Parker-geimfarinu skotið á loft Kjartan Kjartansson skrifar 12. ágúst 2018 07:02 Delta IV -eldflaugin þegar hún hóf sig á loft frá skotpallinum á Canaveral-höfða í morgun. Vísir/AP Bandaríska geimvísindastofnunin NASA skaut Parker-sólarkannanum á loft nú í morgun eftir að fresta þurfti geimskoti í gær vegna tæknilegra örðugleika. Geimfarið er nú á leið til sólarinnar þar sem það mun verja næstu sjö árunum. Parker var skotið á loft með Delta IV-eldflaug frá skotpalli á Canaveral-höfða á Flórída klukkan 7:31 í morgun. Allt virðist hafa gengið að óskum. Markmiðið með Parker-leiðangrinum er að rannsaka sólina okkar, kórónu hennar og sólvindinn svonefnda. Parker mun eyða næstu sjö árum á braut um sólina og hætta sér nær henni en nokkuð geimfar hefur gert áður. Vísindamenn vonast til þess að gögnin sem Parker mun safna geti hjálpað þeim að spá fyrir um svonefnda sólstorma þegar hlaðnar agnir þeytast frá sólinni út í sólkerfið. Þær geta ekki aðeins raskað fjarskipta- og rafeindakerfum á jörðinni heldur geta þær einnig haft áhrif á geimfara í mönnuðum leiðöngrum. Fréttin var uppfærð eftir geimskotið. 3-2-1… and we have liftoff of Parker #SolarProbe atop @ULAlaunch's #DeltaIV Heavy rocket. Tune in as we broadcast our mission to “touch” the Sun: https://t.co/T3F4bqeATB pic.twitter.com/Ah4023Vfvn— NASA (@NASA) August 12, 2018 Tækni Vísindi Geimurinn Sólin Tengdar fréttir Sólfari NASA skotið á loft um helgina Parker-sólfarið á að fara nær sólinni og ferðast hraðar en nokkuð annað geimfar hefur gert áður. 9. ágúst 2018 16:15 Geimskoti Parker-sólfarsins frestað til morguns Til stóð að skjóta geimfari á loft í átt að sólinni nú í morgun. 11. ágúst 2018 07:58 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Sjá meira
Bandaríska geimvísindastofnunin NASA skaut Parker-sólarkannanum á loft nú í morgun eftir að fresta þurfti geimskoti í gær vegna tæknilegra örðugleika. Geimfarið er nú á leið til sólarinnar þar sem það mun verja næstu sjö árunum. Parker var skotið á loft með Delta IV-eldflaug frá skotpalli á Canaveral-höfða á Flórída klukkan 7:31 í morgun. Allt virðist hafa gengið að óskum. Markmiðið með Parker-leiðangrinum er að rannsaka sólina okkar, kórónu hennar og sólvindinn svonefnda. Parker mun eyða næstu sjö árum á braut um sólina og hætta sér nær henni en nokkuð geimfar hefur gert áður. Vísindamenn vonast til þess að gögnin sem Parker mun safna geti hjálpað þeim að spá fyrir um svonefnda sólstorma þegar hlaðnar agnir þeytast frá sólinni út í sólkerfið. Þær geta ekki aðeins raskað fjarskipta- og rafeindakerfum á jörðinni heldur geta þær einnig haft áhrif á geimfara í mönnuðum leiðöngrum. Fréttin var uppfærð eftir geimskotið. 3-2-1… and we have liftoff of Parker #SolarProbe atop @ULAlaunch's #DeltaIV Heavy rocket. Tune in as we broadcast our mission to “touch” the Sun: https://t.co/T3F4bqeATB pic.twitter.com/Ah4023Vfvn— NASA (@NASA) August 12, 2018
Tækni Vísindi Geimurinn Sólin Tengdar fréttir Sólfari NASA skotið á loft um helgina Parker-sólfarið á að fara nær sólinni og ferðast hraðar en nokkuð annað geimfar hefur gert áður. 9. ágúst 2018 16:15 Geimskoti Parker-sólfarsins frestað til morguns Til stóð að skjóta geimfari á loft í átt að sólinni nú í morgun. 11. ágúst 2018 07:58 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Sjá meira
Sólfari NASA skotið á loft um helgina Parker-sólfarið á að fara nær sólinni og ferðast hraðar en nokkuð annað geimfar hefur gert áður. 9. ágúst 2018 16:15
Geimskoti Parker-sólfarsins frestað til morguns Til stóð að skjóta geimfari á loft í átt að sólinni nú í morgun. 11. ágúst 2018 07:58