Mildi að virk sprengjukúla hafi ekki sprungið í höndum drengja við Seyðisfjörð Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. ágúst 2018 14:40 Sprengikúlan sem um ræðir. Mynd/Landhelgisgæslan Sprengjusérfræðingar Landhelgisgæslunnar voru kallaðir út í vikunni að beiðni lögreglunnar á Austurlandi eftir að fjórir drengir á aldrinum ellefu til tólf ára fundu torkennilegan hlut. Við nánari athugun lögreglu og sprengjusérfræðinga Landhelgisgæslunnar kom í ljós að um virka sprengjukúlu var að ræða. Drengirnir voru þá að leik við Seyðisfjörð en brugðust þeir rétt við að mati Landhelgisgæslunnar þegar þeir gerðu foreldrum sínum viðvart um hinn torkennilega hlut.Sprengjan fannst við SeyðisfjörðMynd/LandhelgisgæslanDrengirnir höfðu nokkru áður leikið sér með sprengjukúluna og kastað henni á milli sín. Mikil mildi þykir að hún hafi ekki sprungið í höndum drengjannaTalið er að sprengjukúlan komi úr loftvarnabyssu breska olíuskipsins El Grillo sem liggur á botni Seyðisfjarðar.„Ekki þarf að fjölyrða um hversu hættulegar slíkar sprengjur geta verið en hlutir frá seinni heimsstyrjöldinni finnast enn víðsvegar um landið,“ segir í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni sem vill brýna fyrir fólki að láta lögreglu eða Landhelgisgæsluna vita tafarlaust ef það finnur torkennilega hluti og snerta þá ekki.Ef vafi leiki á um hvort um sprengju sé að ræða sé mikilvægt að sprengjusérfræðingar skeri úr um slíkt, segir í tilkynningu Landhelgisgæslunnar. Seyðisfjörður Tengdar fréttir Brá þegar hann uppgötvaði að hann væri með sprengju í höndunum Búið er að eyða sprengjunni sem fannst á Blikastaðanesi í Mosfellsbæ fyrr í dag. Gröfumaðurinn sem hringdi sprengjuna inn telur að hún komi úr Faxaflóa. 18. júlí 2018 15:01 Aftengja sprengju í Mosfellsbæ Sprengjusveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út nú eftir hádegi til þess að aftengju sprengju sem fannst á Blikstaðanesi í Mosfellsbæ fyrr í dag. 18. júlí 2018 14:25 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Sprengjusérfræðingar Landhelgisgæslunnar voru kallaðir út í vikunni að beiðni lögreglunnar á Austurlandi eftir að fjórir drengir á aldrinum ellefu til tólf ára fundu torkennilegan hlut. Við nánari athugun lögreglu og sprengjusérfræðinga Landhelgisgæslunnar kom í ljós að um virka sprengjukúlu var að ræða. Drengirnir voru þá að leik við Seyðisfjörð en brugðust þeir rétt við að mati Landhelgisgæslunnar þegar þeir gerðu foreldrum sínum viðvart um hinn torkennilega hlut.Sprengjan fannst við SeyðisfjörðMynd/LandhelgisgæslanDrengirnir höfðu nokkru áður leikið sér með sprengjukúluna og kastað henni á milli sín. Mikil mildi þykir að hún hafi ekki sprungið í höndum drengjannaTalið er að sprengjukúlan komi úr loftvarnabyssu breska olíuskipsins El Grillo sem liggur á botni Seyðisfjarðar.„Ekki þarf að fjölyrða um hversu hættulegar slíkar sprengjur geta verið en hlutir frá seinni heimsstyrjöldinni finnast enn víðsvegar um landið,“ segir í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni sem vill brýna fyrir fólki að láta lögreglu eða Landhelgisgæsluna vita tafarlaust ef það finnur torkennilega hluti og snerta þá ekki.Ef vafi leiki á um hvort um sprengju sé að ræða sé mikilvægt að sprengjusérfræðingar skeri úr um slíkt, segir í tilkynningu Landhelgisgæslunnar.
Seyðisfjörður Tengdar fréttir Brá þegar hann uppgötvaði að hann væri með sprengju í höndunum Búið er að eyða sprengjunni sem fannst á Blikastaðanesi í Mosfellsbæ fyrr í dag. Gröfumaðurinn sem hringdi sprengjuna inn telur að hún komi úr Faxaflóa. 18. júlí 2018 15:01 Aftengja sprengju í Mosfellsbæ Sprengjusveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út nú eftir hádegi til þess að aftengju sprengju sem fannst á Blikstaðanesi í Mosfellsbæ fyrr í dag. 18. júlí 2018 14:25 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Brá þegar hann uppgötvaði að hann væri með sprengju í höndunum Búið er að eyða sprengjunni sem fannst á Blikastaðanesi í Mosfellsbæ fyrr í dag. Gröfumaðurinn sem hringdi sprengjuna inn telur að hún komi úr Faxaflóa. 18. júlí 2018 15:01
Aftengja sprengju í Mosfellsbæ Sprengjusveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út nú eftir hádegi til þess að aftengju sprengju sem fannst á Blikstaðanesi í Mosfellsbæ fyrr í dag. 18. júlí 2018 14:25