Argentínumenn fækka ráðuneytum um helming Stefán Ó. Jónsson skrifar 3. september 2018 15:29 Mauricio Macri sagð að neyðarástand ríkti í efnahagsmálum Argentínumanna. vísir/getty Argentínsk stjórnvöld boðuðu umfangsmiklar aðgerðir í dag til að stemma stigu við efnahagsvanda landsins. Forseti landsins, Mauricio Macri, sagði á blaðamannafundi að Argentínumenn gætu ekki lengur eytt um efni fram. Neyðarástand ríkti í efnahagsmálum þjóðarinnar. Ríkið muni því ráðast í aukna tekjuöflun samhliða niðurskurði á útgjaldahliðinni. Meðal þess sem stendur til að gera er að auka álögur á útflutning, auk þess sem argentínska ríkisstjórnin ætlar að fækka í sínum röðum. Forsetinn tilkynnti að ráðuneytum landsins yrði fækkað „um helming.“ Hann tilgreindi þó ekki hvaða ráðuneytum yrði lokað eða hvort hagræðingunni yrði náð fram með sameiningum. Argentína er einn stærsti framleiðandi sojamjöls og sojaolíu í heiminum, auk þess sem landið framleiðir umtalsvert af maís og hveiti en frá og með næstu áramótum verður fjögurra prósenta útflutningsskattur lagður á þessar vörur. Að sama skapi verður þriggja prósenta skattur lagður á unnar vörur sem seldar eru úr landi. Tengdar fréttir Aftur leita Argentínumenn til AGS Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) er sagður hafa samþykkt að veita argentínskum stjórnvöldum lán sem nemur um 50 milljörðum bandaríkjadala, rúmlega 5200 milljörðum íslenskra króna. 8. júní 2018 07:17 Argentínsk stjórnvöld óska eftir láni Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Mikil verðbólga og gengishrun gerir argentínskum almenningi og efnahagi lífið leitt. 30. ágúst 2018 11:08 Mest lesið Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Neytendur Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Viðskipti innlent Myndaveisla: Afreksfólk atvinnulífsins fjölmennti í höllina Framúrskarandi fyrirtæki Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Viðskipti innlent Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira
Argentínsk stjórnvöld boðuðu umfangsmiklar aðgerðir í dag til að stemma stigu við efnahagsvanda landsins. Forseti landsins, Mauricio Macri, sagði á blaðamannafundi að Argentínumenn gætu ekki lengur eytt um efni fram. Neyðarástand ríkti í efnahagsmálum þjóðarinnar. Ríkið muni því ráðast í aukna tekjuöflun samhliða niðurskurði á útgjaldahliðinni. Meðal þess sem stendur til að gera er að auka álögur á útflutning, auk þess sem argentínska ríkisstjórnin ætlar að fækka í sínum röðum. Forsetinn tilkynnti að ráðuneytum landsins yrði fækkað „um helming.“ Hann tilgreindi þó ekki hvaða ráðuneytum yrði lokað eða hvort hagræðingunni yrði náð fram með sameiningum. Argentína er einn stærsti framleiðandi sojamjöls og sojaolíu í heiminum, auk þess sem landið framleiðir umtalsvert af maís og hveiti en frá og með næstu áramótum verður fjögurra prósenta útflutningsskattur lagður á þessar vörur. Að sama skapi verður þriggja prósenta skattur lagður á unnar vörur sem seldar eru úr landi.
Tengdar fréttir Aftur leita Argentínumenn til AGS Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) er sagður hafa samþykkt að veita argentínskum stjórnvöldum lán sem nemur um 50 milljörðum bandaríkjadala, rúmlega 5200 milljörðum íslenskra króna. 8. júní 2018 07:17 Argentínsk stjórnvöld óska eftir láni Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Mikil verðbólga og gengishrun gerir argentínskum almenningi og efnahagi lífið leitt. 30. ágúst 2018 11:08 Mest lesið Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Neytendur Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Viðskipti innlent Myndaveisla: Afreksfólk atvinnulífsins fjölmennti í höllina Framúrskarandi fyrirtæki Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Viðskipti innlent Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira
Aftur leita Argentínumenn til AGS Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) er sagður hafa samþykkt að veita argentínskum stjórnvöldum lán sem nemur um 50 milljörðum bandaríkjadala, rúmlega 5200 milljörðum íslenskra króna. 8. júní 2018 07:17
Argentínsk stjórnvöld óska eftir láni Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Mikil verðbólga og gengishrun gerir argentínskum almenningi og efnahagi lífið leitt. 30. ágúst 2018 11:08