Ungur íslenskur aðdáandi fékk treyju Lukaku eftir leik Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. september 2018 10:30 Heppinn. vísir/vilhelm Romelu Lukaku, framherji Manchester United í ensku úrvalsdeildinni, átti stórleik fyrir belgíska landsliðið í gærkvöldi þegar að það vann Ísland, 3-0, í Þjóðadeildinni í fótbolta. Eftir erfiða byrjun gegn íslenska liðinu sem var öflugt til að byrja með fiskaði Romelu Lukaku vítaspyrnu þegar að Sverrir Ingi Ingason braut á honum en úr vítinu skoraði Eden Hazard af miklu öryggi. Lukaku skoraði svo sjálfur mark af stuttu færi eftir hornspyrnu og hann innsiglaði svo frábæra frammistöðu sína og belgíska liðsins með marki úr teignum eftir fyrirgjöf í seinni hálfleik. Það lá vel á Belganum stóra eftir leik en hann gaf sér góðan tíma til að fagna með stuðningsmönnum Belgíu eftir leik sem voru um 600 talsins í Laugardalnum í gær. Lukaku var í svo góðu skapi að hann gaf ungum íslenskum aðdáanda treyjuna sína eftir leik en Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, fangaði það augnablik. Eins og sjá má var heldur betur ánægja með þessa gjöf Lukaku enda Belginn einn af bestu framherjum heims í dag. Aðdáandinn íslenski þarf heldur betur að borða skyrið sitt í framtíðinni ef hann ætlar að komast í þessa treyju en Romelu Lukaku er enginn smá dreki. Hann er rúmir 190 cm og um 95 kíló. Þessi fer upp á vegg, eða hvað?vísir/vilhelm Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Lagerbäck sá síðasti sem fór svona illa með Ísland í Laugardalnum Umboðsmaður núverandi þjálfara skoraði í öruggum sigri Svía. 12. september 2018 09:00 Freyr gerði upp leikina tvo: „Eru mistök og við viðurkennum það“ Freyr Alexandersson, aðstoðarlandsliðsþjálfari, kíkti í settið til Harðar Magnússonar og sparkspekinga kvöldsins eftir 2-0 tap gegn Belgíu í Þjóðadeildinni. 11. september 2018 22:45 Rúnar Már: Aldrei ásættanlegt að tapa Rúnar Már Sigurjónsson var besti leikmaður Íslands í tapinu fyrir Belgum á Laugardalsvelli í kvöld. Rúnar kom aftur inn í landsliðshópinn fyrir þessa tvo leiki gegn Sviss og Belgíu og nýtti sénsinn vel. 11. september 2018 21:59 Hannes: Þegar allt gengur upp eigum við séns í þetta lið Hannes Þór Halldórsson þurfti að sækja boltann þrisvar í mark sitt í kvöld þegar Ísland tapaði fyrir Belgíu á Laugardalsvelli í Þjóðadeild UEFA. 11. september 2018 22:16 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Fleiri fréttir Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Sjá meira
Romelu Lukaku, framherji Manchester United í ensku úrvalsdeildinni, átti stórleik fyrir belgíska landsliðið í gærkvöldi þegar að það vann Ísland, 3-0, í Þjóðadeildinni í fótbolta. Eftir erfiða byrjun gegn íslenska liðinu sem var öflugt til að byrja með fiskaði Romelu Lukaku vítaspyrnu þegar að Sverrir Ingi Ingason braut á honum en úr vítinu skoraði Eden Hazard af miklu öryggi. Lukaku skoraði svo sjálfur mark af stuttu færi eftir hornspyrnu og hann innsiglaði svo frábæra frammistöðu sína og belgíska liðsins með marki úr teignum eftir fyrirgjöf í seinni hálfleik. Það lá vel á Belganum stóra eftir leik en hann gaf sér góðan tíma til að fagna með stuðningsmönnum Belgíu eftir leik sem voru um 600 talsins í Laugardalnum í gær. Lukaku var í svo góðu skapi að hann gaf ungum íslenskum aðdáanda treyjuna sína eftir leik en Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, fangaði það augnablik. Eins og sjá má var heldur betur ánægja með þessa gjöf Lukaku enda Belginn einn af bestu framherjum heims í dag. Aðdáandinn íslenski þarf heldur betur að borða skyrið sitt í framtíðinni ef hann ætlar að komast í þessa treyju en Romelu Lukaku er enginn smá dreki. Hann er rúmir 190 cm og um 95 kíló. Þessi fer upp á vegg, eða hvað?vísir/vilhelm
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Lagerbäck sá síðasti sem fór svona illa með Ísland í Laugardalnum Umboðsmaður núverandi þjálfara skoraði í öruggum sigri Svía. 12. september 2018 09:00 Freyr gerði upp leikina tvo: „Eru mistök og við viðurkennum það“ Freyr Alexandersson, aðstoðarlandsliðsþjálfari, kíkti í settið til Harðar Magnússonar og sparkspekinga kvöldsins eftir 2-0 tap gegn Belgíu í Þjóðadeildinni. 11. september 2018 22:45 Rúnar Már: Aldrei ásættanlegt að tapa Rúnar Már Sigurjónsson var besti leikmaður Íslands í tapinu fyrir Belgum á Laugardalsvelli í kvöld. Rúnar kom aftur inn í landsliðshópinn fyrir þessa tvo leiki gegn Sviss og Belgíu og nýtti sénsinn vel. 11. september 2018 21:59 Hannes: Þegar allt gengur upp eigum við séns í þetta lið Hannes Þór Halldórsson þurfti að sækja boltann þrisvar í mark sitt í kvöld þegar Ísland tapaði fyrir Belgíu á Laugardalsvelli í Þjóðadeild UEFA. 11. september 2018 22:16 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Fleiri fréttir Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Sjá meira
Lagerbäck sá síðasti sem fór svona illa með Ísland í Laugardalnum Umboðsmaður núverandi þjálfara skoraði í öruggum sigri Svía. 12. september 2018 09:00
Freyr gerði upp leikina tvo: „Eru mistök og við viðurkennum það“ Freyr Alexandersson, aðstoðarlandsliðsþjálfari, kíkti í settið til Harðar Magnússonar og sparkspekinga kvöldsins eftir 2-0 tap gegn Belgíu í Þjóðadeildinni. 11. september 2018 22:45
Rúnar Már: Aldrei ásættanlegt að tapa Rúnar Már Sigurjónsson var besti leikmaður Íslands í tapinu fyrir Belgum á Laugardalsvelli í kvöld. Rúnar kom aftur inn í landsliðshópinn fyrir þessa tvo leiki gegn Sviss og Belgíu og nýtti sénsinn vel. 11. september 2018 21:59
Hannes: Þegar allt gengur upp eigum við séns í þetta lið Hannes Þór Halldórsson þurfti að sækja boltann þrisvar í mark sitt í kvöld þegar Ísland tapaði fyrir Belgíu á Laugardalsvelli í Þjóðadeild UEFA. 11. september 2018 22:16