Bítlabani áfram á bak við lás og slá Vésteinn Örn Pétursson skrifar 23. ágúst 2018 22:29 Chapman verður á bak við lás og slá um sinn. Vísir/AP Manninum sem myrti John Lennon árið 1980, Mark David Chapman, var í dag neitað um reynslulausn í 10. skipti. Chapman kemur ekki til með að geta sótt um reynslulausn aftur fyrr en að tveimur árum liðnum. Nefndin sem tók umsókn Chapmans til skoðunar rökstuddi niðurstöðu sína með því að Chapman hafi myrt Lennon af þeirri einu ástæðu að hann langaði til þess að öðlast heimsfrægð. „Þrátt fyrir að ekkert mannslíf sé dýrmætara en annað, þá er staðreyndin sú að þú valdir heimsfræga manneskju sem elskuð var af milljónum, þrátt fyrir sársaukann sem þú vissir að þú myndir valda fjölskyldu hans, vinum og mörgum öðrum, þú sýndir af þér algjört skeytingarleysi gagnvart heilagleika mannslífs og gagnvart sársauka og þjáningum annarra,“ segir meðal annars í svari nefndarinnar til Chapmans. Chapman myrti Bítilinn John Lennon árið 1980 fyrir utan íbúð hans á Manhattan. Hann hefur sótt 10 sinnum um reynslulausn síðan í desember árið 2000. Erlent Tengdar fréttir Morðingi Lennon sækir um reynslulausn í sjötta sinn Mark David Chapman morðingi söngvarann John Lennon árið 1980, hefur sótt um reynslulausn úr fangelsi í sjötta sinn. Chapman sem orðinn er 55 ára gamall situr nú í lífstíðarfangelsi fyrir morðið. 28. júlí 2010 07:55 Skilorðslausn morðingja Lennon hafnað í sjötta sinn Mark David Chapman, morðingja John Lennon, hefur verið neitað um skilorðlausn í sjötta sinn. Mun Chapman því sitja áfram í fangelsi í að minnsta kosti næstu tvö árin. 8. september 2010 07:56 Mark David Chapman synjað um reynslulausn Skilorðsnefnd fangelsismálastofnunar í New York hafnaði í dag í sjöunda skiptið að sleppa Mark David Chapman lausum, en hann myrti tónlistarmanninn John Lennon í desember árið 1980. 23. ágúst 2012 14:52 Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Erlent Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Fleiri fréttir Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sjá meira
Manninum sem myrti John Lennon árið 1980, Mark David Chapman, var í dag neitað um reynslulausn í 10. skipti. Chapman kemur ekki til með að geta sótt um reynslulausn aftur fyrr en að tveimur árum liðnum. Nefndin sem tók umsókn Chapmans til skoðunar rökstuddi niðurstöðu sína með því að Chapman hafi myrt Lennon af þeirri einu ástæðu að hann langaði til þess að öðlast heimsfrægð. „Þrátt fyrir að ekkert mannslíf sé dýrmætara en annað, þá er staðreyndin sú að þú valdir heimsfræga manneskju sem elskuð var af milljónum, þrátt fyrir sársaukann sem þú vissir að þú myndir valda fjölskyldu hans, vinum og mörgum öðrum, þú sýndir af þér algjört skeytingarleysi gagnvart heilagleika mannslífs og gagnvart sársauka og þjáningum annarra,“ segir meðal annars í svari nefndarinnar til Chapmans. Chapman myrti Bítilinn John Lennon árið 1980 fyrir utan íbúð hans á Manhattan. Hann hefur sótt 10 sinnum um reynslulausn síðan í desember árið 2000.
Erlent Tengdar fréttir Morðingi Lennon sækir um reynslulausn í sjötta sinn Mark David Chapman morðingi söngvarann John Lennon árið 1980, hefur sótt um reynslulausn úr fangelsi í sjötta sinn. Chapman sem orðinn er 55 ára gamall situr nú í lífstíðarfangelsi fyrir morðið. 28. júlí 2010 07:55 Skilorðslausn morðingja Lennon hafnað í sjötta sinn Mark David Chapman, morðingja John Lennon, hefur verið neitað um skilorðlausn í sjötta sinn. Mun Chapman því sitja áfram í fangelsi í að minnsta kosti næstu tvö árin. 8. september 2010 07:56 Mark David Chapman synjað um reynslulausn Skilorðsnefnd fangelsismálastofnunar í New York hafnaði í dag í sjöunda skiptið að sleppa Mark David Chapman lausum, en hann myrti tónlistarmanninn John Lennon í desember árið 1980. 23. ágúst 2012 14:52 Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Erlent Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Fleiri fréttir Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sjá meira
Morðingi Lennon sækir um reynslulausn í sjötta sinn Mark David Chapman morðingi söngvarann John Lennon árið 1980, hefur sótt um reynslulausn úr fangelsi í sjötta sinn. Chapman sem orðinn er 55 ára gamall situr nú í lífstíðarfangelsi fyrir morðið. 28. júlí 2010 07:55
Skilorðslausn morðingja Lennon hafnað í sjötta sinn Mark David Chapman, morðingja John Lennon, hefur verið neitað um skilorðlausn í sjötta sinn. Mun Chapman því sitja áfram í fangelsi í að minnsta kosti næstu tvö árin. 8. september 2010 07:56
Mark David Chapman synjað um reynslulausn Skilorðsnefnd fangelsismálastofnunar í New York hafnaði í dag í sjöunda skiptið að sleppa Mark David Chapman lausum, en hann myrti tónlistarmanninn John Lennon í desember árið 1980. 23. ágúst 2012 14:52