Íslensku stelpurnar áberandi á uppgjörsmyndum CrossFit Games á Instagram Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2018 14:15 Anníe Mist Þórisdóttir með Katrínu Tönju Davíðsdóttur. Mynd/Instagram/anniethorisdottir's profile picture anniethorisdottir Íslensku CrossFit stelpurnar eru í sviðsljósinu á Instagram-síðu CrossFit heimsleikanna en fólk á vegum samtakanna hefur verið að gera upp leikana í máli og myndum að undanförnu. Anníe Mist Þórisdóttir, Katrín Tanja Davíðsdóttir, Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir og Oddrún Eik Gylfadóttir náðu allar að fanga athygli ljósmyndaranna á mótinu. Katrín Tanja náði bestum árangri íslensku stelpnanna með því að ná þriðja sætinu en Anníe Mist varð fimmta og Oddrún Eik endaði í 26. sæti á sínum fyrstu heimsleikum í einstaklingsflokki. Ragnheiður Sara rifbeinsbrotnaði og varð því miður að hætta keppni. Það þarf ekki að koma neinum lengur á óvart að íslensku CrossFit dæturnar eru stórstjörnu í CrossFit heiminum og eru því að sjálfsögðu áberandi á uppgjörsmyndum CrossFit Games á Instagram. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar flottar myndir af íslensku stelpunum sem CrossFit Games samtökin völdu frá leikunum í ár. @anniethorisdottir ’s non-verbal essay while entering an ice bath. #CrossFitGames @daniel.a.snaps A post shared by The CrossFit Games (@crossfitgames) on Aug 13, 2018 at 9:32pm PDT Victory in full view. #CrossFitGames A post shared by The CrossFit Games (@crossfitgames) on Aug 8, 2018 at 8:46pm PDT @sarasigmunds , @brookewellss and @mathewfras share moments with fellow CrossFit athletes and fans after the Athlete Ceremony. #CrossFitGames @flsportsguy A post shared by The CrossFit Games (@crossfitgames) on Aug 19, 2018 at 10:12am PDT Third-fittest woman @KatrinTanja heading back to the podium after missing it in 2017. #CrossFitGames @daniel.a.snaps A post shared by The CrossFit Games (@crossfitgames) on Aug 13, 2018 at 7:43pm PDT When you see it ... #CrossFitGames - @adambow_images A post shared by The CrossFit Games (@crossfitgames) on Aug 13, 2018 at 9:24pm PDT Congratulations to the fittest women, men and teams on Earth. - WOMEN 1. @tiaclair1 2. @laurahorvaht 3. @katrintanja MEN 1. @mathewfras 2. @pvellner 3. @hogberglukas TEAM 1. @crossfitmayhemfreedom 2. @crossfitinvictus 3. @crossfitoc3 - #CrossFitGames @reebok @roguefitness @airrosti @flsportsguy A post shared by The CrossFit Games (@crossfitgames) on Aug 5, 2018 at 7:11pm PDT CrossFit Tengdar fréttir Ragnheiður Sara þurfti að hætta vegna meiðsla: „Brákað eða marið rifbein vegna álags“ Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir þurfti að hætta keppni á heimsleikunum í Crossfit vegna meiðsla. Heimsleikarnir fara fram í tólfta skipti en grátlegt fyrir Söru. 5. ágúst 2018 12:15 Katrín Tanja: Finnst ég vera heppnasta stelpa í heimi Katrín Tanja Davíðsdóttir náði bestum árangri Íslendinga á heimsleikunum í CrossFit í ár þegar hún komst á verðlaunapall í þriðja sinn á ferlinum. 9. ágúst 2018 08:30 Katrín Tanja nældi í brons á heimsleikunum Katrín Tanja Davíðsdóttir gerði sér lítið fyrir og nældi sér í brons á heimsleikunum í Crossfit sem kláruðust í Madison í kvöld. 5. ágúst 2018 22:30 Katrín Tanja fékk rúmlega átta milljónir fyrir bronsið Katrín Tanja Davíðsdóttir fék ekki bara verðlaunapening fyrir frábæran árangur á heimsleikunu. 7. ágúst 2018 07:00 Annie barðist við hjartsláttartruflanir í gær Annie Mist Þórisdóttir er í fjórða sæti fyrir síðasta daginn á heimsleikunum í Crossfit en dagurinn í gær var henni erfiður. 5. ágúst 2018 13:00 Katrín Tanja: Hungruð í að verða enn betri Katrín Tanja Davíðsdóttir komst í þriðja sinn á verðlaunapall á heimsleikunum í CrossFit þegar hún náði þriðja sætinu um helgina eftir frábæra frammistöðu síðustu tvo dagana. 7. ágúst 2018 11:30 Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Sjá meira
Íslensku CrossFit stelpurnar eru í sviðsljósinu á Instagram-síðu CrossFit heimsleikanna en fólk á vegum samtakanna hefur verið að gera upp leikana í máli og myndum að undanförnu. Anníe Mist Þórisdóttir, Katrín Tanja Davíðsdóttir, Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir og Oddrún Eik Gylfadóttir náðu allar að fanga athygli ljósmyndaranna á mótinu. Katrín Tanja náði bestum árangri íslensku stelpnanna með því að ná þriðja sætinu en Anníe Mist varð fimmta og Oddrún Eik endaði í 26. sæti á sínum fyrstu heimsleikum í einstaklingsflokki. Ragnheiður Sara rifbeinsbrotnaði og varð því miður að hætta keppni. Það þarf ekki að koma neinum lengur á óvart að íslensku CrossFit dæturnar eru stórstjörnu í CrossFit heiminum og eru því að sjálfsögðu áberandi á uppgjörsmyndum CrossFit Games á Instagram. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar flottar myndir af íslensku stelpunum sem CrossFit Games samtökin völdu frá leikunum í ár. @anniethorisdottir ’s non-verbal essay while entering an ice bath. #CrossFitGames @daniel.a.snaps A post shared by The CrossFit Games (@crossfitgames) on Aug 13, 2018 at 9:32pm PDT Victory in full view. #CrossFitGames A post shared by The CrossFit Games (@crossfitgames) on Aug 8, 2018 at 8:46pm PDT @sarasigmunds , @brookewellss and @mathewfras share moments with fellow CrossFit athletes and fans after the Athlete Ceremony. #CrossFitGames @flsportsguy A post shared by The CrossFit Games (@crossfitgames) on Aug 19, 2018 at 10:12am PDT Third-fittest woman @KatrinTanja heading back to the podium after missing it in 2017. #CrossFitGames @daniel.a.snaps A post shared by The CrossFit Games (@crossfitgames) on Aug 13, 2018 at 7:43pm PDT When you see it ... #CrossFitGames - @adambow_images A post shared by The CrossFit Games (@crossfitgames) on Aug 13, 2018 at 9:24pm PDT Congratulations to the fittest women, men and teams on Earth. - WOMEN 1. @tiaclair1 2. @laurahorvaht 3. @katrintanja MEN 1. @mathewfras 2. @pvellner 3. @hogberglukas TEAM 1. @crossfitmayhemfreedom 2. @crossfitinvictus 3. @crossfitoc3 - #CrossFitGames @reebok @roguefitness @airrosti @flsportsguy A post shared by The CrossFit Games (@crossfitgames) on Aug 5, 2018 at 7:11pm PDT
CrossFit Tengdar fréttir Ragnheiður Sara þurfti að hætta vegna meiðsla: „Brákað eða marið rifbein vegna álags“ Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir þurfti að hætta keppni á heimsleikunum í Crossfit vegna meiðsla. Heimsleikarnir fara fram í tólfta skipti en grátlegt fyrir Söru. 5. ágúst 2018 12:15 Katrín Tanja: Finnst ég vera heppnasta stelpa í heimi Katrín Tanja Davíðsdóttir náði bestum árangri Íslendinga á heimsleikunum í CrossFit í ár þegar hún komst á verðlaunapall í þriðja sinn á ferlinum. 9. ágúst 2018 08:30 Katrín Tanja nældi í brons á heimsleikunum Katrín Tanja Davíðsdóttir gerði sér lítið fyrir og nældi sér í brons á heimsleikunum í Crossfit sem kláruðust í Madison í kvöld. 5. ágúst 2018 22:30 Katrín Tanja fékk rúmlega átta milljónir fyrir bronsið Katrín Tanja Davíðsdóttir fék ekki bara verðlaunapening fyrir frábæran árangur á heimsleikunu. 7. ágúst 2018 07:00 Annie barðist við hjartsláttartruflanir í gær Annie Mist Þórisdóttir er í fjórða sæti fyrir síðasta daginn á heimsleikunum í Crossfit en dagurinn í gær var henni erfiður. 5. ágúst 2018 13:00 Katrín Tanja: Hungruð í að verða enn betri Katrín Tanja Davíðsdóttir komst í þriðja sinn á verðlaunapall á heimsleikunum í CrossFit þegar hún náði þriðja sætinu um helgina eftir frábæra frammistöðu síðustu tvo dagana. 7. ágúst 2018 11:30 Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Sjá meira
Ragnheiður Sara þurfti að hætta vegna meiðsla: „Brákað eða marið rifbein vegna álags“ Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir þurfti að hætta keppni á heimsleikunum í Crossfit vegna meiðsla. Heimsleikarnir fara fram í tólfta skipti en grátlegt fyrir Söru. 5. ágúst 2018 12:15
Katrín Tanja: Finnst ég vera heppnasta stelpa í heimi Katrín Tanja Davíðsdóttir náði bestum árangri Íslendinga á heimsleikunum í CrossFit í ár þegar hún komst á verðlaunapall í þriðja sinn á ferlinum. 9. ágúst 2018 08:30
Katrín Tanja nældi í brons á heimsleikunum Katrín Tanja Davíðsdóttir gerði sér lítið fyrir og nældi sér í brons á heimsleikunum í Crossfit sem kláruðust í Madison í kvöld. 5. ágúst 2018 22:30
Katrín Tanja fékk rúmlega átta milljónir fyrir bronsið Katrín Tanja Davíðsdóttir fék ekki bara verðlaunapening fyrir frábæran árangur á heimsleikunu. 7. ágúst 2018 07:00
Annie barðist við hjartsláttartruflanir í gær Annie Mist Þórisdóttir er í fjórða sæti fyrir síðasta daginn á heimsleikunum í Crossfit en dagurinn í gær var henni erfiður. 5. ágúst 2018 13:00
Katrín Tanja: Hungruð í að verða enn betri Katrín Tanja Davíðsdóttir komst í þriðja sinn á verðlaunapall á heimsleikunum í CrossFit þegar hún náði þriðja sætinu um helgina eftir frábæra frammistöðu síðustu tvo dagana. 7. ágúst 2018 11:30