Líklegt að Hvalur hf. hafi slátrað öðrum fágætum hvalblendingi Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 25. ágúst 2018 08:00 Bráðabirgðaniðurstaða er að þetta sé blendingur. Fréttablaðið/Hard to Port Hval sem dreginn var að landi í Hvalfirði í gær svipar mjög til dýrs sem veitt var 7. júlí síðastliðinn og var síðar staðfest að væri blendingur langreyðar og steypireyðar. Starfsmaður Hafrannsóknastofnunar var á staðnum þegar hvalurinn var dreginn á land og tilkynnti strax um atvikið og rannsakaði dýrið. „Bráðabirgðaniðurstaða starfsmanns Hafrannsóknastofnunar er sú að hvalurinn, sem landað var í morgun, sé blendingur en stofnunin hefur þegar hafið vinnu við að greina sýni þannig að hægt verði að staðfesta með erfðafræðilegum aðferðum hvort sú greining sé rétt,“ segir í tilkynningu frá Hafrannsóknastofnun. Þar segir jafnframt að niðurstöður úr erfðarannsókn muni liggja fyrir í byrjun næstu viku. Dýraverndunarsamtökin Hard to Port náðu myndum af löndun og flensun dýrsins í gær. Annað dýr, kelfd langreyðarkýr, var einnig drepið og dregið að landi. Ekki er óalgengt að kelfdar kýr séu drepnar við hvalveiðar. Samtökin segja veiðarnar vera stjórnlausar. „Það lítur út fyrir að enn einn blendingshvalurinn hafi verið drepinn,“ segir í tilkynningu frá samtökunum. „Þessi hvaladráp eru ónauðsynleg, það er engin eftirspurn eftir þessu kjöti á Íslandi og bannað er að flytja út kjöt af blendingshval til Japans. Skrokkum þessara ófæddu kálfa mun verða fargað.“ – khn Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Fleiri fréttir Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Sjá meira
Hval sem dreginn var að landi í Hvalfirði í gær svipar mjög til dýrs sem veitt var 7. júlí síðastliðinn og var síðar staðfest að væri blendingur langreyðar og steypireyðar. Starfsmaður Hafrannsóknastofnunar var á staðnum þegar hvalurinn var dreginn á land og tilkynnti strax um atvikið og rannsakaði dýrið. „Bráðabirgðaniðurstaða starfsmanns Hafrannsóknastofnunar er sú að hvalurinn, sem landað var í morgun, sé blendingur en stofnunin hefur þegar hafið vinnu við að greina sýni þannig að hægt verði að staðfesta með erfðafræðilegum aðferðum hvort sú greining sé rétt,“ segir í tilkynningu frá Hafrannsóknastofnun. Þar segir jafnframt að niðurstöður úr erfðarannsókn muni liggja fyrir í byrjun næstu viku. Dýraverndunarsamtökin Hard to Port náðu myndum af löndun og flensun dýrsins í gær. Annað dýr, kelfd langreyðarkýr, var einnig drepið og dregið að landi. Ekki er óalgengt að kelfdar kýr séu drepnar við hvalveiðar. Samtökin segja veiðarnar vera stjórnlausar. „Það lítur út fyrir að enn einn blendingshvalurinn hafi verið drepinn,“ segir í tilkynningu frá samtökunum. „Þessi hvaladráp eru ónauðsynleg, það er engin eftirspurn eftir þessu kjöti á Íslandi og bannað er að flytja út kjöt af blendingshval til Japans. Skrokkum þessara ófæddu kálfa mun verða fargað.“ – khn
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Fleiri fréttir Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Sjá meira