Safnað fyrir lækniskostnaði kisu Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 1. september 2018 12:42 Ekki hefur verið unnt að ná þeim sem pyntaði kött í Hellisgerði í Hafnarfirði í vikunni. Málið hefur verið tilkynnt til Matvælastofnunar. Hópur fólks hefur boðist til að taka þátt í lækniskostnaði vegna umönnunar hans við Dýraspítalann í Garðabæ. Í vikunni björguðu mægðin ketti í Hellisgerði í Hafnarfirði sem hafði verið bundinn, píndur og hengdur upp við trjágrein. Farið var með köttinn sem kemur frá Dýrahjálp Íslands á Dýraspítalann í Garðabæ þar sem hann verður fram yfir helgi. Sonja Stefánsdóttir er hjá Dýrahjálpinni. „Hún kom til okkar fyrir sex árum, hún var svona fjósakisa og var kettlingafull þegar hún kom. Hún var annars búin að vera á fósturheimili í þrjá daga þegar hún gaut svo kettlingunum sínum,“ segir Sonja. Það var svo sjálfboðaliði hjá Dýrahjálp sem tók kisu að sér sem heitir Lísa. „Hún er enn þáupp á dýraspítala og verður þar fram yfir helgi allavegana. Hún er byrjuð að borða að mér skilst og ef maður kíkir á hana og klappar henni þá mjálmar hún alveg. Hún er svona að jafna sig. Hún þarf enn þá smá svona hjúkrun þegar hún kemur heim til eiganda síns en hún er heppinn því að eigandinn er hjúkrunarfræðingur,“ segir Sonja.VísirHópur fólks á Facebook hefur boðist til að taka þátt í lækniskostnaði vegna umönnunar kisunnar á dýraspítalanum. Það var eitthvað frábært fólk sem fór að tala um það á samfélagsmiðlum að þeir vildu styrkja og taka þátt í kostnaði sem þetta myndi kosta að koma henni aftur til heilsu. Það eru rosa margir sem hafa boðið sig fram til þess að taka þátt í þessu. Við töluðum við Garðabæinn og kostnaðurinn er ekki vitaður enn þá. Ég held hún fari ekkert af stað fyrr en eftir helgina og við munum þá bara senda út tilkynningu á síðuna okkar,“ segir Sonja. Málið hefur verið tilkynnt til matvælastofnunar sem tekur svo ákvörðun um hvort að það verði kært til lögreglu. Dýr Tengdar fréttir Köttur í Hafnarfirði pyntaður, bundinn og hengdur Fimm ára drengur fann kött sem hafði verið pyntaður, bundinn og hengdur í trjágrein í runna í Hellisgerði í Hafnarfirði í gær. Ekki er búið að finna dýraníðinginn en Lögregla leitar hans. Móðir hans óskar eftir því að eftirlitsmyndavélum verði komið fyrir í garðinum. 30. ágúst 2018 18:20 Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Fleiri fréttir Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Sjá meira
Ekki hefur verið unnt að ná þeim sem pyntaði kött í Hellisgerði í Hafnarfirði í vikunni. Málið hefur verið tilkynnt til Matvælastofnunar. Hópur fólks hefur boðist til að taka þátt í lækniskostnaði vegna umönnunar hans við Dýraspítalann í Garðabæ. Í vikunni björguðu mægðin ketti í Hellisgerði í Hafnarfirði sem hafði verið bundinn, píndur og hengdur upp við trjágrein. Farið var með köttinn sem kemur frá Dýrahjálp Íslands á Dýraspítalann í Garðabæ þar sem hann verður fram yfir helgi. Sonja Stefánsdóttir er hjá Dýrahjálpinni. „Hún kom til okkar fyrir sex árum, hún var svona fjósakisa og var kettlingafull þegar hún kom. Hún var annars búin að vera á fósturheimili í þrjá daga þegar hún gaut svo kettlingunum sínum,“ segir Sonja. Það var svo sjálfboðaliði hjá Dýrahjálp sem tók kisu að sér sem heitir Lísa. „Hún er enn þáupp á dýraspítala og verður þar fram yfir helgi allavegana. Hún er byrjuð að borða að mér skilst og ef maður kíkir á hana og klappar henni þá mjálmar hún alveg. Hún er svona að jafna sig. Hún þarf enn þá smá svona hjúkrun þegar hún kemur heim til eiganda síns en hún er heppinn því að eigandinn er hjúkrunarfræðingur,“ segir Sonja.VísirHópur fólks á Facebook hefur boðist til að taka þátt í lækniskostnaði vegna umönnunar kisunnar á dýraspítalanum. Það var eitthvað frábært fólk sem fór að tala um það á samfélagsmiðlum að þeir vildu styrkja og taka þátt í kostnaði sem þetta myndi kosta að koma henni aftur til heilsu. Það eru rosa margir sem hafa boðið sig fram til þess að taka þátt í þessu. Við töluðum við Garðabæinn og kostnaðurinn er ekki vitaður enn þá. Ég held hún fari ekkert af stað fyrr en eftir helgina og við munum þá bara senda út tilkynningu á síðuna okkar,“ segir Sonja. Málið hefur verið tilkynnt til matvælastofnunar sem tekur svo ákvörðun um hvort að það verði kært til lögreglu.
Dýr Tengdar fréttir Köttur í Hafnarfirði pyntaður, bundinn og hengdur Fimm ára drengur fann kött sem hafði verið pyntaður, bundinn og hengdur í trjágrein í runna í Hellisgerði í Hafnarfirði í gær. Ekki er búið að finna dýraníðinginn en Lögregla leitar hans. Móðir hans óskar eftir því að eftirlitsmyndavélum verði komið fyrir í garðinum. 30. ágúst 2018 18:20 Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Fleiri fréttir Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Sjá meira
Köttur í Hafnarfirði pyntaður, bundinn og hengdur Fimm ára drengur fann kött sem hafði verið pyntaður, bundinn og hengdur í trjágrein í runna í Hellisgerði í Hafnarfirði í gær. Ekki er búið að finna dýraníðinginn en Lögregla leitar hans. Móðir hans óskar eftir því að eftirlitsmyndavélum verði komið fyrir í garðinum. 30. ágúst 2018 18:20