Líklegt að Hvalur hf. hafi slátrað öðrum fágætum hvalblendingi Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 25. ágúst 2018 08:00 Bráðabirgðaniðurstaða er að þetta sé blendingur. Fréttablaðið/Hard to Port Hval sem dreginn var að landi í Hvalfirði í gær svipar mjög til dýrs sem veitt var 7. júlí síðastliðinn og var síðar staðfest að væri blendingur langreyðar og steypireyðar. Starfsmaður Hafrannsóknastofnunar var á staðnum þegar hvalurinn var dreginn á land og tilkynnti strax um atvikið og rannsakaði dýrið. „Bráðabirgðaniðurstaða starfsmanns Hafrannsóknastofnunar er sú að hvalurinn, sem landað var í morgun, sé blendingur en stofnunin hefur þegar hafið vinnu við að greina sýni þannig að hægt verði að staðfesta með erfðafræðilegum aðferðum hvort sú greining sé rétt,“ segir í tilkynningu frá Hafrannsóknastofnun. Þar segir jafnframt að niðurstöður úr erfðarannsókn muni liggja fyrir í byrjun næstu viku. Dýraverndunarsamtökin Hard to Port náðu myndum af löndun og flensun dýrsins í gær. Annað dýr, kelfd langreyðarkýr, var einnig drepið og dregið að landi. Ekki er óalgengt að kelfdar kýr séu drepnar við hvalveiðar. Samtökin segja veiðarnar vera stjórnlausar. „Það lítur út fyrir að enn einn blendingshvalurinn hafi verið drepinn,“ segir í tilkynningu frá samtökunum. „Þessi hvaladráp eru ónauðsynleg, það er engin eftirspurn eftir þessu kjöti á Íslandi og bannað er að flytja út kjöt af blendingshval til Japans. Skrokkum þessara ófæddu kálfa mun verða fargað.“ – khn Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Erlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Erlent Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Innlent Villi Valli fallinn frá Innlent Sendiherrann vinsæli á útleið Innlent Fleiri fréttir „Það þarf að muna eftir því að prófa fólk líka fyrir HIV“ Bein útsending: Parkinson - meðferð, framfarir og framtíðarsýn Lögbrjótar ættu að fylgjast með á Ísland.is Segja ýmis skref hafa verið stigin til að jafna laun kennara Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Ólíklegt að kílómetragjaldið verði að veruleika fyrir þinglok Sendiherrann vinsæli á útleið Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Villi Valli fallinn frá „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Lætur reyna á minningargreinamálið Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Píratar vilja stofnun til að rannsaka spillingu á Íslandi Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Reynir tapar minningargreinamáli aftur Flokkar í útrýmingarhættu, smánarlaun og tónlistarveisla Viðræður hafnar um kaup á Perlunni, Toppstöðinni og 125 bílastæðum Rúm 95 prósent lækna samþykktu verkfallsaðgerðir Píratar stefna á stjórnarsamstarf án Sjálfstæðisflokksins Taka einn dag í einu og ætla að halda sínum kúrs Bein útsending: Framtíðarsýn okkar – Hvernig er lífið í loftslagsvænu samfélagi? Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Stormur fyrir norðan og skriðuhætta sunnan til Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Helgi biðst lausnar og fer í ráðuneytið Lögreglan leitar vitna að tveggja bíla árekstri Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Sjá meira
Hval sem dreginn var að landi í Hvalfirði í gær svipar mjög til dýrs sem veitt var 7. júlí síðastliðinn og var síðar staðfest að væri blendingur langreyðar og steypireyðar. Starfsmaður Hafrannsóknastofnunar var á staðnum þegar hvalurinn var dreginn á land og tilkynnti strax um atvikið og rannsakaði dýrið. „Bráðabirgðaniðurstaða starfsmanns Hafrannsóknastofnunar er sú að hvalurinn, sem landað var í morgun, sé blendingur en stofnunin hefur þegar hafið vinnu við að greina sýni þannig að hægt verði að staðfesta með erfðafræðilegum aðferðum hvort sú greining sé rétt,“ segir í tilkynningu frá Hafrannsóknastofnun. Þar segir jafnframt að niðurstöður úr erfðarannsókn muni liggja fyrir í byrjun næstu viku. Dýraverndunarsamtökin Hard to Port náðu myndum af löndun og flensun dýrsins í gær. Annað dýr, kelfd langreyðarkýr, var einnig drepið og dregið að landi. Ekki er óalgengt að kelfdar kýr séu drepnar við hvalveiðar. Samtökin segja veiðarnar vera stjórnlausar. „Það lítur út fyrir að enn einn blendingshvalurinn hafi verið drepinn,“ segir í tilkynningu frá samtökunum. „Þessi hvaladráp eru ónauðsynleg, það er engin eftirspurn eftir þessu kjöti á Íslandi og bannað er að flytja út kjöt af blendingshval til Japans. Skrokkum þessara ófæddu kálfa mun verða fargað.“ – khn
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Erlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Erlent Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Innlent Villi Valli fallinn frá Innlent Sendiherrann vinsæli á útleið Innlent Fleiri fréttir „Það þarf að muna eftir því að prófa fólk líka fyrir HIV“ Bein útsending: Parkinson - meðferð, framfarir og framtíðarsýn Lögbrjótar ættu að fylgjast með á Ísland.is Segja ýmis skref hafa verið stigin til að jafna laun kennara Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Ólíklegt að kílómetragjaldið verði að veruleika fyrir þinglok Sendiherrann vinsæli á útleið Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Villi Valli fallinn frá „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Lætur reyna á minningargreinamálið Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Píratar vilja stofnun til að rannsaka spillingu á Íslandi Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Reynir tapar minningargreinamáli aftur Flokkar í útrýmingarhættu, smánarlaun og tónlistarveisla Viðræður hafnar um kaup á Perlunni, Toppstöðinni og 125 bílastæðum Rúm 95 prósent lækna samþykktu verkfallsaðgerðir Píratar stefna á stjórnarsamstarf án Sjálfstæðisflokksins Taka einn dag í einu og ætla að halda sínum kúrs Bein útsending: Framtíðarsýn okkar – Hvernig er lífið í loftslagsvænu samfélagi? Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Stormur fyrir norðan og skriðuhætta sunnan til Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Helgi biðst lausnar og fer í ráðuneytið Lögreglan leitar vitna að tveggja bíla árekstri Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Sjá meira