Heimsmethafinn hljóp alltaf í skólann þegar hann var lítill Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. september 2018 14:30 Heimsmethafinn í maraþoni, Eliud Kipchoge. Vísir/Getty Keníumaðurinn Eliud Kipchoge setti nýtt heimsmet í maraþonhlaupu í Berlín í Þýskalandi um helgina þegar hann kom í mark á tveimur klukkutímum, einni mínútu og 39 sekúndum. Eliud Kipchoge bætti með þessu gamla heimsmetið um eina mínútu og átján sekúndur en tími hans þýðir að meðalhraði hans í hlaupinu var tuttugu kílómetrar á klukkustund sem er rosalegur hraði. Eliud Kipchoge er orðinn 33 ára gamall en hann er ríkjandi Ólympíumeistari í maraþoni frá Ólympíuleikunum í Ríó 2016. Saga heimsmetshafann sýnir líka að að allt er hægt ef viljinn er fyrir hendi. Kipchoge átti nefnilega mjög erfiða æsku en faðir hans lést þegar hann var lítill drengur."Eliud Kipchoge Breaks Marathon Record at Berlin Marathon" by MIHIR ZAVERI via NYT Sports https://t.co/zy9nFFmEtC — Backyard Fan (@backyard_fan) September 17, 2018 Móðir hans vann sem kennari og Kipchoge átti þrjú systkini. Það var ekki auðvelt fyrir móður hans að sjá fyrir þeim öllum. Þegar hann var ungur þá hljóp hann alltaf til og frá skóla og með því lagði hann grunninn að mögnuðum hlaupaferli sínum. Kipchoge hjálpaði fjölskyldu sinni að selja mjólk þegar hann var eldri en hætti aldrei að hlaupa. Fyrirmyndin var Patrick Sang sem varð Ólympíumeistari í 3000 metra hindrunarhlaupi í Barcelona 1992. Patrick Sang hjálpaði Kipchoge einnig að verða betri og útvegaði hinum unga hlaupara æfingaprógramm. Samvinna þeirra átti mikinn þátt í því að Eliud Kipchoge varð einn af bestu langhlaupurum allra tíma. „Ef ég hefði ekki hitt hann þá hefði lífið mitt orðið allt öðruvísi,“ sagði Eliud Kipchoge við New York Times.What an amazing day! I want to thank my coach Patrick Sang, my team mates, my management, Nike and NN. A special thank you to my fans for your support! pic.twitter.com/uCh2wCh3sQ — Eliud Kipchoge (@EliudKipchoge) September 16, 2018„Ég hef alltaf sagt að þetta sé mjög einfalt. Þú þarf bara að leggja á þig vinnuna. Ef þú leggur mikið á þig, gerir það sem er til ætlast af þér, forgangsraðar almenninlega og tekur aldrei auðveldu leiðina. Þú ert aldrei frjáls ef þú styttir þér leið,“ sagði Kipchoge.No human is limited pic.twitter.com/atJ2AJ2Y7q — Eliud Kipchoge (@EliudKipchoge) September 17, 2018 Hann elskar að hlaupa og verður að hlaupa. „Þegar ég hleyp þá líður mér vel. Hausinn er aldrei betri, ég sef vel og nýt lífsins,“ sagði Eliud Kipchoge. Hér fyrir neðan má sjá hann koma í mark í maraþonhlaupinu á sunnudaginn og þar fer greinilega hlaupari sem átti enn nóg eftir.Watch this. Drink it in. We swear you may never see anything like it for a long, long time. #AbbottWMM#WhereChampionsRun#Kipchogepic.twitter.com/xchTAkD4fg — Abbott WMMajors (@WMMajors) September 16, 2018Here is the pacing record of the 2:01:39 marathon WR by #kipchoge yesterday, now with the finish included. Compares him to Kimetto, sub-2:01 & sub-2:02 pace. He was well under 2:02 pace for most of 2nd half (60:33 split). Like other distance records, may go untouched for +15yrs pic.twitter.com/Og6mP9AN1F — Ross Tucker (@Scienceofsport) September 17, 2018 Frjálsar íþróttir Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Sjá meira
Keníumaðurinn Eliud Kipchoge setti nýtt heimsmet í maraþonhlaupu í Berlín í Þýskalandi um helgina þegar hann kom í mark á tveimur klukkutímum, einni mínútu og 39 sekúndum. Eliud Kipchoge bætti með þessu gamla heimsmetið um eina mínútu og átján sekúndur en tími hans þýðir að meðalhraði hans í hlaupinu var tuttugu kílómetrar á klukkustund sem er rosalegur hraði. Eliud Kipchoge er orðinn 33 ára gamall en hann er ríkjandi Ólympíumeistari í maraþoni frá Ólympíuleikunum í Ríó 2016. Saga heimsmetshafann sýnir líka að að allt er hægt ef viljinn er fyrir hendi. Kipchoge átti nefnilega mjög erfiða æsku en faðir hans lést þegar hann var lítill drengur."Eliud Kipchoge Breaks Marathon Record at Berlin Marathon" by MIHIR ZAVERI via NYT Sports https://t.co/zy9nFFmEtC — Backyard Fan (@backyard_fan) September 17, 2018 Móðir hans vann sem kennari og Kipchoge átti þrjú systkini. Það var ekki auðvelt fyrir móður hans að sjá fyrir þeim öllum. Þegar hann var ungur þá hljóp hann alltaf til og frá skóla og með því lagði hann grunninn að mögnuðum hlaupaferli sínum. Kipchoge hjálpaði fjölskyldu sinni að selja mjólk þegar hann var eldri en hætti aldrei að hlaupa. Fyrirmyndin var Patrick Sang sem varð Ólympíumeistari í 3000 metra hindrunarhlaupi í Barcelona 1992. Patrick Sang hjálpaði Kipchoge einnig að verða betri og útvegaði hinum unga hlaupara æfingaprógramm. Samvinna þeirra átti mikinn þátt í því að Eliud Kipchoge varð einn af bestu langhlaupurum allra tíma. „Ef ég hefði ekki hitt hann þá hefði lífið mitt orðið allt öðruvísi,“ sagði Eliud Kipchoge við New York Times.What an amazing day! I want to thank my coach Patrick Sang, my team mates, my management, Nike and NN. A special thank you to my fans for your support! pic.twitter.com/uCh2wCh3sQ — Eliud Kipchoge (@EliudKipchoge) September 16, 2018„Ég hef alltaf sagt að þetta sé mjög einfalt. Þú þarf bara að leggja á þig vinnuna. Ef þú leggur mikið á þig, gerir það sem er til ætlast af þér, forgangsraðar almenninlega og tekur aldrei auðveldu leiðina. Þú ert aldrei frjáls ef þú styttir þér leið,“ sagði Kipchoge.No human is limited pic.twitter.com/atJ2AJ2Y7q — Eliud Kipchoge (@EliudKipchoge) September 17, 2018 Hann elskar að hlaupa og verður að hlaupa. „Þegar ég hleyp þá líður mér vel. Hausinn er aldrei betri, ég sef vel og nýt lífsins,“ sagði Eliud Kipchoge. Hér fyrir neðan má sjá hann koma í mark í maraþonhlaupinu á sunnudaginn og þar fer greinilega hlaupari sem átti enn nóg eftir.Watch this. Drink it in. We swear you may never see anything like it for a long, long time. #AbbottWMM#WhereChampionsRun#Kipchogepic.twitter.com/xchTAkD4fg — Abbott WMMajors (@WMMajors) September 16, 2018Here is the pacing record of the 2:01:39 marathon WR by #kipchoge yesterday, now with the finish included. Compares him to Kimetto, sub-2:01 & sub-2:02 pace. He was well under 2:02 pace for most of 2nd half (60:33 split). Like other distance records, may go untouched for +15yrs pic.twitter.com/Og6mP9AN1F — Ross Tucker (@Scienceofsport) September 17, 2018
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Sjá meira