Hamrén: Sé ekki eftir því að hafa tekið starfið að mér Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. september 2018 21:17 Hamrén á hliðarlínunni í sínum fyrsta leik á Laugardalsvelli. vísir/vilhelm Þó svo Erik Hamrén sé fúll með niðurstöðu fyrstu landsleikja Íslands undir hans stjórn þá er engan bilbug á honum að finna. Hann var spurður að því hvort hann sæi eftir því að hafa tekið að sér sér starfið. „Nei, ég geri það ekki. Ég vissi er ég tók að mér starfið að þetta yrði mjög erfitt. Fyrstu fimm leikir liðsins undir minni stjórn eru gegn liðum á topp tíu á heimslistanum. Það var ekkert við því að gera," sagði Hamrén. „Það er hægt að vera sigurvegari þó svo maður tapi leik. Ef menn geta gengið hnarreistir af velli eftir að hafa lagt allt í leikinn. Að menn geti litið í spegil og séð mann sem gaf allt sem hann gat. „Við vorum mjög svekktir eftir leikinn gegn Sviss því þá gerðum við ekki okkar bestu og fórum ekki eftir leikáætlun okkar. Við spiluðum ekki sem lið. Við bættum úr því í dag." Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Sjáðu mörkin á Laugardalsvelli Ísland og Belgía eigast nú við í leik í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli. 11. september 2018 19:30 Martinez: Ísland byrjaði vel en við komumst í gegnum það Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins, var afar ánægður með varnarleik belgíska landsliðsins og segir að liðið hafi þurft að komast í gegnum erfiðar fyrstu fimmtán mínútur leiksins. 11. september 2018 21:13 Twitter: „Gengið í rugli, fótboltaævintýrið búið og hrun“ Twitter er ávallt lifandi vettvangur yfir leikjum íslenska landsliðiðsins í knattspyrnu 11. september 2018 20:15 Einkunnir Íslands: Rúnar Már nýtti tækifærið vel Ísland tapaði fyrir Belgíu á Laugardalsvelli í kvöld í öðrum leik liðsins í Þjóðadeildinni. Romelu Lukaku gerði tvö mörk fyrir Belga og Eden Hazard eitt í 0-3 sigri þeirra. 11. september 2018 20:54 Umfjöllun: Ísland - Belgía 0-3 │ Belgar felldu vígið í Laugardalnum Ísland tapaði í kvöld sínum fyrsta leik á Laugardalsvelli í fimm ár í kvöld er stórkostlegt lið Belga vann sannfærandi 3-0 sigur. Liðið er því án stiga og með markatöluna 0-9 eftir tvo leiki í Þjóðadeildinni. Engin draumabyrjun á landsliðsþjálfaraferli Erik Hamrén. 11. september 2018 21:00 Kolbeinn: Búinn að bíða eftir þessu í tvö ár Kolbeinn Sigþórsson, framherji Íslands, spilaði sinn fyrsta landsleik í tvö ár er hann kom inn á sem varamaður í 2-0 tapi gegn Belgíu í Þjóðadeildinni í kvöld. 11. september 2018 21:07 Hamren: Liðið er sigurvegari dagsins Erik Hamren, landsliðsþjálfari Íslands, var stoltur af íslensku strákunum þrátt fyrir 2-0 tap gegn Belgíu á heimavelli í kvöld. 11. september 2018 20:54 Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Mennirnir sem létust voru þjálfarar og nánir vinir Anthony Joshua Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Handbolti Fleiri fréttir Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjá meira
Þó svo Erik Hamrén sé fúll með niðurstöðu fyrstu landsleikja Íslands undir hans stjórn þá er engan bilbug á honum að finna. Hann var spurður að því hvort hann sæi eftir því að hafa tekið að sér sér starfið. „Nei, ég geri það ekki. Ég vissi er ég tók að mér starfið að þetta yrði mjög erfitt. Fyrstu fimm leikir liðsins undir minni stjórn eru gegn liðum á topp tíu á heimslistanum. Það var ekkert við því að gera," sagði Hamrén. „Það er hægt að vera sigurvegari þó svo maður tapi leik. Ef menn geta gengið hnarreistir af velli eftir að hafa lagt allt í leikinn. Að menn geti litið í spegil og séð mann sem gaf allt sem hann gat. „Við vorum mjög svekktir eftir leikinn gegn Sviss því þá gerðum við ekki okkar bestu og fórum ekki eftir leikáætlun okkar. Við spiluðum ekki sem lið. Við bættum úr því í dag."
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Sjáðu mörkin á Laugardalsvelli Ísland og Belgía eigast nú við í leik í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli. 11. september 2018 19:30 Martinez: Ísland byrjaði vel en við komumst í gegnum það Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins, var afar ánægður með varnarleik belgíska landsliðsins og segir að liðið hafi þurft að komast í gegnum erfiðar fyrstu fimmtán mínútur leiksins. 11. september 2018 21:13 Twitter: „Gengið í rugli, fótboltaævintýrið búið og hrun“ Twitter er ávallt lifandi vettvangur yfir leikjum íslenska landsliðiðsins í knattspyrnu 11. september 2018 20:15 Einkunnir Íslands: Rúnar Már nýtti tækifærið vel Ísland tapaði fyrir Belgíu á Laugardalsvelli í kvöld í öðrum leik liðsins í Þjóðadeildinni. Romelu Lukaku gerði tvö mörk fyrir Belga og Eden Hazard eitt í 0-3 sigri þeirra. 11. september 2018 20:54 Umfjöllun: Ísland - Belgía 0-3 │ Belgar felldu vígið í Laugardalnum Ísland tapaði í kvöld sínum fyrsta leik á Laugardalsvelli í fimm ár í kvöld er stórkostlegt lið Belga vann sannfærandi 3-0 sigur. Liðið er því án stiga og með markatöluna 0-9 eftir tvo leiki í Þjóðadeildinni. Engin draumabyrjun á landsliðsþjálfaraferli Erik Hamrén. 11. september 2018 21:00 Kolbeinn: Búinn að bíða eftir þessu í tvö ár Kolbeinn Sigþórsson, framherji Íslands, spilaði sinn fyrsta landsleik í tvö ár er hann kom inn á sem varamaður í 2-0 tapi gegn Belgíu í Þjóðadeildinni í kvöld. 11. september 2018 21:07 Hamren: Liðið er sigurvegari dagsins Erik Hamren, landsliðsþjálfari Íslands, var stoltur af íslensku strákunum þrátt fyrir 2-0 tap gegn Belgíu á heimavelli í kvöld. 11. september 2018 20:54 Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Mennirnir sem létust voru þjálfarar og nánir vinir Anthony Joshua Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Handbolti Fleiri fréttir Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjá meira
Sjáðu mörkin á Laugardalsvelli Ísland og Belgía eigast nú við í leik í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli. 11. september 2018 19:30
Martinez: Ísland byrjaði vel en við komumst í gegnum það Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins, var afar ánægður með varnarleik belgíska landsliðsins og segir að liðið hafi þurft að komast í gegnum erfiðar fyrstu fimmtán mínútur leiksins. 11. september 2018 21:13
Twitter: „Gengið í rugli, fótboltaævintýrið búið og hrun“ Twitter er ávallt lifandi vettvangur yfir leikjum íslenska landsliðiðsins í knattspyrnu 11. september 2018 20:15
Einkunnir Íslands: Rúnar Már nýtti tækifærið vel Ísland tapaði fyrir Belgíu á Laugardalsvelli í kvöld í öðrum leik liðsins í Þjóðadeildinni. Romelu Lukaku gerði tvö mörk fyrir Belga og Eden Hazard eitt í 0-3 sigri þeirra. 11. september 2018 20:54
Umfjöllun: Ísland - Belgía 0-3 │ Belgar felldu vígið í Laugardalnum Ísland tapaði í kvöld sínum fyrsta leik á Laugardalsvelli í fimm ár í kvöld er stórkostlegt lið Belga vann sannfærandi 3-0 sigur. Liðið er því án stiga og með markatöluna 0-9 eftir tvo leiki í Þjóðadeildinni. Engin draumabyrjun á landsliðsþjálfaraferli Erik Hamrén. 11. september 2018 21:00
Kolbeinn: Búinn að bíða eftir þessu í tvö ár Kolbeinn Sigþórsson, framherji Íslands, spilaði sinn fyrsta landsleik í tvö ár er hann kom inn á sem varamaður í 2-0 tapi gegn Belgíu í Þjóðadeildinni í kvöld. 11. september 2018 21:07
Hamren: Liðið er sigurvegari dagsins Erik Hamren, landsliðsþjálfari Íslands, var stoltur af íslensku strákunum þrátt fyrir 2-0 tap gegn Belgíu á heimavelli í kvöld. 11. september 2018 20:54