Enginn Aron í landsliðshópnum en Kolbeinn snýr aftur Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. ágúst 2018 13:17 Aron Einar Gunnarsson. Vísir/Getty Eric Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, tilkynnti í dag hópinn sem mætir Sviss og Belgíu í fyrstu leikjum Íslands í Þjóðadeildinni. Þetta er fyrsti hópurinn sem hann velur eftir að vera ráðinn 8. ágúst. Hamrén tókst að fá Ragnar Sigurðsson af því að hætta með landsliðinu eins og hann var búinn að tilkynna. Ragnar er í hópnum sem og Kári Árnason sem gaf aldrei út að hann væri hættur. Hann kom ekki heim heldur fór aftur út í atvinnumennsku. Aron Einar Gunnarsson verður ekki með vegna meiðsla sem er mikill skellur fyrir liði en Kolbeinn Sigþórsson er í hópnum þrátt fyrir að vera ekki í leikformi, að sögn Hamrén á fundinum í dag. Hann verður jókerinn í leikjunum og spilar kannski 15-20 mínútur. Ísland mætir Sviss ytra 8. september en Belgía heimsækir strákana okkar 11. september.Hópurinn:Markverðir: Hannes Þór Halldórsson, Qarabaq Rúnar Alex Rúnarsson, Dijon Frederik Schram, RoskildeVarnarmenn: Ari Freyr Skúlason, Lokeren Hörður B. Magnússon, CSKA Moskva Jón Guðni Fjóluson, Krasnodar Ragnar Sigurðsson, Rostov Kári Árnason, Gencerbiligi Sverrir Ingi Ingason, Rostov Hólmar Örn Eyjólfsson, Sofia Birkir Már Sævarsson, ValurMiðjumenn: Arnór Ingvi Traustason, Malmö Birkir Bjarnason, Aston Villa Emil Hallfreðsson, Forinone Guðlaugur Victor Pálsson, FC Zürich Gylfi Þór Sigurðsson, Everton Rúnar Már Sigurjónsson, Grasshopper Jóhann Berg Guðmundsson, Burnley Rúrik Gíslason, NürnbergFramherjar: Viðar Kjartansson, Maccabi Tel Aviv Jón Daði Böðvarsson, Reading Kolbeinn Sigþórsson, Nantes Björn Bergmann Sigurðarson, Rostov Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Bein útsending: Hamrén velur fyrsta landsliðshópinn Erik Hamrén og Freyr Alexandersson tilkynntu sinn fyrsta landsliðshóp í dag. Kolbeinn Sigþórsson og Viðar Örn Kjartansson koma inn í framlínuna, Aron Einar Gunnarsson er fjarverandi. 24. ágúst 2018 14:30 Raggi Sig snýr aftur í landsliðið Miðvörðurinn er hættur við að hætta í bili að minnsta kosti. 24. ágúst 2018 10:54 Strákarnir æfa í Austurríki fyrir fyrsta leikinn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mun undirbúa sig fyrir fyrsta leikinn sinn í Þjóðadeildinni á fjallahóteli í Austurríki. 24. ágúst 2018 13:21 Mest lesið Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Golf Fleiri fréttir Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa í heiðursvörð fyrir Liverpool Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Sjá meira
Eric Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, tilkynnti í dag hópinn sem mætir Sviss og Belgíu í fyrstu leikjum Íslands í Þjóðadeildinni. Þetta er fyrsti hópurinn sem hann velur eftir að vera ráðinn 8. ágúst. Hamrén tókst að fá Ragnar Sigurðsson af því að hætta með landsliðinu eins og hann var búinn að tilkynna. Ragnar er í hópnum sem og Kári Árnason sem gaf aldrei út að hann væri hættur. Hann kom ekki heim heldur fór aftur út í atvinnumennsku. Aron Einar Gunnarsson verður ekki með vegna meiðsla sem er mikill skellur fyrir liði en Kolbeinn Sigþórsson er í hópnum þrátt fyrir að vera ekki í leikformi, að sögn Hamrén á fundinum í dag. Hann verður jókerinn í leikjunum og spilar kannski 15-20 mínútur. Ísland mætir Sviss ytra 8. september en Belgía heimsækir strákana okkar 11. september.Hópurinn:Markverðir: Hannes Þór Halldórsson, Qarabaq Rúnar Alex Rúnarsson, Dijon Frederik Schram, RoskildeVarnarmenn: Ari Freyr Skúlason, Lokeren Hörður B. Magnússon, CSKA Moskva Jón Guðni Fjóluson, Krasnodar Ragnar Sigurðsson, Rostov Kári Árnason, Gencerbiligi Sverrir Ingi Ingason, Rostov Hólmar Örn Eyjólfsson, Sofia Birkir Már Sævarsson, ValurMiðjumenn: Arnór Ingvi Traustason, Malmö Birkir Bjarnason, Aston Villa Emil Hallfreðsson, Forinone Guðlaugur Victor Pálsson, FC Zürich Gylfi Þór Sigurðsson, Everton Rúnar Már Sigurjónsson, Grasshopper Jóhann Berg Guðmundsson, Burnley Rúrik Gíslason, NürnbergFramherjar: Viðar Kjartansson, Maccabi Tel Aviv Jón Daði Böðvarsson, Reading Kolbeinn Sigþórsson, Nantes Björn Bergmann Sigurðarson, Rostov
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Bein útsending: Hamrén velur fyrsta landsliðshópinn Erik Hamrén og Freyr Alexandersson tilkynntu sinn fyrsta landsliðshóp í dag. Kolbeinn Sigþórsson og Viðar Örn Kjartansson koma inn í framlínuna, Aron Einar Gunnarsson er fjarverandi. 24. ágúst 2018 14:30 Raggi Sig snýr aftur í landsliðið Miðvörðurinn er hættur við að hætta í bili að minnsta kosti. 24. ágúst 2018 10:54 Strákarnir æfa í Austurríki fyrir fyrsta leikinn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mun undirbúa sig fyrir fyrsta leikinn sinn í Þjóðadeildinni á fjallahóteli í Austurríki. 24. ágúst 2018 13:21 Mest lesið Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Golf Fleiri fréttir Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa í heiðursvörð fyrir Liverpool Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Sjá meira
Bein útsending: Hamrén velur fyrsta landsliðshópinn Erik Hamrén og Freyr Alexandersson tilkynntu sinn fyrsta landsliðshóp í dag. Kolbeinn Sigþórsson og Viðar Örn Kjartansson koma inn í framlínuna, Aron Einar Gunnarsson er fjarverandi. 24. ágúst 2018 14:30
Raggi Sig snýr aftur í landsliðið Miðvörðurinn er hættur við að hætta í bili að minnsta kosti. 24. ágúst 2018 10:54
Strákarnir æfa í Austurríki fyrir fyrsta leikinn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mun undirbúa sig fyrir fyrsta leikinn sinn í Þjóðadeildinni á fjallahóteli í Austurríki. 24. ágúst 2018 13:21