Ekki besti undirbúningurinn fyrir nýjan þjálfara en sterk liðsheild hjálpar til Tómas Þór Þórðarson í St. Gallen skrifar 8. september 2018 11:00 Hörður Björgvin í leiknum gegn Króatíu á HM í sumar. Fréttablaðið/Eyþór Erik Hamrén, nýr landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, fékk aðeins 16 daga í starfi áður en að hann þurfti að velja sinn fyrsta hóp fyrir leikina gegn Sviss og Belgíu í Þjóðadeildinni. Hann fékk svo eina viku til að undirbúa liðið fyrir leikinn á móti Sviss sem fram fer í dag klukkan 16.00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Upphitun hefst klukkan 15.30. Hamrén hefur talað um að hann ætli ekki að breyta of miklu hjá liðinu heldur byggja á góðum grunni. Nýjum manni fylgja þó nýjar áherslur. „Þetta er alltaf sama landsliðið og sama skemmtunin sem að við fáum að upplifa,“ segir Hörður Björgvin Magnússon, bakvörður íslenska liðsins sem er klár í slaginn í dag eftir að glíma við smávægileg meiðsli í vikunni. „Þegar að nýr þjálfari kemur inn þurfum við að læra meira og hlusta meira á þjálfarann. Hann kemur inn með sína taktík sem er gífurlega gott fyrir okkur. Hann sá eitthvað sem að við þurftum að laga eftir HM. Það er bara skemmtilegt að annar þjálfari sjái hvað við þurfum að bæta og við erum tilbúnir í það,“ segir hann. Svona stuttur undirbúningur er auðvitað ekki það besta í stöðunni en þetta er líf landsliðsþjálfarans. Hann fær ekki mikinn tíma til að undirbúa sig fyrir leiki með liðinu. „Það er enginn draumur fyrir nýjan þjálfara að koma inn og fá viku undirbúning fyrir fyrsta leik. En, við erum með sterka heild og þekkjum inn á hvorn annan. Hamrén er ekki að breyta miklu með Freysa. Hann er bara að bæta hluti,“ segir Hörður Björgvin Magnússon. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Gylfi stoltur að bera bandið en Aron fær það um leið og hann kemur aftur Fyrirliði íslenska landsliðsins er meiddur og því ber Gylfi Þór bandið á móti Sviss. 8. september 2018 06:00 Eins og hnefaleikakappi klár í slaginn með sigurvindilinn kláran Erik Hamrén hefur notið fyrstu vikunnar með strákunum okkar og hlakkar til leiksins í dag. 8. september 2018 08:00 Rótgróin stemning heldur reynslumiklu landsliði á jörðinni Strákarnir okkar hafa upplifað margt og mikið og því kemur fátt á óvart þrátt fyrir nýjan þjálfara. 8. september 2018 10:00 Leikurinn gegn Sviss í beinni á Stöð 2 Sport og Bylgjunni Ísland mætir Sviss í St. Gallen í dag í fyrsta leik liðsins í nýrri Þjóðadeild UEFA. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og á Bylgjunnmi 8. september 2018 09:15 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Enski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Sjá meira
Erik Hamrén, nýr landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, fékk aðeins 16 daga í starfi áður en að hann þurfti að velja sinn fyrsta hóp fyrir leikina gegn Sviss og Belgíu í Þjóðadeildinni. Hann fékk svo eina viku til að undirbúa liðið fyrir leikinn á móti Sviss sem fram fer í dag klukkan 16.00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Upphitun hefst klukkan 15.30. Hamrén hefur talað um að hann ætli ekki að breyta of miklu hjá liðinu heldur byggja á góðum grunni. Nýjum manni fylgja þó nýjar áherslur. „Þetta er alltaf sama landsliðið og sama skemmtunin sem að við fáum að upplifa,“ segir Hörður Björgvin Magnússon, bakvörður íslenska liðsins sem er klár í slaginn í dag eftir að glíma við smávægileg meiðsli í vikunni. „Þegar að nýr þjálfari kemur inn þurfum við að læra meira og hlusta meira á þjálfarann. Hann kemur inn með sína taktík sem er gífurlega gott fyrir okkur. Hann sá eitthvað sem að við þurftum að laga eftir HM. Það er bara skemmtilegt að annar þjálfari sjái hvað við þurfum að bæta og við erum tilbúnir í það,“ segir hann. Svona stuttur undirbúningur er auðvitað ekki það besta í stöðunni en þetta er líf landsliðsþjálfarans. Hann fær ekki mikinn tíma til að undirbúa sig fyrir leiki með liðinu. „Það er enginn draumur fyrir nýjan þjálfara að koma inn og fá viku undirbúning fyrir fyrsta leik. En, við erum með sterka heild og þekkjum inn á hvorn annan. Hamrén er ekki að breyta miklu með Freysa. Hann er bara að bæta hluti,“ segir Hörður Björgvin Magnússon.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Gylfi stoltur að bera bandið en Aron fær það um leið og hann kemur aftur Fyrirliði íslenska landsliðsins er meiddur og því ber Gylfi Þór bandið á móti Sviss. 8. september 2018 06:00 Eins og hnefaleikakappi klár í slaginn með sigurvindilinn kláran Erik Hamrén hefur notið fyrstu vikunnar með strákunum okkar og hlakkar til leiksins í dag. 8. september 2018 08:00 Rótgróin stemning heldur reynslumiklu landsliði á jörðinni Strákarnir okkar hafa upplifað margt og mikið og því kemur fátt á óvart þrátt fyrir nýjan þjálfara. 8. september 2018 10:00 Leikurinn gegn Sviss í beinni á Stöð 2 Sport og Bylgjunni Ísland mætir Sviss í St. Gallen í dag í fyrsta leik liðsins í nýrri Þjóðadeild UEFA. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og á Bylgjunnmi 8. september 2018 09:15 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Enski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Sjá meira
Gylfi stoltur að bera bandið en Aron fær það um leið og hann kemur aftur Fyrirliði íslenska landsliðsins er meiddur og því ber Gylfi Þór bandið á móti Sviss. 8. september 2018 06:00
Eins og hnefaleikakappi klár í slaginn með sigurvindilinn kláran Erik Hamrén hefur notið fyrstu vikunnar með strákunum okkar og hlakkar til leiksins í dag. 8. september 2018 08:00
Rótgróin stemning heldur reynslumiklu landsliði á jörðinni Strákarnir okkar hafa upplifað margt og mikið og því kemur fátt á óvart þrátt fyrir nýjan þjálfara. 8. september 2018 10:00
Leikurinn gegn Sviss í beinni á Stöð 2 Sport og Bylgjunni Ísland mætir Sviss í St. Gallen í dag í fyrsta leik liðsins í nýrri Þjóðadeild UEFA. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og á Bylgjunnmi 8. september 2018 09:15