Orkustofnunnar sem gefin var út í síðustu viku en Fréttablaðið greindi fyrst frá í morgun.Þar kom fram að á næstu þremur áratugum þarf íslenskt samfélag að byggja sem samsvarar þremur nýjum Blönduvirkjunum til að anna eftirspurn eftir raforku án þess að gert sé ráð fyrir nýrri stóriðju.Áætluð notkun til lengri tíma litið er heldur meiri en spáð var 2015, sérstaklega notkun orkufreks iðnaðar. Samkvæmt spánni mun afhending frá dreifikerfinu aukast um átta prósent fram til 2020 og um 80 prósent til 2050.„Fyrir mér er þetta verkefni þverpólítiskrar nefndar sem núna er í gangi, orkustefnarnefndar, að skoða þessi mál. Hvernig ætlum við að forgangsraða orku sem við sjáum okkur fært að ráðast í að afla á næstu árum og til hvaða verkefn,“ segir Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra.Samkvæmt upplýsingum frá Orkustofnun er til skoðunar samstarf við sveitarfélög um að virkja jafnvel bæjarlæki til þess að halda í við raforkuþörfina. Ráðherra segir þetta snúast fyrst og fremst um forgangsröðun á nýtingu.„Í fyrsta lagi erum við með rammaáætlum um vernd og orkunýtingu landsvæða. Ef við skoðum núgildandi áætlun frá 2013 er í svokölluðum orkunýtingarflokki meira heldur en sem nemur raforkuþörf til 2050.“Árleg aukning þessarar notkunar er 1,8 prósent að meðaltali næstu 33 árin. Umhverfis- og auðlindaráðherra segir að ef litið sé til þess hvernig á að forgangsraða þufti samfélagið að ráðast sem fyrst í orkuskipti.
Umhverfismál Tengdar fréttir Þörf fyrir þrjár Blönduvirkjanir til ársins 2050 Á næstu þremur áratugum þarf íslenskt samfélag að byggja sem samsvarar þremur nýjum Blönduvirkjunum til að anna eftirspurn eftir raforku. 10. september 2018 07:00 Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Óli Örn er fundinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Fleiri fréttir Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Óli Örn er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Sjá meira
Þörf fyrir þrjár Blönduvirkjanir til ársins 2050 Á næstu þremur áratugum þarf íslenskt samfélag að byggja sem samsvarar þremur nýjum Blönduvirkjunum til að anna eftirspurn eftir raforku. 10. september 2018 07:00
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent