Hazard og Lukaku mæta á Laugardalsvöll Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 31. ágúst 2018 10:24 Lukaku og Hazard eru tvær af stæsrtu stjörnum belgíska liðsins vísir/getty Eden Hazard, Romelu Lukaku og Marouane Fellaini eru í hópnum sem mætir Íslandi í september. Thierry Henry mun halda áfram sem aðstoðarlandsliðsþjálfari Belga. Roberto Martinez tilkynnti í dag 23 manna hóp sinn fyrir komandi landsliðsverkefni. Belgar spila vináttuleik við Skota 7. september og mæta svo á Laugardalsvöll í leik gegn Íslendingum í Þjóðadeildinni 11. september. Ljóst var að Kevin de Bruyne myndi ekki vera í hópnum vegna meiðsla sem hann hlaut á æfingu Manchester City fyrr í mánuðinum. Martinez velur sama hóp og hann valdi á HM í Rússlandi fyrir utan de Bruyne og Adnan Januzaj sem eru meiddir. Mikil umræða var um það hvort Thierry Henry væri að fara að taka við stöðu aðalþjálfara félagsliðs í sumar en hann hefur tekið að sér fullt starf hjá belgíska knattspyrnusambandinu sem aðstoðarþjálfari A-landsliðsins. Belgar unnu til bronsverðlauna á HM í Rússlandi og koma inn í Þjóðadeildina sem líklegur sigurvegari riðilsins, en ásamt Belgíu og Íslandi er Sviss einnig í riðlinum. Squad list !#REDTOGETHER#SCOBEL#ISLBEL#NationsLeaguepic.twitter.com/8eyz6imKQr — Belgian Red Devils (@BelRedDevils) August 31, 2018 Þjóðadeild UEFA Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Handbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Dagskráin í dag: Alvöru körfuboltakvöld og Færeyjar elta HM-draum Sport Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Fleiri fréttir Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik Sjá meira
Eden Hazard, Romelu Lukaku og Marouane Fellaini eru í hópnum sem mætir Íslandi í september. Thierry Henry mun halda áfram sem aðstoðarlandsliðsþjálfari Belga. Roberto Martinez tilkynnti í dag 23 manna hóp sinn fyrir komandi landsliðsverkefni. Belgar spila vináttuleik við Skota 7. september og mæta svo á Laugardalsvöll í leik gegn Íslendingum í Þjóðadeildinni 11. september. Ljóst var að Kevin de Bruyne myndi ekki vera í hópnum vegna meiðsla sem hann hlaut á æfingu Manchester City fyrr í mánuðinum. Martinez velur sama hóp og hann valdi á HM í Rússlandi fyrir utan de Bruyne og Adnan Januzaj sem eru meiddir. Mikil umræða var um það hvort Thierry Henry væri að fara að taka við stöðu aðalþjálfara félagsliðs í sumar en hann hefur tekið að sér fullt starf hjá belgíska knattspyrnusambandinu sem aðstoðarþjálfari A-landsliðsins. Belgar unnu til bronsverðlauna á HM í Rússlandi og koma inn í Þjóðadeildina sem líklegur sigurvegari riðilsins, en ásamt Belgíu og Íslandi er Sviss einnig í riðlinum. Squad list !#REDTOGETHER#SCOBEL#ISLBEL#NationsLeaguepic.twitter.com/8eyz6imKQr — Belgian Red Devils (@BelRedDevils) August 31, 2018
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Handbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Dagskráin í dag: Alvöru körfuboltakvöld og Færeyjar elta HM-draum Sport Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Fleiri fréttir Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik Sjá meira