Verzilov braggast á þýsku sjúkrahúsi Kjartan Kjartansson skrifar 16. september 2018 19:02 Verzilov hljóp ásamt þremur félögum í Pussy Riot inn á völlinn þegar úrslitaleikur heimsmeistaramótsins í knattspyrnu var leikinn í Moskvu í sumar. Vísir/AP Vinir Pjotrs Verzilov, rússnesks stjórnarandstæðings, sem grunur leikur á að eitrað hafi verið fyrir í síðustu viku segja að honum líði betur eftir að hann var fluttur á sjúkrahús í Berlín í gærkvöldi. Verzilov hefur misst sjón og getur hvorki talað né gengið eftir að hann veiktist skyndilega í síðustu viku. Reuters-fréttastofan segir að Verzilov hafi veikst eftir að hann var viðstaddur dómsmál í Moskvu á þriðjudag. Hann hafi fengið flog í sjúkrabíl á leiðinni á sjúkrahús í borginni. Hann var fluttur með sérstöku sjúkraflugi til Berlínar í gærkvöldi. Verzilov, sem rekur vefsíðu sem fylgist með mannréttindamálum í Rússlandi og hefur starfað með róttæka listahópnum Pussy Riot, er nú sagður við betri heilsu. „Honum líður betur. Allt er í lagi. Læknarnir hér eru frábærir,“ sagði Veronika Nikulsjína úr Pussy Riot við Reuters við sjúkrahúsið í dag. Eiginkona Verzilov hefur sagt að hún telji að eitrað hafi verið fyrir honum til að ógna honum eða myrða. Rússland Andóf Pussy Riot Tengdar fréttir Pussy Riot-liðar handteknir strax aftur Fjórir liðsmenn hópsins voru fangelsaðir í fimmtán daga fyrir að hlaupa inn á völlinn á úrslitaleik HM. Þeir voru handteknir aftur þegar þeir hugðust yfirgefa fangelsið í dag. 30. júlí 2018 23:21 Rússneskur stjórnarandstæðingur fluttur á sjúkrahús í Berlín eftir mögulega eitrun Þekktur rússneskur stjórnarandstæðingur er sagður hafa tapað sjón og geta hvorki talað né gengið eftir mögulega meinta eitrun. 15. september 2018 23:14 Liðsmönnum Pussy Riot sleppt Fjórum liðsmönnum rússnesku pönksveitarinnar Pussy Riot sem ruddust inn á völlinn þegar úrslitaleikur HM stóð yfir um miðjan síðasta mánuð hefur nú verið sleppt. 1. ágúst 2018 15:43 Segja að eitrað hafi verið fyrir liðsmanni Pussy Riot Pjotr Verzilov, liðsmaður rússnesku pönksveitarinnar Pussy Riot, dvelur nú á sjúkrahúsi í Moskvu og er ástand hans sagt alvarlegt. 13. september 2018 08:44 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira
Vinir Pjotrs Verzilov, rússnesks stjórnarandstæðings, sem grunur leikur á að eitrað hafi verið fyrir í síðustu viku segja að honum líði betur eftir að hann var fluttur á sjúkrahús í Berlín í gærkvöldi. Verzilov hefur misst sjón og getur hvorki talað né gengið eftir að hann veiktist skyndilega í síðustu viku. Reuters-fréttastofan segir að Verzilov hafi veikst eftir að hann var viðstaddur dómsmál í Moskvu á þriðjudag. Hann hafi fengið flog í sjúkrabíl á leiðinni á sjúkrahús í borginni. Hann var fluttur með sérstöku sjúkraflugi til Berlínar í gærkvöldi. Verzilov, sem rekur vefsíðu sem fylgist með mannréttindamálum í Rússlandi og hefur starfað með róttæka listahópnum Pussy Riot, er nú sagður við betri heilsu. „Honum líður betur. Allt er í lagi. Læknarnir hér eru frábærir,“ sagði Veronika Nikulsjína úr Pussy Riot við Reuters við sjúkrahúsið í dag. Eiginkona Verzilov hefur sagt að hún telji að eitrað hafi verið fyrir honum til að ógna honum eða myrða.
Rússland Andóf Pussy Riot Tengdar fréttir Pussy Riot-liðar handteknir strax aftur Fjórir liðsmenn hópsins voru fangelsaðir í fimmtán daga fyrir að hlaupa inn á völlinn á úrslitaleik HM. Þeir voru handteknir aftur þegar þeir hugðust yfirgefa fangelsið í dag. 30. júlí 2018 23:21 Rússneskur stjórnarandstæðingur fluttur á sjúkrahús í Berlín eftir mögulega eitrun Þekktur rússneskur stjórnarandstæðingur er sagður hafa tapað sjón og geta hvorki talað né gengið eftir mögulega meinta eitrun. 15. september 2018 23:14 Liðsmönnum Pussy Riot sleppt Fjórum liðsmönnum rússnesku pönksveitarinnar Pussy Riot sem ruddust inn á völlinn þegar úrslitaleikur HM stóð yfir um miðjan síðasta mánuð hefur nú verið sleppt. 1. ágúst 2018 15:43 Segja að eitrað hafi verið fyrir liðsmanni Pussy Riot Pjotr Verzilov, liðsmaður rússnesku pönksveitarinnar Pussy Riot, dvelur nú á sjúkrahúsi í Moskvu og er ástand hans sagt alvarlegt. 13. september 2018 08:44 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira
Pussy Riot-liðar handteknir strax aftur Fjórir liðsmenn hópsins voru fangelsaðir í fimmtán daga fyrir að hlaupa inn á völlinn á úrslitaleik HM. Þeir voru handteknir aftur þegar þeir hugðust yfirgefa fangelsið í dag. 30. júlí 2018 23:21
Rússneskur stjórnarandstæðingur fluttur á sjúkrahús í Berlín eftir mögulega eitrun Þekktur rússneskur stjórnarandstæðingur er sagður hafa tapað sjón og geta hvorki talað né gengið eftir mögulega meinta eitrun. 15. september 2018 23:14
Liðsmönnum Pussy Riot sleppt Fjórum liðsmönnum rússnesku pönksveitarinnar Pussy Riot sem ruddust inn á völlinn þegar úrslitaleikur HM stóð yfir um miðjan síðasta mánuð hefur nú verið sleppt. 1. ágúst 2018 15:43
Segja að eitrað hafi verið fyrir liðsmanni Pussy Riot Pjotr Verzilov, liðsmaður rússnesku pönksveitarinnar Pussy Riot, dvelur nú á sjúkrahúsi í Moskvu og er ástand hans sagt alvarlegt. 13. september 2018 08:44