Valdirmar Guðmundsson er löngu búinn að sanna það að hann er einn allra besti söngvari landsins.
Á Ljósanótt á dögunum flutti hann ábreiðu af ABBA laginu The Winner Takes It All í Andrews-leikhúsinu á Ásbrú.
Flutningurinn hefur vakið gríðarlega mikla athygli á Samfélagsmiðlum og birtir Víkurfréttir upptöku af flutningnum á Facebook-síðu miðilsins.
Hér að neðan má hlusta á hvernig útkoman var hjá þessum frábæru tónlistarmönnum.