Upphitun: Eldheitir Ítalir á Monza Bragi Þórðarson skrifar 30. ágúst 2018 21:30 Fagnar Ferrari loks sigri fyrir framan stuðningsmenn sína? Vísir/Getty Formúlan heldur áfram um helgina og nú er komið að 14. umferðinni þar sem keppt verður á hinni sögufrægu Monza braut á Ítalíu. Ferrari er á heimavelli og vell stutt af ástríðufullum stuðningsmönnum. Eftir sigur Sebastian Vettel í belgíska kappakstrinum um síðustu helgi er ítalska liðið sem stendur 15 stigum á eftir Mercedes í keppni bílasmiða. Ferrari hefur sýnt það í undanförnum keppnum að liðið er með hraðasta bílinn, það kom sérstaklega í ljós í Belgíu. Á Monza brautinni, rétt eins og Spa, er aðalatriðið að vera með góða og aflmikla vél. Mercedes hefur verið með aflmestu vélarnar undanfarin ár en nú er orðin breyting á, eins og Ferrari sýndi fyrir viku.Vettel var þriðji á Monza í fyrravísir/gettyLíkurnar eru því meiri heldur en minni á að rauðu bílarnir munu standa sig um helgina og trylla ítölsku áhorfendurnar, sem kallaðir eru tifosi. Fyrst var keppt á Monza árið 1921 og er það að sjálfsögðu Ferrari sem á flesta sigra á brautinni, 19 talsins. Liðið hefur þó ekki unnið á heimavelli síðan að Fernando Alonso vann á brautinni árið 2010. Æfingar, tímatökur og kappaksturinn verður allt í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport um helgina og byrjar kappaksturinn klukkan 12:50 á sunnudaginn. Formúla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Formúlan heldur áfram um helgina og nú er komið að 14. umferðinni þar sem keppt verður á hinni sögufrægu Monza braut á Ítalíu. Ferrari er á heimavelli og vell stutt af ástríðufullum stuðningsmönnum. Eftir sigur Sebastian Vettel í belgíska kappakstrinum um síðustu helgi er ítalska liðið sem stendur 15 stigum á eftir Mercedes í keppni bílasmiða. Ferrari hefur sýnt það í undanförnum keppnum að liðið er með hraðasta bílinn, það kom sérstaklega í ljós í Belgíu. Á Monza brautinni, rétt eins og Spa, er aðalatriðið að vera með góða og aflmikla vél. Mercedes hefur verið með aflmestu vélarnar undanfarin ár en nú er orðin breyting á, eins og Ferrari sýndi fyrir viku.Vettel var þriðji á Monza í fyrravísir/gettyLíkurnar eru því meiri heldur en minni á að rauðu bílarnir munu standa sig um helgina og trylla ítölsku áhorfendurnar, sem kallaðir eru tifosi. Fyrst var keppt á Monza árið 1921 og er það að sjálfsögðu Ferrari sem á flesta sigra á brautinni, 19 talsins. Liðið hefur þó ekki unnið á heimavelli síðan að Fernando Alonso vann á brautinni árið 2010. Æfingar, tímatökur og kappaksturinn verður allt í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport um helgina og byrjar kappaksturinn klukkan 12:50 á sunnudaginn.
Formúla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira