Rótgróin stemning heldur reynslumiklu landsliði á jörðinni Tómas Þór Þórðarson í St. Gallen skrifar 8. september 2018 10:00 Strákarnir æfðu í fjóra daga í Austurríki og komu svo til Sviss. vísri/arnar halldórsson Hólmar Örn Eyjólfsson, miðvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, hlakkar til leiksins í dag á móti Sviss eins og aðrir leikmenn liðsins en ný keppni og nýtt upphaf með nýjum þjálfara hefst í dag. Strákarnir okkar mæta Sviss í Þjóðadeildinni klukkan 16.00 en leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Erik Hamrén stýrir íslenska liðinu í fyrsta sinn en hann hefur ekki fengið mikinn tíma til að undirbúa liðið fyrir þennan fyrsta leik sinn sem stjóri Íslands. Hann þarf að gera einhverjar breytingar á byrjunarliðinu og fyrir suma er þetta nýtt haf með íslenska hópnum. „Nú byrja allir með hreinan skjöld og því verður mikil heilbrigð samkeppni sem ýtir okkur áfram,“ segir Hólmar Örn. „Þetta hefur verið mjög fín vikaen tíminn auðvitað stuttur í undirbúningi. Við höfum verið duglegir að funda og æfa og skerpa á því sem þarf að skerpa á. Þetta hefur allt verið mjög fínt,“ segir hann. Þrátt fyrir nýjan þjálfara og nýjar áherslur hefur æfingavikan í Austurríki og Sviss ekki verið neitt rosalega frábrugðin því sem að strákarnir eiga að venjast. „Ég get nú eiginlega ekki sagt það. Það er rosalega rótgróin stemning í hópnum og hann heldur í það. Hún er stór hluti ástæðunnar að við höfum náð svona langt. Hamrén vill fara hægt og rólega held ég í áttina að hlutunum og ég tel það réttu leiðina að þessu. Það er ekki ástæða til að breyta miklu,“ segir Hólmar Örn Eyjólfsson. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Gylfi stoltur að bera bandið en Aron fær það um leið og hann kemur aftur Fyrirliði íslenska landsliðsins er meiddur og því ber Gylfi Þór bandið á móti Sviss. 8. september 2018 06:00 Eins og hnefaleikakappi klár í slaginn með sigurvindilinn kláran Erik Hamrén hefur notið fyrstu vikunnar með strákunum okkar og hlakkar til leiksins í dag. 8. september 2018 08:00 Leikurinn gegn Sviss í beinni á Stöð 2 Sport og Bylgjunni Ísland mætir Sviss í St. Gallen í dag í fyrsta leik liðsins í nýrri Þjóðadeild UEFA. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og á Bylgjunnmi 8. september 2018 09:15 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Fleiri fréttir Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Sjá meira
Hólmar Örn Eyjólfsson, miðvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, hlakkar til leiksins í dag á móti Sviss eins og aðrir leikmenn liðsins en ný keppni og nýtt upphaf með nýjum þjálfara hefst í dag. Strákarnir okkar mæta Sviss í Þjóðadeildinni klukkan 16.00 en leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Erik Hamrén stýrir íslenska liðinu í fyrsta sinn en hann hefur ekki fengið mikinn tíma til að undirbúa liðið fyrir þennan fyrsta leik sinn sem stjóri Íslands. Hann þarf að gera einhverjar breytingar á byrjunarliðinu og fyrir suma er þetta nýtt haf með íslenska hópnum. „Nú byrja allir með hreinan skjöld og því verður mikil heilbrigð samkeppni sem ýtir okkur áfram,“ segir Hólmar Örn. „Þetta hefur verið mjög fín vikaen tíminn auðvitað stuttur í undirbúningi. Við höfum verið duglegir að funda og æfa og skerpa á því sem þarf að skerpa á. Þetta hefur allt verið mjög fínt,“ segir hann. Þrátt fyrir nýjan þjálfara og nýjar áherslur hefur æfingavikan í Austurríki og Sviss ekki verið neitt rosalega frábrugðin því sem að strákarnir eiga að venjast. „Ég get nú eiginlega ekki sagt það. Það er rosalega rótgróin stemning í hópnum og hann heldur í það. Hún er stór hluti ástæðunnar að við höfum náð svona langt. Hamrén vill fara hægt og rólega held ég í áttina að hlutunum og ég tel það réttu leiðina að þessu. Það er ekki ástæða til að breyta miklu,“ segir Hólmar Örn Eyjólfsson.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Gylfi stoltur að bera bandið en Aron fær það um leið og hann kemur aftur Fyrirliði íslenska landsliðsins er meiddur og því ber Gylfi Þór bandið á móti Sviss. 8. september 2018 06:00 Eins og hnefaleikakappi klár í slaginn með sigurvindilinn kláran Erik Hamrén hefur notið fyrstu vikunnar með strákunum okkar og hlakkar til leiksins í dag. 8. september 2018 08:00 Leikurinn gegn Sviss í beinni á Stöð 2 Sport og Bylgjunni Ísland mætir Sviss í St. Gallen í dag í fyrsta leik liðsins í nýrri Þjóðadeild UEFA. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og á Bylgjunnmi 8. september 2018 09:15 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Fleiri fréttir Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Sjá meira
Gylfi stoltur að bera bandið en Aron fær það um leið og hann kemur aftur Fyrirliði íslenska landsliðsins er meiddur og því ber Gylfi Þór bandið á móti Sviss. 8. september 2018 06:00
Eins og hnefaleikakappi klár í slaginn með sigurvindilinn kláran Erik Hamrén hefur notið fyrstu vikunnar með strákunum okkar og hlakkar til leiksins í dag. 8. september 2018 08:00
Leikurinn gegn Sviss í beinni á Stöð 2 Sport og Bylgjunni Ísland mætir Sviss í St. Gallen í dag í fyrsta leik liðsins í nýrri Þjóðadeild UEFA. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og á Bylgjunnmi 8. september 2018 09:15