Förðunarbloggari missti alla styrktaraðila eftir að rasísk tíst komu upp á yfirborðið Sylvía Hall skrifar 25. ágúst 2018 16:54 Bloggarinn birti afsökunarbeiðni á YouTube-síðu sinni, en mörgum þykir hún vera ósannfærandi og hafa netverjar gert mikið grín af henni. Skjáskot YouTube-bloggarinn Laura Lee hefur misst alla samstarfssamninga og styrktaraðila eftir að gömul tíst frá henni kom upp á yfirborðið, en tístin þykja heldur rasísk. Tístin sem um ræðir þykja meðal annars niðrandi í garð svartra, og segir í einu tístinu: „Hér er ráð til svartra, ef þú girðir upp um þig buxurnar getur þú hlaupið hraðar frá lögreglunni...#verðiþéraðgóðu.“ Þá gerði hún einnig grín að fólki af asískum uppruna og gerði grín að lagi rapparanna Jay-Z og Kanye West, Ni**as In Paris á niðrandi hátt.Förðunarbloggarinn gerði grín af augum þeirra sem eru af asískum uppruna, og sagði það einungis þurfa tannþráð til þess að binda fyrir augu þeirra.TwitterMörg tíst bloggarans þykja niðrandi í garð svartra.TwitterÍ kjölfarið missti Lee samninga sína við fyrirtæki á borð við sólgleraugnaframleiðandann Diff Eyewear og Morphe Brushes, sem er einn vinsælasti framleiðandi förðunarbusta í heimi. Einnig missti hún hundruði þúsunda fylgjenda eftir að tístið kom upp á yfirborðið. Þá hefur stórfyrirtækið Ulta sagt upp samningum sínum við bloggarann og segja í tilkynningu að samstarf við hana vinni gegn gildum fyrirtækisins. Fyrirhugað var að Lee myndi gefa út sína eigin förðunarlínu í samstarfi við fyrirtækið. „Við höfum ákveðið að hætta við fyrirhugaða snyrtivörulínu, Laura Lee Los Angeles. Ulta Beauty hefur jafnrétti og fjölbreytileika að leiðarljósi,“ segir talsmaður fyrirtækisins. Hér að neðan má sjá afsökunarbeiðni bloggarans. Samfélagsmiðlar Mest lesið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Fleiri fréttir Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Sjá meira
YouTube-bloggarinn Laura Lee hefur misst alla samstarfssamninga og styrktaraðila eftir að gömul tíst frá henni kom upp á yfirborðið, en tístin þykja heldur rasísk. Tístin sem um ræðir þykja meðal annars niðrandi í garð svartra, og segir í einu tístinu: „Hér er ráð til svartra, ef þú girðir upp um þig buxurnar getur þú hlaupið hraðar frá lögreglunni...#verðiþéraðgóðu.“ Þá gerði hún einnig grín að fólki af asískum uppruna og gerði grín að lagi rapparanna Jay-Z og Kanye West, Ni**as In Paris á niðrandi hátt.Förðunarbloggarinn gerði grín af augum þeirra sem eru af asískum uppruna, og sagði það einungis þurfa tannþráð til þess að binda fyrir augu þeirra.TwitterMörg tíst bloggarans þykja niðrandi í garð svartra.TwitterÍ kjölfarið missti Lee samninga sína við fyrirtæki á borð við sólgleraugnaframleiðandann Diff Eyewear og Morphe Brushes, sem er einn vinsælasti framleiðandi förðunarbusta í heimi. Einnig missti hún hundruði þúsunda fylgjenda eftir að tístið kom upp á yfirborðið. Þá hefur stórfyrirtækið Ulta sagt upp samningum sínum við bloggarann og segja í tilkynningu að samstarf við hana vinni gegn gildum fyrirtækisins. Fyrirhugað var að Lee myndi gefa út sína eigin förðunarlínu í samstarfi við fyrirtækið. „Við höfum ákveðið að hætta við fyrirhugaða snyrtivörulínu, Laura Lee Los Angeles. Ulta Beauty hefur jafnrétti og fjölbreytileika að leiðarljósi,“ segir talsmaður fyrirtækisins. Hér að neðan má sjá afsökunarbeiðni bloggarans.
Samfélagsmiðlar Mest lesið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Fleiri fréttir Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Sjá meira