Rafmagnsbílar 12 prósent nýrra bíla á árinu Sighvatur Arnmundsson skrifar 3. september 2018 06:00 Rúmlega 15.000 nýir bílar hafa selst það sem af er ári. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Sala á nýjum bílum í nýliðnum ágústmánuði dróst saman um 3,7 prósent miðað við sama mánuð á síðasta ári. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Bílgreinasambandinu. Alls voru skráðir 1.465 nýir fólksbílar í mánuðinum. Fyrstu átta mánuði ársins voru nýskráðir fólksbílar 15.033 talsins sem er 11,8 prósenta samdráttur miðað við sama tímabil í fyrra. Af þeim rúmlega fimmtán þúsund nýju fólksbílum sem seldust fyrstu átta mánuði ársins voru 42 prósent með bensínvél, 39 prósent með dísilvél og 12 prósent voru rafmagnsbílar. Aðrar tegundir voru um sjö prósent nýrra bíla. Birtist í Fréttablaðinu Samgöngur Tengdar fréttir Elon Musk vill flýta komu Tesla til Íslands Elon Musk segist vilja flýta komu Tesla til Íslands og biðst á sama tíma afsökunar á því hve langan tíma hafi tekið fyrir Tesla að koma til Íslands. 5. maí 2018 10:30 Bílasalar á Ísland og í Skandinavíu sagðir tala niður rafbíla Áhugasamir kaupendur fá í langflestum tilfellum engar upplýsingar um rafbíla þegar þeir leita til bílaumboða á Norðurlöndunum. 24. maí 2018 10:47 Yfir hálfs árs bið eftir Nissan Leaf rafbílnum Tafir urðu á afhendingu Nissan Leaf rafbíla sem pantaðir voru í vor er framleiðsluáætlun var skyndilega breytt. Gríðarleg eftirspurn hefur verið eftir nýju tegundinni, langt umfram framleiðslugetu. BL vonast til að ná réttu róli í haust. 28. ágúst 2018 07:00 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent
Sala á nýjum bílum í nýliðnum ágústmánuði dróst saman um 3,7 prósent miðað við sama mánuð á síðasta ári. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Bílgreinasambandinu. Alls voru skráðir 1.465 nýir fólksbílar í mánuðinum. Fyrstu átta mánuði ársins voru nýskráðir fólksbílar 15.033 talsins sem er 11,8 prósenta samdráttur miðað við sama tímabil í fyrra. Af þeim rúmlega fimmtán þúsund nýju fólksbílum sem seldust fyrstu átta mánuði ársins voru 42 prósent með bensínvél, 39 prósent með dísilvél og 12 prósent voru rafmagnsbílar. Aðrar tegundir voru um sjö prósent nýrra bíla.
Birtist í Fréttablaðinu Samgöngur Tengdar fréttir Elon Musk vill flýta komu Tesla til Íslands Elon Musk segist vilja flýta komu Tesla til Íslands og biðst á sama tíma afsökunar á því hve langan tíma hafi tekið fyrir Tesla að koma til Íslands. 5. maí 2018 10:30 Bílasalar á Ísland og í Skandinavíu sagðir tala niður rafbíla Áhugasamir kaupendur fá í langflestum tilfellum engar upplýsingar um rafbíla þegar þeir leita til bílaumboða á Norðurlöndunum. 24. maí 2018 10:47 Yfir hálfs árs bið eftir Nissan Leaf rafbílnum Tafir urðu á afhendingu Nissan Leaf rafbíla sem pantaðir voru í vor er framleiðsluáætlun var skyndilega breytt. Gríðarleg eftirspurn hefur verið eftir nýju tegundinni, langt umfram framleiðslugetu. BL vonast til að ná réttu róli í haust. 28. ágúst 2018 07:00 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent
Elon Musk vill flýta komu Tesla til Íslands Elon Musk segist vilja flýta komu Tesla til Íslands og biðst á sama tíma afsökunar á því hve langan tíma hafi tekið fyrir Tesla að koma til Íslands. 5. maí 2018 10:30
Bílasalar á Ísland og í Skandinavíu sagðir tala niður rafbíla Áhugasamir kaupendur fá í langflestum tilfellum engar upplýsingar um rafbíla þegar þeir leita til bílaumboða á Norðurlöndunum. 24. maí 2018 10:47
Yfir hálfs árs bið eftir Nissan Leaf rafbílnum Tafir urðu á afhendingu Nissan Leaf rafbíla sem pantaðir voru í vor er framleiðsluáætlun var skyndilega breytt. Gríðarleg eftirspurn hefur verið eftir nýju tegundinni, langt umfram framleiðslugetu. BL vonast til að ná réttu róli í haust. 28. ágúst 2018 07:00