Risastórt draugaskip rak á strendur Mjanmar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 31. ágúst 2018 23:30 Skipið er risavaxið en algjörlega mannlaust. Mynd/Lögreglan í Yangon 177 metra langt draugaskip rak á strendur Mjanmar í dag. Yfirvöld leita nú að vísbendingum um hvaðan skipið geti hafa komið. BBC greinir frá. Það voru sjómenn sem komu fyrst auga á skipið undan ströndum Yangon, stærstu borgar landsins, á dögunum. Skipið ber nafnið Sam Ratulangi PB 1600 og er skráð í Indónesíu. Eftir að skipið strandaði fyrr í dag fóru sérfræðingar á vegum mjanmarska sjóhersins um borð í skipið til að leita að vísbendingum um hvaðan skipið hafi komið. Í ljós kom að skipið, sem er flutningaskip, var galtómt og enginn sjómaður um borð. Í samtali við fjölmiðla í Mjanmar segir formaður sjómannasambands Mjanmar að svo virðist sem að skipið dularfulla sé í ágætu standi, þrátt fyrir að vera mannlaust Grunar hann að skipið hafi verið yfirgefið nýlega en samkvæmt vefsíðunni Marine Traffic, sem skráir för skipa um heiminn, var síðasta staðsetnings skipsins skráð árið 2009, þá undan ströndum Taívans. Mjanmar Mest lesið Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Fleiri fréttir Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Sjá meira
177 metra langt draugaskip rak á strendur Mjanmar í dag. Yfirvöld leita nú að vísbendingum um hvaðan skipið geti hafa komið. BBC greinir frá. Það voru sjómenn sem komu fyrst auga á skipið undan ströndum Yangon, stærstu borgar landsins, á dögunum. Skipið ber nafnið Sam Ratulangi PB 1600 og er skráð í Indónesíu. Eftir að skipið strandaði fyrr í dag fóru sérfræðingar á vegum mjanmarska sjóhersins um borð í skipið til að leita að vísbendingum um hvaðan skipið hafi komið. Í ljós kom að skipið, sem er flutningaskip, var galtómt og enginn sjómaður um borð. Í samtali við fjölmiðla í Mjanmar segir formaður sjómannasambands Mjanmar að svo virðist sem að skipið dularfulla sé í ágætu standi, þrátt fyrir að vera mannlaust Grunar hann að skipið hafi verið yfirgefið nýlega en samkvæmt vefsíðunni Marine Traffic, sem skráir för skipa um heiminn, var síðasta staðsetnings skipsins skráð árið 2009, þá undan ströndum Taívans.
Mjanmar Mest lesið Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Fleiri fréttir Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Sjá meira