Aleksei Oleinik kláraði Mark Hunt á heimavelli Pétur Marinó Jónsson skrifar 15. september 2018 21:05 Oleinik klárar Hunt. Vísir/Getty Fyrsta bardagakvöld UFC í Rússlandi fór fram fyrr í kvöld þar sem Aleksei Oleinik kláraði Mark Hunt í aðalbardaga kvöldsins. Þetta var 57. sigur Oleinik á ótrúlegum ferli. Hinn 41 árs gamli Aleksei Oleinik hefur upplifað ýmislegt á löngum MMA ferli sínum. Sigur hans í kvöld var sennilega hans stærsti á ferlinum en þetta var hans 69. MMA bardagi á ferlinum. Mark Hunt byrjaði bardagann vel og náði inn góðum höggum inn fyrir vörn Oleinik. Oleinik hefur þó sýnt að hann þarf ekki mörg tækifæri til að ná sigrinum en Oleinik komst fyrir aftan Hunt, dró hann niður í gólfið og kláraði með hengingu. Rússanum Aleksei Oleinik var vel fagnað í Olimpiyskiy höllinni í Moskvu í kvöld eftir bardagann en af sigrunum 57 var þetta hans 47. eftir uppgjafartak. Ótrúlegar tölur hjá Oleinik en hann sagðist gjarnan vilja fá titilbardaga í viðtalinu eftir bardagann. Mark Hunt hefur nú tapað tveimur bardögum í röð en var samt brattur eftir bardagann. Hunt sagði að Oleinik hefði náð sigrinum í þetta sinn og óskaði honum til hamingju með góðan sigur. Bardagakvöldið var fínasta skemmtun en öll úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér. MMA Tengdar fréttir Fyrsta heimsókn UFC til Rússlands UFC heldur sitt fyrsta bardagakvöld í Rússlandi í dag. UFC hefur lengi reynt að komast inn á rússneska markaðinn og verða það þeir Mark Hunt og Aleksei Oleinik sem mætast í aðalbardaganum í kvöld. 15. september 2018 12:00 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Dagskráin: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Fleiri fréttir „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Sjá meira
Fyrsta bardagakvöld UFC í Rússlandi fór fram fyrr í kvöld þar sem Aleksei Oleinik kláraði Mark Hunt í aðalbardaga kvöldsins. Þetta var 57. sigur Oleinik á ótrúlegum ferli. Hinn 41 árs gamli Aleksei Oleinik hefur upplifað ýmislegt á löngum MMA ferli sínum. Sigur hans í kvöld var sennilega hans stærsti á ferlinum en þetta var hans 69. MMA bardagi á ferlinum. Mark Hunt byrjaði bardagann vel og náði inn góðum höggum inn fyrir vörn Oleinik. Oleinik hefur þó sýnt að hann þarf ekki mörg tækifæri til að ná sigrinum en Oleinik komst fyrir aftan Hunt, dró hann niður í gólfið og kláraði með hengingu. Rússanum Aleksei Oleinik var vel fagnað í Olimpiyskiy höllinni í Moskvu í kvöld eftir bardagann en af sigrunum 57 var þetta hans 47. eftir uppgjafartak. Ótrúlegar tölur hjá Oleinik en hann sagðist gjarnan vilja fá titilbardaga í viðtalinu eftir bardagann. Mark Hunt hefur nú tapað tveimur bardögum í röð en var samt brattur eftir bardagann. Hunt sagði að Oleinik hefði náð sigrinum í þetta sinn og óskaði honum til hamingju með góðan sigur. Bardagakvöldið var fínasta skemmtun en öll úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér.
MMA Tengdar fréttir Fyrsta heimsókn UFC til Rússlands UFC heldur sitt fyrsta bardagakvöld í Rússlandi í dag. UFC hefur lengi reynt að komast inn á rússneska markaðinn og verða það þeir Mark Hunt og Aleksei Oleinik sem mætast í aðalbardaganum í kvöld. 15. september 2018 12:00 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Dagskráin: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Fleiri fréttir „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Sjá meira
Fyrsta heimsókn UFC til Rússlands UFC heldur sitt fyrsta bardagakvöld í Rússlandi í dag. UFC hefur lengi reynt að komast inn á rússneska markaðinn og verða það þeir Mark Hunt og Aleksei Oleinik sem mætast í aðalbardaganum í kvöld. 15. september 2018 12:00